Norðri - 11.02.1909, Blaðsíða 4

Norðri - 11.02.1909, Blaðsíða 4
24 NORÐRI. NR. 6 Nýir riddarar. Þessa menn hefir konungur nýlega sæmt riddarakrossi: Kjartan próf. Einarsson Holti. Arna próf. Jónsson á Skútustöðum. alþm. Pétur Jónsson á Gautlöndum, kaupfélagsstjóra Guðjón Guðlaugsson Ljúfustöðum, Sighvat Bjarnason banka- stjóra og Sigfús Eymundsson agent. Sjálfsmorð. Pétur Bjerring, agent, sem lengi var með «Hó!um» hér Norðanlands, skaut sig á heimili sínu í Reykjavík að morgni þess 8. þ. m. Hafði hleypt úr pístólu gegn um höfuð sér fyrir ofan gagnaug- að. Afli á Siglufirði. Á laugardaginn var réru Siglfirðingar til fiskjar og fengu 400 á skip af allvænum fiski. Eru þetta gleðitíðindi og ættu atvinnu- Iausir sjómenn hér í bænum að grípa gæs- ina meðan hún gefst, tii að útvega bæjar- búum í soðið, því enginn vafi er á því, að fiskur yrði nú borgaður fullu verði hér. í Nr. 39 í Hafnarstræti er ágæt íbúð fyrir fjölskyldumann til leigu frá 14. maí n. k. íbúðin er á efra Iopti, 5 herbergi auk eldhúss. Lysthafendur snúi sér til kaupmanns Einars Gunnarsonar, er gefurnán- ari upplýsingar. Yerzlunin EIDNBORG hefir nú í viðbót við allar sínar vörubirgðir — fengið allmikið af nauðsynjavörum, þar á meðal hinar ágætu skozku kartöflur, sem nú eru seldar ódýrar en áður. — Talsvert mikið af álnavöru, kvenkápum o. fl. o. fl. Það borgar sig bezt, að fara með aurana sína í þá sölubúð ina, sem mest fæst fyrir þá; og það er áreiðanlega í EDINBORG. I Vefnaðarvöruverzlun Gudmann'Efterfl. hefir nú fengið mikið af vörum. sérstaklega skal bent á: -1 < > Qt, O H cn QC H CD Hvít léreft bleikt og óbleikt, einbreið ogtvíbreið. Flónelin góðu, hvít og mislit einofin og tvíofin. Tvisttauin tvíbreiðu sem orðin eru heimsfræg. Fóður allskonar. Fransku sjölin, sem flestar stúlkur ágirnast. Borðteppi úr klæði DamaskogPlyds yndislegfilleg Nærfatnaður karlá, sérstaklega búinn til handa sjómönnum, sem stunda veiðiskap að vetrinum. Prjónaskyrtur kvenna. með ermum og án. Þríhyrnurnar margþráðu og ótal m. fl. Verð og vörugæði eins og að und- anförnu í bezta lagi. Akureyri 11. febr. 1909. Hallgr. Davíðsson. r o cf) H < rn 73 O Otto Mönsteds danska smjörlíki 8 er bezt. BIÐJIÐ kaupmann yðar um Edelstein, Olsen & Cot beztu og ódýrustu j . r Cylinderoliu líorn íii vlitl Purkunartvist. Karbólineum, Tjöru o. fl. o- fl 'wppppppppppf' 2 reiðhestar horfnir! Um miðjan desembermáuuð síðastliðið hurfu frá Hjaltabakka við Bl. ós 2 reiðhestar. Annar dökkjarpur c. 12 v. gamall skaflajárnaður, vakur, hinn rauð- stjörnóttur c. 7 v. gamall klárgengur. Mark á honum mynnir mig sýlt hægra, sneitt fr. v. Keyptur s. 1. sumar að sögn norðan úr Öxnadal. og því líklegt að hann hafi strokið í þá átt, og og hinn fylgst með. Hver sá er kynni að verða var við hesta þessa eða vita hvar þeir eru, er hérmeð vinsamlega beiðinn að hirða þá og gjöra mér tafarlaust aðvart um það, gegn sanngjarnri borgun. Blönduós 5. febrúar 1909, Þorsteinn Bjarnarsson. —.—.