Norðri - 23.12.1909, Blaðsíða 2
202
NORÐRI
NR. 51
Látinn konungur.
Leopold Belgiukonungur lést 16. þ. m.
Hann var fœddur 9. aprll 1835 og
tók við ríkisstjórn 1865, en varð ein-
valdur i Congorikinu i Afriku árið 1885,
enda hafði hann átt mestan þátt í
stofnun þess.
Hann var maður auðugur að fé, en
ekki gœfumaður í öðrum efnum, aðþví
skapi.
Nobelsverðlaun.
Bókmentaverðíaunin hefir nú hlotið
sœnska skáldkonan, Selma Lagerlöf, en
eðlisfrœðisverðlaunin ítalinn Marconi,
höfundur loftskeytanna.
Ríkisréttarákæran gegn
Christensen og Berg.
í þvi máli er skipaður scekjandi Ree
hœstaréttarmálafærslumaður, sá er varði
mál Skúla Thoroddsens fyrir hœsta-
rétti um árið. En verjandi er skipað-
ur annar hœstaiéttar málafærslumaður,
Biilow að nafni.
indum eina rrúæðið að heimta auka-
þing til þess að koma ráðherranum úr
valdasætinu, því að full ástæða er til
þess, að efast um að hann sjái svo sóma
sinn að verða við áskorun þjóðarinnar
um að gera það. Undirskriftirnar eru
þó engu að síður afarnauðsynlegai og
óumflýjanlegar, af þeim ástæðum, er
áður hafa verið teknar fram hér í blað-
inu, enda hljóta þær að hafa mjög
sterk áhrif á tillögur aukaþingsins í
þessu máli.
Ransókn.
Skagfirðingar og
bankamálið.
Pingmenn Skagfirðinga, þeir Ólafur
Briem umboðsmaður á Álfgeirsvöllum
og Jósef Björnsson búfræðingur á Vatns-
leysu, hafa sent eftirfylgjandi bréf til allra
oddvita í sýslunni.
Með þvi að hœpið þykir, að siðustu
aðgjörðir landsstjórnarinnar gagnvart
Landsbankanum séu að öllu leyti í fullu
samræmi við réttan skilning gildandi
laga, og það kunni að geta haft spill-
andi áhrif á lánstraust landsins í út-
löndum, og verkað lamandi á verzlun
þess utan lands og innan, þá virðist
nauðsynlegt, að þjóðin, þegar nánari
skýringar eru fengnar, taki fasta af-
stöðu i máli þessu og reyni eftirfóng-
um að hefta þær afleiðingar, sem hœttu-
legar má telja.
Af þessum orsökum höfum við fund-
ið ekkur skylt að boða til almenns fund-
ar, er haldinn verður á Sauðá'krók,
laugardaginn 8. jan. næstk. kl. 12. d
hádegi, og biðjum við yður, herra odd-
viti, að sjá um að kosnir verði 2 rienn
til að sœkja fundinn sem fulltrúar fyrir
yðar hrepp.
Svo er til ætlast, að fulltrúar einir
hafi atkvœðisrétt,
Á fundinum verður borin upp tiltagc
um að skora á ráðherrann að hluU si
til um að kvatt verði til aukaþings á
komandi vori eða sumri.
Ólafur Bríem.
Jósef J. Björnsson.
Eins og kunnugt er hafa þessir þing-
menn báðir tilheyrt stjórnarflokknum til
þessa. Er það gleðilegur vottur um rétt-
sýni þeirra, að þeir, þrátt fyrir hin af-
arsterku flokksbönd, hafa viðurkent að
aðfarir stjórnarinnar í bankamálinu séu
allmjög athugaverðar, og einnig er það
allrar virðingar vert, að þeim hefir fund-
ist knýjandi ástæða til þess, að bera
þetta undir kjósendur sína og heyra
skoðanir þeirra á því.
Er það allmjðg ólfkt þingmanninum
hér á Akureyri, sem fjandskapast og
þrútnar út af vonsku, ef hann heyrir
því hreyft, að kjósendur hér vilji gjarn-
an að hann haldi þingmálafund.
