Norðri - 27.05.1909, Blaðsíða 4

Norðri - 27.05.1909, Blaðsíða 4
84 NORÐRI. NR. 21 Góð og ódýr vara. Forsðg Gerpulveret FERMENTA og De vil finde at bedre Gerpulver findes ikke i Handelen. Buchs Farvefabrik Köbenhavn. Hagsýnir kaupmenn kaupa alls konar sápu og kerti hjá G. Gíslason & Hay í Leith, því að þeir hafa söluumboð fyrir hinar nafnkendu verksmiðjur Ogton & Tennants í Aberdeen og Glasgow, semstofnaðar voru árið 1720 og hafa þær því rekið iðn sína næstum 200 ár og jafnan staðið fremstar í flokki þessarar atvinnu- greinar. Gæði sápunnar standast alla samkeppni. Vörumerki verksmiðjanna „BALMORAL” er full trygging er fyrir því, að góð vara er jafnati ódýrust Verðlistar sendast þeim kaupmönnum, er óska þeirra, frá skrifstofu umboðshafandanna í Reykjavík, sem einnig hafa þarsýnis- horn af vörunum. ,Worðr/‘ kemur út á fimtudag fyrst um sinii, 52 blöð um árið. ^rgangurinn kostar 3 kr, iunanlands en 4 kr erlendis; í Ameríku einn og hálfan dollar. Gjalddagirer fyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin viðárganga- mót og e* ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert, Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvem þuml. dálkslengdar og tvöfalt meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta menn sem auglýsa mikið fengið mikinn afslátt. Prentsmiðja Björns (ónssonar. ALBERT B. COHN. INN- OG ÚTFLUTNINGUR AF VÍNUM OG ÖÐRUM ÁFENGUM DRYKKJUM OG VÍNVERZLUN. SÉRSTAKLEGA: EFNARANSÁKAÐ MADEIRA, SHERRY, RAUÐ OG HVÍT PORTVÍN. FORÐABÚR FYRIR ÚTFLUTNING ST. ANNEPLADS 10, TOLLBÚÐIN KÖBENH.VVN. SÍMNEFNI: VÍNCOHN. KRONE PILSENER OG GRÍEG-CIGAREN og vore andre Specialmærker: „Fuente“, „Ibsen“ og „Drachmann“ anbefales og faas overalt paa Island. EXPORTDOBBELT-0L fineste SKATTEFRI olsorter __________I_ ^ OTTO MÖNSTEDS danska smjörlíki er bezt. Biðjið kaupmann yðar um þessi merki: »Sóley» »lngólfur« »Hekla« eða »Isafold« 58 tyllu, Til dæmis, þegar herra Jessen, sem var viður- kendur snillingur í að hafa til sýnis kvenskart, var að koma fyrir í stóra glugganum sem sneri að að- algötunni, lét hann Törres klifra hátt og lágt í búð- inni, til þess að finna það efni og þann lit sem hann þurfti að nota; og meðan Törres ótrauður gerði alt sem f hans valdi stóð, og fylgdi sjálfur með vak- andi augum hverjum hlut, og tók vel eftir hverju kænskubragði, stóð herra Jessen og hallaði sér aftur á bak með hálfluktum augum ti! þess að athuga samræmi og útlit varanna á skáhalla sýnishornaflet- inum'fyrir innan rúðuna. En þær voru eitthvað svo undarlegar tilfinningarnar, sem voru farnar að gera vart við sig í hjarta ung- frú Thorsen. Henni fanst eins og það ætlaði að klofna í tvo hluti. Að vísu elskaði hún og dáðist að herra Jessen, eilíflega og fram úr öllu hófi. En það var fyrst og fremst þetta: að hann var svo undarlega mislyndur* Stundum gat hann Iitið svo hlýlega til hennar og strokið svo mjúklega um bakið á henni, þegar hann gekk hjá henni. Næsta dag sagði hann: ungfrú Thor- sen! svo kuldalega og virtist með vilja dragasig í hlé. Og svo hafði það líka sínar orsakir með þennan herra 59 Wold. Að hafa þennan stóra og sterka karlmann fast hjá sér allan daginn, — og þar að auki eins og nokkurs konar lærisvein, sem hún ætti að leiðbeina. Á hverju augnabliki þurftu þau að stinga höfðun- um saman, yfir einhverri skúffunni, eða hún þurfti að hvísla í eyra hans um verðlagið, þegar ös var og mikið að gjöra. Þar að auki var ekki laust við að Törres væri að draga sig eftir henni, og það sæmilega ótvírætt. Hann þrýsti hönd hennar, þegar hann náði í hana; og það kom fyrir, að hann að nauðsynjalausu strauk hendi um hana, þegar þau fóru hvort fram hjá öðru; — hann var sannarlega töluvert hugaðri en herra Jessen; en ekki heldur svipað því eins háttprúður. Hvað Törres sjálfan áhrærði, þá var hann að þessu daðri mest í hugsunarleysi, af því að hann varvan- ur því að heiman að sýna stúlkunum ástaratlot. En annars hafði hann strax skilið þennan þögula leik milli hennar og herra Jessens, og þess vegna hugsaði hann, að það væri gamalt samband milli þeirra, svo þetta kæmi honum að engu liði; og þar að auki var hann þegar upptekinn annarsstaðar. I fyrstu vann hann sér um megn með líkaman- um og ekki síður með höfðinu, til þess að geta átt- að sig á öllu, hann var orðinn svo þreyttur á kvöld- Glóðarlamparnir eru beztir og ódýrastir allra lampa. Eyða mjög litlu. Lopt notað í stað kolsýru. 200 Ijósa eru mjög hentugir í sölubúðir og samkomusali. 700 Ijósa ágætir sem götuljós. Aðalumboðsmaður fyrir Island, Otto Tulinius. Ftrniso/ía og rnál fæst hjá J. Gunnarssyni,

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.