Norðri - 05.07.1907, Síða 4
108
NORÐRI.
NR. 27
í Sérverzlun OTTO TULINIUS fást
allskonar
Nýlenduvörur og
niðursoðin matvæli
svo sem:
Fiskmeti:
Ansjovis 4 tegundir.
Gaffelbitar.
Sardínur 5 teg.
Reykt síld í olíu.
Hummer.
Krabbi,
Lax 3 tegundir.
Heilagfiski.
Kjötmeti:
Uxacarbonade.
Fricadeller i
Madeirasauce.
Gulyas.
Hachis.
Grísesylte.
Medisterpölse.
o. fl. o. fl.
Ávextir:
Perur. Ananas.
Apricots. Plómur.
Asier Agurker.
Asparges. Piccalilli.
Pickles 2 teg.
Grænar baunir 3teg.
Rödbeder.
Syltetau 6 teg.
KONUNGL. HIRÐ-VERKSMIÐJA.
BRÆÐDRNIR CLOETTA
mæla með sínum viðurkendu Sjókólade-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr
fínasta kakó, sykri og vanille.
Ennfremur kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnarann-
sóknarstofum.
Sjófatnaður
frá Hansen & Co Fredrikstad Noregi
Verksmiðjan sem brann í fyrrasumar er nú bygð upp aftur á nýjasta amerísk-
an hátt.
Verksmiðjan getur því mælt með sér til þess að búa til ágætasta varning
af beztu tegund.
Biðjið því kaupmenn þá sem þið verzlið við um olíufatnað frá Hansen
& Co. Fredrikstad.
Aðlumboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar:
Laurítz fensen Enghaveplads nr. 11 Köbenhavn V.
DEN NÖRSKE FISKEGANSRFABRIK
CHRISTIANIA
leiðir athygli manna að sínum nafnfrægu síldarnótum og hringnótum (Snurpenóter)
Umboðsniaður fyn> ísland og Færeyjar
LAURITZ JENSEN Enghaveplads 11 Köbenhavn
Chr Augustinus
munntóbak, neftóbak, reyktóbak
fæst alstaðar hjá kaupmönnum.
Otto Monsteds
danska smjörlíki.
er bezt.
STEINGRIMUR MATTHIASSON
settur héraðslæknir veitir sjúklingum
viðtal kl.: 9—10 f. h. og kl. 5 — 6 e.
h. á spítalanum. Annars er hann vana-
lega að hitta í húsi foreldra sinna.
Hreinsteinolíuföt
kaupir háu verði nú þegar
konsúll J. V. Havsteen.
Oddeyri.
Nautgripi
kaupir í alt vor og sumar
hæsta verði
VERZLUN
konsúls Havsteen.
Steinolía
ágæt fyrir mótorbáta, fæst í verzlun
konsúls J. V. Havsteens
ODDEYRI
með mjög góðu verði þegar heiltunna
er tekin.
Smurningarolía
fæst með stórkaupa verði
hjá
Otto Tulinius,
t’eir,
sem hafa bækur af Amtsbókas.
á Akureyri; eru beðnir að skila
þeim á safnið eða til undirritaðs
nú þegar, ella verða þær sóktar
á kostnað lántakanda.—
Lestrarsal. verður aðeins opinn
á sunnudögum í julí og agúst á
sama tíma og áður
12. júní 1907.
Jóh. Ragúelsson
<?LEMflITS
Sápur, ilmvötn, hár-
vatn, hárvax, Brillantine
Shampoopowder, Creme.
BANN.
Hérmeð er öllum stranglega
bannað að ganga um tun Grdnu-
félagsins d Oddeyri, og mega
þeir, sem ekki skeyta þessu banni
búast við að þeir tafarlaust verði
lögsóítir og látnir sœta dbyrgð
fyrir.
Oddeyri 20. júní 1907
Ragnar Olafsson.
MUNIÐ EFTIR
að »HERKULES» þakpappi
er beztur,
Fæst hjá kaupmönnum.
JAKOB GUNNL0GSSON,
Kaupmannahöfn.
REYNIÐ
Amontillado, Madeira, Sherry og rauð
eða hvít Portvín frá
Albert B. Cohn.
þessi vín eru efnafræðislega rannsökuð um
leið og þau eru látin á flöskurnar, og tapp
ar og stúthylki bera þess ljósan vott, því á
þeint er innsigli efnasmiðjunnar. Vínin
fást á Akureyri hjá
hóteleiganda Vigfúsi Sigfússyni.
Ábyrgð er á því tekin, að vínin séu hrein
og óblönduð vínberjavín, og má fá þau
miðilslaust frá Albert B. Cohn, St. Annæ
Plads 10 Kjöbenhavn K, — Hraðskeytaárit
un Vincohn. Allar upplýsingar um Cohn
gefur
V. Thorarensen, Akureyri.
Síldarnet
með verksmiðjuverði
fást hjá
Otto Tulinius.
Skandinavisk
Exportkaffe Surrogat.
F. Hjorth & Co. Köbenhavn.
,REYKJAVÍK’
er:
1. ið Iöggilta stjórnarvalda-auglýs
ingablað landsins.
2. fréttafróðasta blað landsins.
3. efnisríkasta blað landsins.
4. réttorðasta blað landsins.
5. aðal-heimastjórnarblað landsins,
6. lang-útbreiddasta blað landsins.
7. lang-ódýrasta hlað landsins (2. kr
árg.)
8. áhrifamesta blað landsins.
9. skemtilegasta blað landsins.
Vindlar og Tóbak
er bezt híá
Otto Tuliníus.
,VESTRF
kemur út á Isafirði 52—60 tbl. á ári.
Kostar kr. 3,50 árg. Flytur greinarum
öll almenn málefni, ágætar fréttir út-
lendar og innlendar, ýmsan smávegis
fróðleik og fyrirtaks sögur.
Nýjir kaupendur geta fengið ‘/2 yfir-
standandi árg. (frá 1. maí til 1. nóv.)
fyrir kr. 1,50 og ankþesshina ágætu-
sögu Hrakförin kringum jörðina (yf-
ir 300 bl.) í kaupbætir ef þeir kaupa
j blaðið næsta ár.
Útsölumaður á Akureyri
Hallgr. Valdemarsson
Hið drýgsta og næringarbezta
CHOCOLADE &CACAO
er frá
Verksmiðjunni SIRIUS
Biðjið ætið um það.
Ný brent og malað
kaffi fæst altaf hjá
Otto Tulinius.
Kaupið ætíð
kirseberjasaft
frá H. O. Raaschous
tekur öllum öðrum fram að gæðum
Dobbeimanns Golden Shag
og enn fremur „Marigold Tobakken“ að ó-
gleymdu vindlatóbakinu ,LA ROYAL', ættu
reyktóbaksneytendur jafnan að kaupa.
Ur sjötíu
tegundum
af brauði og tuttugu tegundum af
sukkulaði er úr að velja hjá
Otto Tulinius.
,Norðri‘ kemur út á hveijum föstudegi
52 blöð um árið. Árgangurinn kostar 3 kr
innanlands en 4 kr. erlendis; í Ameriku einn
og hálfan dollar. Gjalddagi er fyrir 1.
júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við ár-
gangamót og er ógild nema hún sé skrifleg
og afhent ritstjóra fyrir 1. sept. ár hvert.
Auglýsingar kosta eina króuu fyrir hvern
þumlung dálkslengdar og tvöfali meira á
fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta
þeir sem auglýsa mikið fengið mjög mikinn
áfslátt.