Um aukaþingstillöguna skal eigi rætt
að þessu sinni.
Að eins skal þess getið, að hún virð-
íst mjðg skynsamfegj og verður að Ifk-
Stjórnarráð íslands hefir fyrirskipað
ransókn gegn mér, út af reikningum
yfir kostnað við ransókn og rekstur
lögreglumála gegn útlendum síldveiða-
mönnum sumarið 1907, þegar eg var
settur sýslumaður og bæjarfógeti hér.
Ef til vill mun einhverja enn þá reka
minni til, að eg sektaði þá rúrna 30
útlenda síldveiðamenn fyrlr ólöglegar
veiðar í landhelgi.
Kæra sú, sem stjórnarráðinu hefir
borizt yfir þessum reikningum, á upp-
runalega rót sína að rekja til ungmenn-
is hér í kaupstaðnum, er eg notaði mér
til aðstoðar í þessum málum. Hefir
hann fengið í lið méð sér yfirréttar-
málafærslumann Svein Björnsson í R.-
vík, son Björns Jónssonar ráðherra og
hefir hann aftur fengið Thor. E. Tul-
inius stórkaupmann í Kaupmannahöfn
til þess að kæra mig. Pzð skal þegar
tekið fram, að þessi kæra Thor. E. Tul-
iniusar mun, hvað hann sjálfan snert-
ir, vera sprottin af misskilningi eða
fljótfærni, en eigi af neinum verri hvöt-
um. —
Að þessu sinni ætla eg ekki hér í
blaðinu að leitast við að verja mig
gegn þessum árásum. Fyrst um sinn
verður hver að trúa því, sem honum
þykir trúlegast. Málið heyrir fyrst um
sinn undir dómstólana, og er þeim til
þess trúandi, að leiðc sannleikann í Ijós
f málinu. Eg hvorki vænti þess né bið,
að mér verði sýnd nokkur vægð. —
Til þess að firra misskilningi, skal
það tekið fram að eins og kæran lá
fyrir, átti stjórnarráðið eigi aðeins full-
an rétt á að láta ransaka þetta mál held-
ur var það beinlínis skylda þess.
Pótt mér sé eigi grunlaust um, að hin
pólitíska afstaða mín eigi nokkurn þátt
í þessu, þá ei mér á hinn bóginn full-
komlega kunnugt um að aðalhvata-
menn þessarar ransóknar hafa til hennar
stofnað og styðja hana meðfram af öðr-
um ástæðum.
Auk þess ungmennis, ereg áður hef-
getið og allþekt er orðið bæði í þess-
um bæ og víðar, standa hér á bak við
tveir borgarar þessa bæjar, Ragnar Ól-
afsson og Vilhelm Knudsen, og bak
við þá stendur aftur Sigurður Hjör-
leifsson ritstjóri.
Þótt engum þessara manna skuli
brugðið um það, að þeir séu orðnir svo
siðferðislega sjóndaprir, að þeir eigi einu
sinni sjái flísina í auga bróður síns, ef
nokkur er, þá vil eg þó leyfa mér að
geta þess, að Ragnar Ólafsson mun þykj-
ast hafa ástæðu til þess að reyna að
koma hefndum fram við mig af ástæð-
um, sem eru þessu máli óviðkomandi.
Hvað Vilhelm Knudsen snertir, þá er
mér ókunnugt um, að eg hafi nokkurn
tíma gert nokkuð á hluta hans. Að
sönnu hefi eg kröfur til innheimtu á
hendur honum, og hefi sýnt honum
meiri vægð, en eg á nokkurn hátt get
varið gagnvart skuldareigendum. Þetta
atferli hans er sennilega laun fyrir þessa
vægð, enda eru þau honum fyllilega
samböðln. Viðsklpti okkar SiguröurHJðr-
leifssonar eru allkunn, hvað opinber mál
snertir. En hvað hann persónulega hef-
ir gert á hluta minn, annað en þetta,
skal eigi hér gert að umtalsefni.
