Norðri - 19.08.1909, Blaðsíða 4

Norðri - 19.08.1909, Blaðsíða 4
128 NORÐRI. NR. 32 -m— DE FORENEÐE BRYGGERIERS ANKEROL er hið kröptugasta og heldur ser bezt af skattefríum öltegundum. ■Ul- Glóðarlamparnir eru beztir og ódýrastir allra lampa. Eyða mjög litlu. Lopt notað í stað kolsýru. 200 Ijósa eru mjög hentugir í sölubúðir og samkomusali. 700 Ijósa ágætir sem götuljós. Aðalumboðsmaður fyrir ísland. Otto Tulinins. ALBERT B. COHN. INN- OG UTFLUTNINGUR AF VINUM OG ÖÐRUM APENGUM DRYKKJUM OG VÍNVERZLUN. SÉRSTAKLEGA: EFNARANSAKAÐ MADEIRA, SHERRY, RAUÐ OG HVÍT PORTVÍN. FORÐABÚR FYRIR ÚTFLUTNING ST. ANNEPLADS 10, TOLLBÚÐIN KÖBENHAVN. SÍMNEFNI: VÍNCOHN. Biðjið kaupmann yðar um Edelstein, O/sen & Co, beztu og ódýrustu H mf. j f Cylinderolíu Motoroliu 111= Tjöru o. fl. A|SP G RIEBER & SÖN, Bergen Elsta og fullkomnasta legsteinaverksmiðja í Noregi. LEGSTEINAR AF ÖLLUM GERÐUM frá kr, 6.00-1000,00 Verðið miðað við lægsta verksmiðjuverð. Aður seldir fleiri legsteinar á Akureyri. Sérhver, sem óskar að fá sér einn af vorum alkunnu og að öllu leyti fyrirtaks LEGSTEINUM yfir fram- liðna ástvini, ætti því að snúa sér beint til vor eða til aðalumboðsmanns okkar á Islandi Ragn- ars Ólafssonar á Akureyri, sem afgreiðir pantanir hefir verðlista með myndum og gefur nánari upp- lýsingar, að kostnaðar lausu fyrir kaupendur. A|s P. G. RIEBER & SÖN, BERGEN. 102 hann ætlaði að gera; hann stóð andspænis henni og hallaðist áfram, hún horfði með trúnaðar- trausti og undirgefni í augu hans; hjarta hennar var óskift, og tilheyrði honum alveg. Þó að hann hefði stungið upp á að kveikja í búðinni, mundi henni hafa þótt það alveg framúrskarandi snjallræði, og sjálf kveikt á eldspítunni. Svo lét hann þá byrja sjóhúsmanninn og sendi- sveininn, og að auki fengu þau Halvor þögla Röide- vaag til aðstoðar. Sjálfur byrjaði hann með öllu sfnu samandregna þreki og ákafa. Allan síðari hluta dagsins var unnið að þessu jafnframt og fólkið kom og fór. En það var fyrst um kvöldið, þegar búið var að loka búðiuni og setja hlerana fyrir, að vart varð við breytinguna, sem kom í ljós í skelfilegri óreglu. Sjóhúsmaðurinn Simon Varhoug, nöldraði jafn- framt því sem hann hélt áfram að vinna: »Sannar- lega er hann djöfulóður.* Pví gamla kassa og salt- byngi, sem höfðu verið í búðinni frá því að hún var bygð, átti nú að losa og flytja út í sjóhúsið. Og þar sem Símon var vanur að róta til með litlu Ijóskeri, setti maður nokkur frá brenniloftssmiðjunni tvö Ijós, svo sjóhúsið sjálft leit út eins og regluleg búð. Halvor Röidevaag langaði líka til að segja eitt- 103 hvað, en það gekk svo fram af honum, að hann hristi bara höfuðið. Eftir því sem lengra leið á kvöldið, því djarfari varð Törres og upp fyndingasamari. Hann safnaði sýnishornum af öllum grófari vör- um til sjávarútvegs, en lét flytja stóru kaðlastrang- ana, sem tjörulykt lagði af,’ út í sjóhúsið. Líka útbjó hann heiit safn af sýnishornum — af færum, önglum, fleinum, iýsi á gagnsæjum fiöskum, tóbaki, ýmsum korntegundum, salti, kaffi og baunum — í rússnesk- um skálum, sem hann fann undir búðarborðinu. Alt dróg hann fram og notaði. Hann tók ekkert tillit til lita eða samræmis; en vildi að eins láta sjá gnægð svo mikla, að alstaðar bæri fyrir augun fjöl- breyttar og góðar vörur, en þrátt fyrir fjölbreytnina væri þó samkynja vörum safnað saman. Þegar komið var fram yfir miðnætti fékk verka- fólkið loks leyfi til að fara heim; þá var lokið við að ryðja neðri hluta búðarinnar, og fóru þau Törres og ungfrú Thorsen nú að koma þeim hlutanum í lag eftir fyrirætlun hans. Frú Knudsen hafði gengið óánægð til hvílu; hún vonaði aðeins, að herra Jessen kæmi á morgun og kæmi öllu í lag aftur. A meðan höfðu komið tvær konur, sem áttu að Lögrétta, er gefin út af hlutafélagi í Reykjavík, stjórnað af ritstjóra Rorsteini Gíslasyni og ritnefud Guðm. Björnssyni landlæknir Jóni Magnússyni bæjarfógeta og Jóni Þorláksyni verkfræðing, er nú á þessu ári orðin stærsta blað landins að um- máli og tölublöðum fjölgað að mun. Areiðanlega bezta og áreiðanlegastafrétta- blað landsins. Nýir kaupendur, er vilja láta senda sér blaðið beint, snúi sér til afgreiðslumannsins, bóksala Arinbj. Sveinbjarnarsonar, Reykjavík eða út- sölumanna blaðins á Akureyri, Hallgr. Valdemarssonar Aðalstrætl 13. og Kristjáns bóksala Guðmundssonar á Oddeyri. Forsög Gerpulveret FERMENTA og De vil finde at bedre Gerpuiver findes ikke i Handelen. Buchs Farvefabrik Köbenhavn. tNorbrh kemur út á fimtudaga fyrst um sinn, 52 blöð um árið. Arganguri nn kostar 3 kr. innanlands en 4 kr. erlendis; í Ameríkeinn einn og hálfan doliar. Gjalddagi er fyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga- mót og er ógild nema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern þuml. dálks'engdar og tvöfalt meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóa geta menn sem auglýsa mikiðfengið mjögmikinn afslátt* Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.