Norðri - 27.10.1908, Blaðsíða 4

Norðri - 27.10.1908, Blaðsíða 4
168 NORÐRl. NR. 42 Dansk-islenskt verzl.félag Hreilllæti Inn- og útflutningur. Umboðsverzlun. Vér sendum hverjum sem óskar verðskrá yfir allskonar vörur, eftir því sem um er beðið, og allar skýringai. Allar íslenzkar afurðir teknar í umboðssölu. Fyrirframgreiðsia Séð, um vátryggingu á sjó. Albert B. Cohn & Carl G. Moritz. Teiegramadr.: Vincohn. St. Annæplads 10 Köbenhavn Otto Mönsteds danska smjörlfki er bezt. Den norske Fiskegarnsfabrik CHRISTIANIA leiðir athygli manna að sínum nafnfrægu síldarnótum og hringnótum (Snurpenoter) Umboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar Lauritz Jensen Enghaveplads 11 Köbenhavn. h|f Norskt fslenzkt verzlunarfélag Innflutnings- útflutnings- og umboðssala. Stavanger. Félagið mælir með: heyi, kartöflum, tilbúnum smábátum o. fl. Einkasaia við ísland og Færeyjar fyrir Mansa ölgerðarhús, Bergen Aðalumboð fyrir SUNDE & HANSEN, Bergen, á allskonar fiskveiðaáhöldum - - - AALESUNDS SMJÖRVERKSMIÐJA. - - - BJÖRSVIKR MYLLU, Bergen. - — — JOHS. LUNDE,.Kristjaníu; allskonar skinnavörur. Félagið tekur við allskonar íslenzkum afurðum í fastan reikning og umboðs- öllu. Sumt borgað fyrirfram. Séð um sjóvátryggingu. Areiðanleg viðskifti og fljót reikningsskil. Ingim. Einarsson — Frans von Germeien. Telegramadr.: Kompagniet er fegurst skraut á hverju heimili. „S U N B E A M” sápuduftið hreinsar alt mögulegt: fatnað, ** húsgögn, málma, borð, gólf og bekki. Einnig má búa til úr því ágæta grænsápu. Pakkinn kostar aðeins 8 aura og EDINBORG. _________L_________________________ hottakomirnar þurfa að reyna BLEGVATNIÐ og KVILLAYABÖRKINN, sem fæst í EDINBORG. BIÐJIÐ kaupmann yðar um Edelstein, O/sen & Cot beztu og ódyrustu Cylinderoliu Vélaolíu, Cunstvélafeiti, Purkunartvist. Kardólineum, Tjöru o. fl. o. fl. Mótorolíu sarsöituð síicna* til manneldis og gripafóðurs fæst fyrst um sinn hjá Otto Tulinius. Prentsmiðja Björns Jónssonar. ,Norðri( kemur^út á hverjum þriðjudegi 52 blöð um árið. Árgangurinn kostar 3 kr. innanlands en 4 kr. erlendis; í Ameríku einn og hálfan dollar. Ojalddagi er fyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga- mót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert. Auglýsinga kosta eina krónu fyrir hvern þumi. dálkslengdar og tvöfalt meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta menn sem auglýsa mikið fengið mjögmi’kinn afslátí. -98- 99 og aftur til þess að leita útgöngu. Loks- við stefndum, og gnauð vindsins breiddi ins fundum við þrep þau er lágu nið- yfir allan þann hávaða, sem við gjörð- ur í dalinn. Við hentust þau niður svo um á flótta okkar, og sem annars myndi hart sem okkur var mögulegt og áttum hafa komið upp um okkur. á hættu að hálsbrotna þá og þegar. Við hentumst þannig áfram í daln- Okkur svimaði svo mikið, að það var um meira en klukkustund, án þess að með naumindum að við gátnm staðið, gæta þess nokkuð hvert við stefndum, en þegar við loksins komumst alla leið og án þess að gæta nokkurs annars niður, fundum við þar á verði sterk- en þess, að sem allra lengst yrði mi11 - legan munk og dyrnar ramlega lokaðar. um okkar og þeirra sem eltu okkur Við réðumst á hann samstundis, hann Loks var eg uppgefinn og kastaði mér sló til mín með digra stafnum sem lémagna til jarðar. Nikola nam strax hann hann hélt á, en eg vék mér und- staðar, horfði ransóknaraugum alt í kring an högginu og var búinn að ná tökum um sig og settist svo við hlið mér. á hotium áður en hann gæti reitt til »Nú jæja það var þá þetta; heim- höggs aítur. Eg náði öðrum handleggn sóknin okkar í hið mikla klaustur í Thi- um lausum, og gaf honum eitt högg bet» sagði hann og bar álíka hratt á með öllu því afli sem eg áttitil. Hann eins og hann væri í flýti að kveðjagóð- féll flatur á múrgólfið og hreyfði sig an kunningja. ekki þar á eftir. «Haldið þér að við séum slopnir Nikola beygði sig ytir hann til þess frá þeim?