Til upplýsingar um innri mann Ragn-
ars Olafssonar skal þess getið, að hann
hefir til þess að reyna að koma mér á
kaldan klaka gert félag við mann, sem
hann árum saman harðbannaði að hleypa
inn í þau hús, sem haun hafði umráð
yfir, jafnvel opinberan veitingastað, mann,
sem hann hefir jafnvel þjófkent.
Ritstjóri »Norðurlands«er að mælast
til þess, að eg birti í Norðra þessa
kostnaðarreikninga. Á því skal honum
gefinn kostur, ef hann fyrst birtir í
Norðurlandi alla reikningsliði yfir kostn-
aðinn við konungsmóttökuna hér á Ak-
ureyri sumarið 1907, sem Vilhelm Knud-
sen var serstaklega viðriðinn.
Bjórn Líndal.
Fetðaœfintýri
Tafts forseta. —
Veisluhald í bannriki.
Nýi Bandaríkjaforsetinn, Hr. Taft, er,
eins og menn ef til vill vita, um þess-
ar mundir á ferðalagi um Bandaríkin.
Það er engin skyndiferð, því hann þarf
að ferðast c. 3000 danskar mílur, og
hafa viðdvöl á afarmörgum stöðum,
hlusta á mikinn fjölda af ræðum og
halda sjálfur nokkur hundruð, áður en
ferðinni er lokið. Auðvitað hefur margt
merkilegt borið fyrir hann á þessari
hringferð, og einkum var það skringi-
legur atburður, er fyrirskömmu gerðist
í bænum Jackson í Missisippi.
Þegar forsetans var von til Jackson,
var nefnd sú, sem átti að standa fyrir
viðtökunum, í standandi vandræðum. I
Missisippi er nefnilega vínsölubann svo
strangt, að þar má hvorki veita, selja
né gefa áfenga drykki. Af því það er
alkunnugt, að Taft þykir fremur gott í
staupinu, hafði móttökunefndin straxviku
áður útvegað þau drykkjuföng ernauð-
synleg þóttu, og er jafnvel fullyrt, að
nokkrir menn hafi borið svo mikla um-
hyggju fyrir því, að hinn tigni gestur
fengi sem bezta drykki, að þeir hafi
sjálfir farið til New Orleans í Louisiana
til þess að rannsaka nákvæmlega, hverj-
ir svaladrykkir væru beztir fyrir þyrstar
kverkar. — Alt var líka í bezta lagi,
þegar — sólarhring áður en forsetans
var von — bindindismenn í Jackson
gerðu þá samþykkt, að ef forgöngu-
menn veislunnar ekki létu af þeirri ó-
guðlegu fyrirætlun að hafa þar vín um
hönd, mundu bindindismenn snúa sér
til dómstólanna og láta banna það. Og
í sðmu svifum vitnaðist, að dómari einn,
sem var bindindismaður, hafði þegar
undirritað skjal þess efnis.
Nú voru góð ráð dýr, því að óhlýðn-
ast þessari skipun, hlaut að verða til
þess, að þeir yrðu teknir fastir og sett-
ir í fangelsi.
Þrátt fyrir það fékk Taft vínið, og
það atvikaðist þannig : —
Einum nefndarmanna datt það snjall-
ræði í hug, að senda pöntun með tal-
síma til New-Orleans, biðja um tólf
flöskur af beztu tegundum, og láta sendi-
mann afhenda forsetanum þær yfir veislu-
borðum. Með þessu var greitt úr vand-
ræðunum, því að New-Orleans er í Lou-
isiana, og hin einstöku ríki hafa ekki
rétt til þess að hindra viðikifti milli
borgara í öðrum ríkjum. Þessháttar «verzl-
unarfrelsi« er verndað af sambands-
stjórninni.
