Norðri - 28.01.1910, Page 4
16
NORÐRI.
NR. 4
Nýr kaffibastir.
Allar góðar konur eru beðnar að reyna hinn nýja KAFFIBÆTIR,
sem eg læt búa tii suður á Þýzkalandi, úr binum heilnæmustu og bragðbeztu
efnum, og er lögð stund á að framleiða beztu vöru, án tillits til kostnaðarins.
Allir kaupmenn geta fengið kaffibætirinn hjá mér og er hann aðeins egta, ef
mitt nafn stendur á hverjum pakka.
Húsmæður, sem reynt hafa þennan ágæta kaffibætir nota aldrei ann-
an. Biðjið ætíð um JAKOBS GUNNLÖGSSONAR kaffibætir, þar sem þér
verzlið og hættið ekki fyr en þér hafið fengið hann.
Virðingarfyllst.
Jakob Gunnlögsson.
Opinbert uppboð
verður haldið í ráðhúsi bæjarins mánudaginn 31. þ. m., og þar
selt hæstbjóðendum allskonar lausafjármunir tilheyrandi ýmsum
dánar- og þrotabúum, lögteknir munir o. fl., þar á meðal mjólkur-
mjöl, myndir, bækur og hestur 10 vetra gamall.
Uppboðið byrjar kl. 10 f. h. nefndan dag, og verða sölu-
skilmálar birtir á undan uppboðinu.
Bæjarfógetinn á Akureyri 25. jan. 1910.
Guðl. Guðmundsson.
Nú vil jeg synge om Karen.
Já, ljót er hún Líndalssaga,
því landsstjórnin er ekkert spaug.
Hún situr með sverðið laga
og sendir draug eftir draug.
Og Siggi var sannlega heppinn,
er síðasta Skottan kom
og náði’ í hann nærri dauðan
úr náklónum á þeim vom.
Og birnirnir syðra berjast
og bera sakir í dóm,
en hér á einn húnn að verjast
hundrað matsárum klóm.
Þó ta’ki’ hann úr «trölla»-höndum
vel tuttugu þúsundir fjár,
hans ferðakostnaður finst þeim
fósturjörðunni of hár.
Þeir segja því kappann sekan
með sakargögn tvenn eða þrenn.
Og Guðmundur gagnrýnir málið,
sem glöggustu siðgæðismenn.
Ný hænuegg
verða keypt í verslun undirritaðs fyrir
6 — 8 aura eftir stærð. Borgast í pen-
ingum ef óskað er.
Oddeyri, 27. jan. 1910.
J. V. Havsteen.
EIR sem vilja fá fisk verkað-
aðan á komandi vori hjá
»FiskiverkunarféIag-
inu Eyj'afjörður»
snúi sér til undirritaðs hið
allra bráðasta.
E. Finnbogason
yfirfiskimatsmaður
Hafnarstræti 66 Akureyri.
Steinolíuföt
Pví hvað er að tala um «tröllin»
og tekjur með iðgjöid þrenn,
ef gengt er ei ráðgjafans ríki
og reiknað sem alþingismenn.
Simon.
Leiðrétting.
í auglýsingu um blaðið »Lögréttu« í
Norðra árið sem leið erþess getið, að
bæjarfógeti Jón Magnússon hafi verið
í ritnefnd hennar. Einn úr ritnefnd blaðs-
ins hefir beðið Norðra að leiðrétta þetta
og skýra frá, að Jón Magnússon hafi als
eigi verið í ritnefndinni árið 1909.
kaupir undirritaður háu verði og borg-
ar í peningum.
J. V. Havsteen,
Oddeyri.
Nærsveitamenn
eru beðnir að vitja Norðra: Svalbarðs-
strendingar hjá Eggert Einarssyni Strand-
götu 21, Fnjóskdælir og Eyfirðingar
innan Akureyrar hjá Magnúsi kaupm.
Kristjánssyni Akureyri. Aðrir kaupendur
á afgreiðsluna í Brekkugötu 19.
Hólamannafélagið
heldur aðalfund (sinn á Sauðárkóki hinn 7. marz n. k.
Stjórnin.
Af hinum mikilsmeínu neysluföngum með maltefnum, sem
DE FORENEDE BRYGGERIER
framleiða, mœlum vér með:
er framúrskar-
andi hvað snertir
mjúkan og þœgi-
legan smekk.
—
Hefir hœfilcga
míkið af » cxtrakt
fyrir meltinguna.
Hefir fengið með-
mœli frd mörgum
mikilsmetnum
lœknum.
