Norðri - 20.10.1908, Blaðsíða 4

Norðri - 20.10.1908, Blaðsíða 4
164 NORÐRI. NR. 41 LI T I L L AGOÐI FLJOT SKIL L í T I L L r A G 0 O Ð I Verzlunin E D I N B O R G Akureyri. Nýkomnar vörur: Kornvörur allskonar. Nýlenduvörur svo sem: Kaffi, sykur, rúsínur fíkj- ur, chocolade, cacao o. fl. Brauð fleiri tegundir en nokkru sinni áður. Margarínið ágæta. Svínafeiti, Svínslæri (reykt) Ostar: Eidamer-, Gouda-, og Mysuostur. Ávextir: Epli og vínber. Margskonar niðursoðn- ir ávextiir Kálmeti: Kálhöfuð (hvít og rauð) blómkál og »Rödbeder« — Laukur og jarðepli. Sápur: svo sem þvottasápa, (handsápa margar teg.) skeggsápa, tannsápa og silfursápa. Ylmvötn, ótal tegandir. «Kvillayabörkur» og «Blegvatn» nauðsynlegt til þvotta. Tóbak: Munntóbak, reyktóbak og neftóbak. 0 A1 navörur. Nýjar teg. Ný munstur. Dömuúrkeðjur. — Flibbanælur. Manchett-, flibba- og brjóstnælur. Leirvörur. smekklegar og ódyrar og ótalmargt fl. Allir vita, að bezt er að verzta i E D I N B O R G. L I T I L L Á G Ó Ð I jy* m F L J ó T s K I L L I TILL AGOÐI fgjgg FLJOT S K I L A S Dansk-islenskt verzl.félag Inn- og útflutningur. Umboðsverzlun. Vér sendum hverjum sem óskar verðskrá yfir allskonar vörur, eftir því sem um er beðið, og aliar skýringai. Allar íslenzkar afurðir teknar í umboðssölu. Fyriríramgreiðsla Séð um vátryggingu á sjó. Albert B. Cohn & Carl G. Moritz. Telegramadr.: Vincohn. St. Annæplads 10 Köbenhavn Otto Mönsteds danska smjörlfki nHDnnnnm er bezt. Bezta og sterkasta Cacaóduftið og bezta og fínasta Chocolaðið er frá S I R I U S Chocolade & Cacaoverksmiðjunni í Fríhöfn, Khöfn. Forsög Gerpulveret Fermenta og De vil finde at bedre Gærpulver findes ikke í Handelen. Buchs Farvefabrik. Köbenhavn. <3imVflTíS Sápur, ilnivötn, hárvatn, hárvax, Brillantine, Shampoopowder, Creme. ídpnyk frimprki eldri yngri kauPir 1ö1C11íi& llllllullVl hæsta verði og borg- ar í peningum Jálíus Ruben Vestervoldgade 96 Köbenhavn. Mest drval af S J ÖLUM verzlun Jósefs Jónssonar. til manneldis og gripafóður fæst fyrst um sinn lijá Otto Tulinius. 94 -95- heid eg hafi hitt naglann loks á höfuð- hljóð. Mínúturnar fundust mér óralang- ið, ef okkur annars á að verða undan- ar, og eg held naumast að nokkur mað- komu auðið. Eftir hálfan klukkutíma ur hafi orðið fegnari en eg, þegar eg kemur munkurinn með síðustu máltíð- heyrði að dyrnar ofan við tröppurnar ina handa okkur. Hann setur skálina á voru opnaðar og eg því næst heyrði gólfið og snýr svo að yður bakinu að gengið var á ilskóm niður tröppurn- meðan hann stingur blysinu í hringinn ar til okkar. í veggnum. Svo höfum við tilbúinn «Eruð þér tilbúinn?» spurði Nikola, handa honum svamp með svæfandi um leið og hann sagði þetta lagði meðali, sem eg hefi hér, og um leið og liann svampinn rétt fyrir framan mig hann snýr sér við tek eg um hálsinn á og gekk því næst inn í sitt herbergi. honum en þér berið svampinn að vit- «Já, eg er það» svaraði eg. um hans, Regar hann er orðinn með- Maðurinn kom sinámsaman nær, og vitundarlaus farið þér í föt hans og kyndillinn, sem hann bar í höndinni gangið upp tröppurnar; þar standa tveir kastaði glampa fram undan honum. Loks menn á verði og dyrnar á millum þeirra kom hann inn. Hann bar kyndilinn í ann- og okkar eru lokaðar. Eg hefi tekið eft- ari höndinni, en stóra skál í hinni. Hann ir því að okkar maður lemur blátt áfram setti skálina á gólfið og að því búnu á þær og svo eru þær opnaðar. Regar snéri hann sér við til þess að setja þér eruð kominn í gegn um þær látið kyndilinn í hringinn á vegnum. En rétt þér sem þér tapið þessum gullpening,» um leið og hann lyfti höndinni í því skyni — hann rétti mér nokkra gullpeninga, — sá eg Nikola læðast fram úr herbergi »annarhvor maðurinn beygir sig eflaust sínu og að honum. Nikola nálgaðist niður til að taka hann upp, og um leið hægt og hægt munkinn sem ekkert grun- verðið þér að kasta yður yfir hann og aði, og þegar hann með augunum hafði kæfa í honum hljóðin. Eg skal vera á mælt fjarlægðina stökk hann eins og bak við yður og hirðaum félaga hans.