Um kvöldið, er menn sátu yfir borð-
um, gekk fulltrúi frá vínsala þeim, er
hiut áttl að rnáli, fyfif föfsetann og af-
henti honum tólfflðskur íverksmiðju-
umbúðum. Á sama hátt fengu hinir
gestirnir einnig sinn skerf, og var skrif-
að utan á til þeirra sjálfra. Þeir urðu
aðeins að draga sjálfir upp flöskurnar
og hella á glösin, því að öðrum kosti
hefði verið brotið gegn lögum Missi-
sippi ríkisins. —
Sagt er, að Taft hafi sýnt mikla leikni
í því að draga upp flöskurnar og hella
í glas sitt. Og það er jafnvel sagt, að
hann hafi dregið þær upp allar tólf.
En að hann hafi tæmt þær allar tólf,
hefir þó enginn dirfst að fullyrða.
Hin kristnu, lögfestu
trúarrit (Kanón).
Dr. P. Carus hafði sagt í einni grein
sinni »Um fylling tímans« (í blaðinu
Open Court) þessu alvarlegu orð:
»Ef kristindómurinn geymir í sér næg-
an andans krapt til þess að tileinka sér
og helga öll hin nýju sannindi vísind-
anna, þá er honum borgið og þá mun
hann endurrísa eftir þá eldraun hans,
sem yfirstendur, og verða enn þá öfl-
ugri en áður; en neiti hann hinni nýju
opinberun, er hann fallinn.« Pessu
svarar einn merkur rithöfundur svo:
«Hverskonar tálmi mun það vera, sem
veldur kristindóminum svo mikils háska?
Sá tálmi á sigurbraut hans er enginn
annar en gamla testamentið. Pað er safn
helgirita, samið af mönnum, sem höfðu
enga hugmynd um hætti og skilyrði
vorra tíma og enga vísindaþekkingu.
Reir lifðu á þeim tímum hnattar vors,
sem fyrir löngu eru fallnir í fyrnsku og
sú streyta að vera að verja skoðanir
þeirra sem ævarandi sannindi, hefir
öldum saman stórkostlega truflað og
tafið fyrir framförum mannkynsins í þekk-
ing og siðgæði.«
'<Vandræðin sem elta hinn svonefnda
kristindóm er það, að hann er kynblend-
ingur, að þriðjungi frá Evrópu, en hinir
hlutar hans báðir frá Asíu og Gyðing-
um. Pegar postularnir tóku að boða
hann var hann ekki endurbætt Móises-
ar trúarbrögð, heldur í raun og veru
ný heiðin trúarjátning með andlegu inn-
streymi ýmsra lífslinda, mest þó frá
Gyðingum. Hin kristna frumkirkja lét
ekki lengi bíða áður en hún bjó sér til
Kanón, eða trúarritasafn, en svo stóð
ekki á löngu, áður eins var farið að
við hin fornuritg.testamentistímanna; þau
urðu einnig Kanón.
Pí var það að kirkjan gerði það
glapræði, seni kristninni varð svo dýr-
keypt: hún festi helgirit Gyðinga í eitt
og sama band og hina kristnu rit, og
kallaði alt saman biflíu, fullyrti svo að
g.testamentið væri jafn óefandi, óskeik-
andi og heilagt fyrir guðlegan innblást-
ur eins og hið nýjjtestamenti. Lestur
hinna tveggja testamenta í einu lagi,
hefir því æ síðan ruglað og gruggað
hina kristnu trú og leitt inn í sálir barn-
anna rangar og sívillandi skoðanir á
sögu veraldarinnar, því að Jahve, guð
Móísesar er gersamlega ólíkur guðdóm-
ur alföður, guði Jesú Krists. Auk þess er
til fjöldi af frásögum og öðrum þátt-
um í g. testamentinu, sem ekki hentar
börnum að lesa. Vér mundum allir
vera fróðari um Jesú Krist og hina
kristnu trú, ef hún hefði verið gersam-
lega slitin frá biflíu Gyðinga; væri því
óskandi, að allir kristnir kennimenn
vildu hætta að nota aðra biflíu en n.-
testamentið, að þeir hættu að lesakafla
úr bókum g. testamentisins í messutn,
og hefðu samtök utn að kenna hið nýja
eingöngu.
Margar fleiri þjóðir en Gyðingar og
Kristnlf eiga héiglfit. Skyldi kfigtih kifkja