« spurði eg og horfði ótta- að fullvissa sig um að hannværi áreið- sleginn niður um dalinn, sem við ný- anlega meðvitundarlaus. Svp gaí hann lega höfðum hlaupið yfir. mér merki um að fá sér lykilinn. Við «Nei, engan veginn,» svaraði hann opnuðum svo dyrnar og fórum út, og «Gætið þess að við erum enn staddir lokuðum þeim svo vandlega á eftir í snarbröttum brekkum og við erum okkur að utanverðu, og skunduðum naurnast komnir meira en mílu vegar svo hart sem við gátum niður dalinn. frá klaustrinu. Við verðum að halda mjög gætilega áfram í næstu tvær vikur; halda kyrru fyrir meðan bjart er, en XVII. KAPÍTULI. staulast áfram þegar dimt er orðið, og nota þá hverja mínútu.» Flóttinn. Við sátum báðir þegjandi nokkrastund. Eg var önnum kafinn að ná andan- Eins og við höfum áður sagt tókum um aftur, en Nikola var að koma fyrir við til fótanna um leið og við kom- hlutum þeim sem hann hafði náð í umst út fyrir hliðið, og hröðuðum okk- klaustrinu — hér og hvar á skrokk ur sem mest máttum í burtu frá klaustr- sínum. inu. Eg fyrir mitt leyti var svo sæll Eigum við þá að léggja á stað aft- með sjálfum mér að vera sloppinn frá ur?» spurði eg, þegar mér faust eg vera þessu dauðans hýbýli, og að fá að anda orðinn svo hress, að eg gæti haldið á- aftur að mér hinu hreina lofti drottins fram. «Eg óska þess sannarlega ekki, vors, að mér fanst eg myndi geta hlaupið að ganga í greipar þeirra, það get eg látlaust tugi ára. Til allrar lukku var fulívissað yður um. í hvaða átt eig- nóttin þreifandi dimm og svalur gustur um við nú að stefna?» blés um okkur. Myrkrið hindraði þá, «Beint áfram« svaraði hann og stökk sem leituðu okkar, að sjá í hvaða átt á fætur: við verðum að sjá, hvert helrt þessi vegur niðri í dalnum leiðir okkur. dvelja eitt ár eða svo í Kyrlatu, ensku Pví það væri óðs manns æði að reyna sveitarþorpi. og að því búnu er eg að klifra upp hamrana.» þess viss. að þér verðið búnir til hvers An frekari málalenginga lögðum við sem vera skal. Eg hefði gaman af að aftur af stað og stönznðum ekki fyr, vita hvað þér fenguð að heyra æfintýri en við höfðum að minsta kosti gengið eitt, sem fyrir mig kom fyrir sex árum eina mílu. Um þetta leyti var dögun síðan. Þetta er ekkert í samauburði og það var hin kaldasta, dimmasta og við það í það skifti var eg alveg upp- ömurlegasta morgunstund, sem eg hefi tekinn af því að reyna að uppgötva.« lifað. Mér fellur illa að þúrfa að viður- Meðan skuggarnir smáhurfu, og birt- kenna, að eg get als ekki skyrt frá hvað an nálgaðist, kyrði smám saman en þó þetta merkilega var, því að eg datt út heyrðist ömurlegt ýlfur í klettunum og af steinsofandi og vaknaði ekki fyr en stráunum svo öll glaðværð var manni þrem tímum síðar. horfin samstundis. Hálfum tíma síðar Pegar eg vaknaði, var enn glaða sól- var sólaruppkoma og um leið bauð Nik- skyn. Blíðalogn varkomið og dagurinn ola að stanza. jafn stiltur og yndislegur, eins ognóttin «Við verðum að fela okkur einhver- in hafði verið ofsafengin og rosaleg. staðar,» byrjaði hann «og halda svo Eg litaðist um eftir Nikola, en mér til áfram, þegar dimmir. Reynið að finna mestu furðu var hann horfinn þaðan einhvern stað, þar sem ólíklegt er að sem hann sat, þegar eg sofnaði og ég menn finni okkur.» sá þegar, að hann var ekki innan okk- Tímakorn leit svo út, að ekkert slíkt ar múra. skýli væri að finna, en þó fundum við Eg var orðinn hræddur um að eitt- loks eitthvað í þá áttina. Pað var upp hvað ilt hefði komið fyrir hann og var á hæð einni og var þar nokkurt afdrep í þann veginn að fara af stað til að leita milli um stórra hellna, er risu á rönd hans, þegar hann kom alt í einu og Við reittum það sem við gátum af grasi læddist hægt millum klettana til mín. til þess að hlúa að okkur og reyndum Eg var rétt í þann veginn að láta í Ijósi yfir höfuðað gera okkur vistina þarna sem gleði mína, þegar hann benti mér að þægilegasta í þessum knngumstæðum. halda mér saman og í sama bili var Þetta var nú raunar ekki vel heppileg hann kominn til mín. íbúð en þá var það öllu verra, að við «Verið svo kyrrir, sem þér getið,« höfðum alls ekkert að eta og vorum hvíslaði hann að mér «þeir eru á hæl- farnir að finna sárt til hungurs. um okkar.« «Ef það skyldi liggja fyrir okkur að »Hvað eru þeir komnir nærri okkur?» komast aftur til siðaðra landa,« sagði spurði eg. Nikola þegar »ið höfðum setið nokkra «Peir eru hér um bil hundrað fet stund »býst eg við að þetta tilfelli nái héðan,» svaraði hann og laut áfram til sætinu í hugsun yðar, sem höfuðatriði þess að hlusta. alls þess, sem fyrir yður hefir borið. Augnabliki síðar heyrði eg sjálfur til «Eg óska þess alls ekki að neitt því þeirra þar sem þeir komu eftir dalnum líkt komi aftur fyrir mig. Pessi ferð hefir til vinstri handar. Rödd þeirra heyrði meira en fullnægt löngun minni til eg greinilega og af því dró eg þá á- æfintýra,» svaraði eg í mestu hreinskilni. lyktun, að þeir gætu ekki verið meira «Já, það getur nú verið, en bíðið en 100 álnir frá okkur. þér bara þar tll þér eruð búinn að Nú kom spurningin:

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.