« tigrísdýr á mannræfilinn ogtók um háls- »Mér finst þetta áform vera mjög inn á honum. Eg kipti undan honum hættulegt« sagði eg. fótunum og þrýsti um leið svampinum «Já, það getur gjarna verið, en við að vitum hans. Nikola slepti ekki tak- erum hvoii sem er tapaðir menn« sagði inu af hálsi hans og litlu síðar var hann Nikola. máttlaus eins og liðið lík í höndunum «Og þegar við höfum fengið vald á Nikola. yfir þeim hvað svo? spurði eg. «Já, það var nú sá fyrsti,»sagði Nik- »Eg færi mig í föt annars þeirra, og ola rólega og lagði manninn um leið svo flýjum við svo hart sem fæturnir á gólfið. »Nú þurfum við að ná í hina. bera okkur» svaraði maðurinn, sem ekk- Flýtið yður að færa yður í klæði þessa ert hræddist. «Hvernig okkur reiðir af manns.» verður hamingja okkar að skera úr. Eg hlýddi skipun hans og tveim sek- Eruð þér reiðubúinn að reyna þetta?» untum síðar var eg búinn að færa mig «Já, eg er reiðubúinn í alttil þess að í einkennilegu svörtu kápuna og var komast héðan burtu!» svaraði eg. þess reiðubúinn að framkvæma seinni «Nú jæja; það er gott, látum okkur hluta verksins. Meðan á þessu stóð fann þá bíða þar til maðurinn kemur. Von- eg til sælu líkt og barn sem fær ný- andi líður það ekki á löngu.» næmi. Pað var þessi séiga kveljandi bið Við biðum í næstum þrjá stundar- sem gjörði það að verkum, að taugar fjórðunga án þess að heyra nokkurt mínar uiðu óstyrkar, Mér var alls ekk- ert hætt við því, ef eg gat gengið beint ekkert í heiminum getað frelsað okkur á móti hættunni. frá dauða. Eg hlaut því að nota éina Eg hélt á peningamynt í höndinni, mögulegleikann, sem eg hafði til þess eins og við höfðum talað um, gekk að láta hann þegja. svo á stað og Nikola rétt á eftir; en Um leið og hann var orðinn með- hélt sig í skugganum. vitundarlaus horfði eg í kring um mig Regar eg kom að dyrunum barði eg eftir Nikola. Hann kraup þá á kné við á hurðina og var þá strax opnað. Rar hliðina á hinum; lá hann á grúfu og stóðu tveir menn sinn hvoru megin við sýndist vera dauður. dyrnar, og eg gætti þess vandlega að «Eg vildi gjarnan gefa 5 pund sterl- maðurinn til hægri handar sæi það að ing fyrir hauskúpu þessa manns.« hvísl- eg hefði skilding í lófanum. Eg lést aði Nikola lágt, um leið og hann stóð af ógætni tapa honum og valt hann að á fætur. «Lítið þér bara á. Hausinn fótum þessa náunga. Hann beygði sig er alveg í laginu eins og á ketti. Mér strax og þreifaði eftir peningnum. Reg- fylgir ætíð sú hepni, að hitta á þess ar eg sá það sneri eg mér strax að konar dæmi, þegar eg hefi engan tíma hinum, og áður en hann gizkaði á á- til þess að taka eftir því». form mitt hafði eg náð utan um háls- Regar hann þagnaði strauk hann inn á honum; en jafnvel þótt hann væri höndinni vingjarnlega um höfuð dána í miður þægilegum stellingum, reyndist mannsins! ekki svo létt að yfirbuga hann. Hann «Eg á í Port Said á gripasafni mínu var næstum þriggja álna hár og saman glerhylki eitt, sem ágætt myndi að geyma rekinn að því skapi, og eins og allir hauskúpu þessa í» sagði hann fremur aðrir í klaustrinu hafði hann krafta sína hnugginn. ætíð á takteinum. Samt sem áður hélt Hann tók því næst svampinn sern eg honum föstum eins og í krampa, og hann hafði notað og gekk til mótstöðu- við veltustum um á gólfið og flugumst manns míns og hélt svampinum að vit- þar á. Eg get ekki skýrt frá hversvegna um hans í hálfu mínútu eða svo ; og mér fanst það, en svo mikið var víst, kastaði honum að því búnu frá sér. að áflog þessi þóttu mér eitt hið skemti- Rví næst færði hann manninn úr föt- legasta sem á daga mína hafði drifið. unum og klæddi sig sjálfan í þau. Við ultum aftur og fram um stein- «Nú,» sagði hann þegar hann var gólfið, og eg héit höndunum stöðugt búinn að snotra sig til eins og hann um hálsinn á honum til þess að hindra lysti. ^Reir hafa varðskifti um miðnætti hann frá að geta kallað. Loksins hepn- og klukkan er nú gengin tiu mínútur í aðist mér að slá fætinum yfir um hann tólf.« og setjast klofvega yfir brjóstið á hon- Hann gekk því næst á undan gegn um, og þar sem eg hafði hægri hönd- um forstofurnar og eg fylgdi rétt á hæl- ina lausa, gaf eg honum með henni þrjú um hans. Aður en við komumst alla högg í andlitið svo vel úti látin sem leið bað Nikola mig að bíða, mec)an eg gat. hann brigði sér snöggvast til baka. Þeg- þegar menn lesa þetta, er ekki hægt ar hann kom aftur spurði eg hann hvað að neita því, að jáað lítur svo út, sem hann hefði verið að gjöra. eg hafi verið hálf blóðþyrstur. En menn »það var nú ekki mikið« svaraði verða að gæta þess, að eg barðisí hér hann. «Eg var að grannskoða ofurlítil fyrir lifi mínu, og ef honum hefði get- missmiði á hauskúpu mannsins þess að tekist að gefa hljóð af sér, hefði áðan. Mér þykir leitt að eg skyldi láta

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.