Bezta meðal við hósta, hæsi og öðrum kœlingarsjúkdómum.
Birgðir hjá. J. V. Havsteen.
Strandgötu 35, Oddeyri,
Verzlunin
EDINBORG
Særlig at anbefaleReconvalescenter ogAndre,som trænger jg
til let fordojeligNæring. Det er tilligeet udmærkot Mid- |
del modHoste,Hæsbed og andre lette Hals-og Brystonder. jj
190
þau sem ekki höfðu gjört minstu tilraun til að leyna
því. Og nú kom herra Jessen sem vissi um alt, og
Törres hjálpaði til! Aptur var hún ósjálfbjarga með-
al þessara tveggja manna, og það meira en nokkurn
tíma áður.
Gagnvart hr. Jessen var Törres nú hinn alvarlegi
stéttarbróðir, sem talaði um hvað leiðinlegt það væri,
að þeir báðir, sem væru þeir einu í bænum, er bæru
skynbragð á verzlun, að þeir skyldu slíta sér út á
árangurslausri samkeppni. Hvorki Brandt eða Corn-
elius Knudsen voru nokkurs nýtir, nei, nútíðarverz-
lun var sérverzlun sagði Törres.
«En stórforðasölubúðirnar,« sagðijessen.
»Rau eru ekki hentug fyrir okkur,» svaraði Törres
stutt og sannfærandi.
En herra Jessen var maður sem fór gætilega með
peninga. Hann hafði lagt nokkuð til hliðar — hann
líka — en það voru dýrindis vörur í silki, flaueli,
efni tilheyrandi húsgögnum og teppi — eins og
Törres hafði ráðið honum til — það fanst honum
of mikil vogun.
Törres lét ekki lenda við ráðin tóm og uppörf-
anir, hann vakti áhuga bankastjórnans á hinum nýja
krapti, þar sem bankastjórinn hafði mjög fína búð
til leigu f húsi sfnu, sem honum fanst nú hæfa herra
191
Jessen sérlega vel. Bankinn stóð opinn fyrir tilvon-
andi láni; Törres hélt að hann mundi geta útvegað
peninga til láns, og undir eins og Jessen fór að Ijá
þessu eyra, fóru að þyrpast að honum farandsalar,
sem óskuðu honum til hamingju, og buðu honum
alt, sem hann vildi hafa, og hver yfirbauð annan
með lengri gjaldfresti.
«Þegar þú ert nú búinn að koma þér fyrir, þá
gerir þú sjálfsagt aivöru úr því með ungfrú Thor-
sen,» sagði Törres einu sinni.
Anton Jessen hrökk saman og starði á hann,
hvort það væri háð. En Törres hélt áfram — mjög
sakleysislegur:
«Hún er óefað langbezt að sér í þessari grein
af kvenfólki — hér í bænum.«
»Eg vildi síður hafa konuna mína innan við búð-
arborðið,« sagði herra Jessen.
«í öllum «fínum» búðum í París stendur konan
þar, ef hún er fríð« sagði Törres, og hann sá það
á hinum, að áform hans voru í þann veginn að
breytast.
«Svo tæki þá slúðrið líka enda,« sagði Törres
og stóð upp uni leið, því það var hringt við ytri
dyrnar á híbýlinu hans.
«Hvað meinarðu?* spurði Jessen lágt.
lokar verzlunarbúð sinni
frá 31. janúar til 4. febrúar
að báðum dögum meðtöldum,
sökum vörukönnunar.
ívar Helgason.
Epli og vínber
verða seld með
niðursettu verði
í Edinborg
þá daga, er Sherlock Holms verður
leikinn
«7Vorðr/« kemur út á föstudögum fyrst
um sinn, 52 blöð um árið. Árgangurinn kost-
ar 3 kr. innanlands, en 4 kr. erlendis; í
Ameríku einn’og hálfan doliar. Gjalddagi er
fyrirl júlí ár hvert. Uppsögn sé bundinvið
árgangamót, og er ógild nema hún sé skrif-
leg og afhent ritstjóra fyrirl. seft. ár hvert.
Auglýsingar kosta eina krónu fvrir hvern
þmnl. dálkslengdar og tvöfalt meira á fyrstu
síðu. Með samningi við ritstjóra geta menn
sem mikið auglýsa fengið mjög mikinn afsáltt.
Ritstjóri: Björn Jónsson.
Afgreiðsla í Brekkugötu 19.
Prentsmiðja Björns Jónssónar