— ---———-—— --------------------— --- í verzlun J. V. Havsteens á Oddeyri er nýkomin með s/s »Ceres« miklar birgðir af allskonar kornmat og nauðsynjavöru o. fl. Ekkert verður lánað nema áreiðanlegum viðskiptamönnum til næstkomandi sumarkauptíðar. 10 hann til þess að fara hringinn í kringum vatnið. Par af leiðandi gat hann ekki náð í kvöldlestina, varð að gista hjá ókunnugum, —og máske borga mikið fyrir það, og svo komst hann ekki til bæjarins, sem lá langt norður frá sveipaður kvöldroðanum, — í dag gat hann ekki fengið að sjá hinn dýrðlega, uppljómaða bæ, sem hann hafði kepst svo mikið við að komast til Seint og um síðir stóðu mennirnir upp heitir og mettir, og reykjandi pípur og vindla, en Anders, sem var vanur að umgangast bæjarmenn, tók saman leyf- arnar og dreggjarnar, sem afgangs voru og bar á bátinn. Þegar þeir voru komnir út í bátinn með gáska og spaugi, skildi Törres að þeir mundu eitthvað hafa minst á sig ; því feiti maðurinn, sem sat aftast, kall- aði hátt: «Við gefum Anders eina krónu að auki fyrir að sleppa gullfuglinum, svo græðir hann samt sem áð- ur 50 aura.» Og um leið skreið báturinn frá iandi; herrarnir þrír flýttu sér að koma veiðarfærunum með flugun- um og beitu í vatnið, til þess að geta keipað áleiðinni til járnbrautarstöðvarinnar. Törres Iá einn í fylgsni sýnu og horfði á eftir þeim súr á svipinn. Svo læddist hann ofan að steininum, þar láu fáeinir korktappar og pappír ataður í smjöri. — Hann stóð og 11 steytti hnefana eftir bátnum, og fékk æðis kast af reiði og hatri til þessar manna. — Einkum var hann reiður feita manninum. Hann þrýsti sér fast upp að "steininum, fastar og fastar. En þessi óbifandi þungi sefaði hann, hann varð rólegur aftur og hann horfði eftirbátnum, sem nú varkominn inn ídimm- an skuggann af ströndinni fyrir handan, og hann hét því með sjálfum sér, að þessu skyldi hann ekki gleyma. Því næst lagði hann þolinnmóður af stað eftir ströndinni með fram vatninu. í rann og veru hafði hann grætt þarna 50 aura; nú var alt undir nátt- staðnum komið. En'nú var enginn gullbjarmi af sólinni lengur, og engir heimskulegir draumórar íTörres framar. Hann Hann gætti að öllum peningaströngunum sínum, Taldi þá og lagði saman. Hann hafði ekki enn þá eytt einum einasta eyri. Efter endt kursus i et af Kjöbenhavns störste modemaga- siner (S. Börgesen Östergade) medbringer jeg fra Kjöbenhavn et godt udvaíg sommerhatte i fikse, moderne faconer, der pyn- tesefterköberens önske, til meget billige priser. — Sœrligt an- befales ekstrabillige og fikse hatte til komfirmationer. Ældre hatte modernefiseres. Anna Houeland. ,Noröril kemur út á fimtudag fyrst um sinn, 52 blöð um árið. Árgangurinn kostar 3 kr. innanlands en 4 kr erlendis; í Anieilku einn og hálfan dollar. Gjalddagi erfyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga- mót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert Auglýsingar kosta eina krónu fyrú hvern þuml. dálkslengdar og tvöfah meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta menn sem auglvsa mikið fengið mjög mikinn afslátt. Prmtsmlðtá Bjoms Jrftttsoimr.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.