Norðri - 05.10.1907, Blaðsíða 4

Norðri - 05.10.1907, Blaðsíða 4
180 NORÐRl. NR. 45 m m m & VERZLUNIN EDINBORG AKUREYRI Nýkomnar vörur með ss „Vesta“: Rúgmjöl, Rúgur, Hrísgrjón, Bankabygg, Hálf- baunir, Hafrar o. fl. — Alskonar færi. BRENT KAFFI ágæt tegund. Export, melis, Strausykur, púðursykur — Svínslæri reykt. Neftóbak Reyktóbak. Vindlingar. Kerti stór og smá, hvít og mislit. Niðursoðnir ávextir niðursoðin mjólk jafn ó- dýr og áður — Saft og Edik, Matarpottar. Vatnsfötur. 01íuvélar. Marine- glas. Stólarúmstæðin þægilegu. Stólar fl. teg- undir. r Yms álnavara o. fl. Vörurnar seljast eins og vant er samkvæmt meginreglu verzlunarinnar: Lítill ágóði, Fljót skil. sí m m m m * De anerkendte originale IMPERIAL MOTOROLJER der anbefales af de fleste Motorfabrikanter, faaes kun ægte under fölgende ind egistrerede Mærker; Imperial Atmos MOTOR-OLJER (För benævnt ved indregistrereda Bogstavmærker)- Imperial Woicos . . Imperial Non-Supra Imperial High-Brand Imperial Cylindtr-, Marine- og Maskinoljer. Vær paa Vagt mod de Efterligninger af ringe Kvalitet, der tilbydes af en- kelte Kjöbmænd. Uden de indregistrerede Imperial-Mærker eller det indre- gistrerede Ord IMPERIAL er disse Oljer ikke ægte. Paase at Ordet Imperial findes paa Notaen, i Tilbud (Offerter) og paa Emballagen. Strafansvar vil blive gjort gjældende mod den eller de, der benytter sig af disse Mærker, uden at Oljen er den ægte. J. S. Cock, Christiania. Raffineri og Import af Oljer for enhver industriel Bedrift. Brugsrekvisita af enhver Art. Forlang min Specialkatal og Motoroljer.—Forhandlere antages. Hér með er skorað á alla þá, sem skulda C. Höepfners verzlun, og engin skil hafa gert í þessari haustkauptíð, að borga sem allra mest af skuldum sínum fyrir miðjan nóvem- bermánuð næstkomandi. Akureyri, 17 október 1907. Kr. Sigurðsson. |f munntóbak, neftóbak, reyktóbak & fæstalstaðar hjá kaupmönnum. að stunda fiskiveiðar með bátum eða þilskipum er nauð- synilegt að hafa MÓTORn; en það er alveg ómissandi fyrir menn sem ætla sér frá þilskipum að stunda snyrp i- nótaveiði að fá sér sterka og góða mótora því frá þilskipum með mótor má stunda allskonar síldarveiði eins vel og frá gufuskipum. Sterkasti, kraftmesti og bezti mótorinn er „A L P H A“ — Átta hesta mótor sem sýndur var á sý.iingunni í Björgvin í sumar var mœldur að hafa 14,7 hestöfl Fáið allar upplýsingar hjá utnboðsmanni verksmiðjunnar kaupmanni M. J. Kristjánssyni alþm. Akureyri. Kaupið „A L P H A“. KONUNOL, HIRÐ-VERKSMIÐJA: BRÆÐDRNIR CLOETTA mæla með sínum viðurkendu Sjókóladetegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta kakó, sykri og vanille. Ennfremur kakaópúlver af beztu tegund. Agætir vitnisburðir frá efnarann- sóknarstofum. sem skulda verzlun J. Gunnarsson & S. Jóhannesson eru ámintir um að borga undirrituðum eða semja um þær fyrir 15. nóv. n, k. að öðrum kosti verða þær innkallaður með tilstyrk laganna. Akureyri 2. okt. 1907. J. Gunnarsson. Hver húsmóðir ætti að reyna Brenda kaffið frá Jörgen Hansen Brolæggerstr 14 Kaupmannahöfn Kafið er impregnerað upp á nýjan máta, til þess að geta haldið sér jafn ferskt mánuðum saman. Petroleums Glödelyset gefur sterkara Ijós og sparar 30% steinolíu, það getur brúkast á hverjum lampa. Carbonit Brynestene patenteraður tilbúningsmáti, beztu steinar í heimi fást líka hjá. Jörgen Hansen Köbenhavn Brolœggerstræde, 14. Goodtemplaradrykkir handa dömum og herrum mjög ljúffengir og ódýrir hjá Otto Tulinius. EIR menn í innri hluta Akur- eyrarkaupstaðar er eiga ólokin tillög sín til Heilsuhælisfé- lagsins eru beðnir að greiða þau nú þegar til gjaldkerans. konsúls Otto Tulinius. Auglýsing. A yfirstandandi hausti, hafa mér und- irrituðum verið dregin 3 lömb, sem að eg ekki á, með mínu marki, sem er: hvatt bæði eyru. Sá sem getur sannað eignarrétt sinn á þeim getur vitjað andvirðis þeirra til mín, um leið og hann borgar þessa auglýsingu og áfallinn kostnað og sem- ur við mig um markið. Argerði í Glæsibæjarhreppi. 30. október 1997. Ólafur Þorsteinsson. HOLLANDSKESHaGTOBAKKER G o ld en S h a g med de korslagde Piber paa grön Ad- varseletiket R h e i n'g o l d, S p e c i a l S h a g, Brilliant S h a g, Haandrullet Cerut « L a R o y a l» ~Fr. Christensen & Philip. Köbenhavhn. Sápur, ilmvötn, hár- vatn, hárvax, Brillantine, Shampoopowder Creme. PRJONASAUM borgar enginn eins vel og verzlun J. Gunnarssonar. ,Norðri‘ kemur út á hverjum föstudegi, 52 blöð um árið. Argangurinn kostar 3 kr. innanlands en 4 kr. erlendis; í Ameriku einn og hálfan dollar. Ojalddagi er fyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við ár- gangamót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. sept. ár hvert. Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern þumlung dálkslengdar og tvöfalt meira á fyrstu síðtt. Með samniugi við ritstjóra geta þeir sem auglýsa mikið fengið mjög rnikinn afsláft.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.