Norðri - 10.02.1911, Blaðsíða 2

Norðri - 10.02.1911, Blaðsíða 2
NR. 5 NORÐRI 14 I Handelsselskabet „ÍSAFOLD” selur allar íslenzkar afurðir með hæsta verði. Skrifstofa í Kaupmannahöfn Kvæsthusgadi, 3 í Hamburg Kiosterstrasse 24 — 26. Símnefni: FJALLKONAN Kaupmannahöfn. RICKSIEVERS Hamburg' GEYSIR Reykjavík. Ágætt kraftfóður. Eins og skýrt hefir verið frá í Norðra, hefir síldarútgerðarmað- ur kapteinn Saxe unnið lýsi úr síld í vetur á skipi sínu hér í Krossa- nesbót. Síldinni er á eftir þrýst saman í stórar kökur, og líta þær út sem heljarmiklar pottkökur. Þessar kökur eru afaródýrt og holt kraftfóður handa skepnum og ágætt að gefa þær með léttu heyi. Bændur hafa reynt þær og láta vel af, Pundið af þessu kraftfóðri kostar 3eyrir um 5 stór síldar í pundi. Síldin er soðin og því hollari en hrá. Kökur þessar vigta 10 pund og má panta þær í verzlun /. V. Havsteens, d Oddeyri. SKÓR og STÍGVÉL. Nú þurfa sjómenn og verkamenn að fara að hugsa sér fyrir skóm og sfíg- vélum til vertíðarinnar og vorvinnunnar. Menn ættu að líta inn til M. H. Lyngdals i Hafnarstrœti 103, sem hefir miklar biigðir af -stígvélum, og gerir jafnframt fljótt og vel við skó- fatnað manna fyrir sanngjarna borgun. F*að er eigi krókur að koma í Garðshorn segir máltækið, og það er held- ur eigi krókur að líta inn til Magnúsar Lyngdals Hann býr hérna rétt norðan við stórborgirnár Edinborg og báðar Hamborgirnar. í borgunum fá menn undir og yfirklæðnað, en skófatnaðinn kaupa forsjálir menn utanborga hjá Magnúsi. Undraverður árangur hefir náðst við notkun hins heimsfræga Kma-lífs-eliksír Waldemar Petersens. Yfirlýsingar frá læknum og þúsundir af þakkarávörpum, sanna fullkomlega hina ágætu kosti hans. 15 ára þjáningar Halldór jónsson Hlíðarhúsum Reykjavík skrifar: Eftir að eg í 15 ár hefi þjáðst af magakvefi og lystarleysi er eg ntí við notkun Kína-lífs-eliksír Waldemar Petersens orðinn heill heilsu. Dómur ISCÍCniS. Dr. T. Rodian Kristíaníu skrifar: Jeg hefi lOtað Kína-lífs-eliksír herra Waldeniar Pétersens við sjúklinga mína og komist að rauti um læknandi áhrif hans í ýmsuin sjúkdómstilfellum. Jeg álít elixírinn ágætt matarhæfislyf. Nýrnatæring f 14 ár Jóhanna Sveinsdóttir, Simbakoti á Eyrarbakka skrifar: Eftir að eg í 14 ár hafði þjáðst af nýrnatæringu og þar af leiðandi vatnssýki eða meltingarleysi og höfuðverk, reyndi eg Kína- lífs-Eliksír herra Waldemars Petersens, og eftir að eg hafði brúkað nokkrar flöskur af honum, fékk eg allgóðan bata. Eg hefi nú notið eliksírsins um nokkurn tíma og er sannfærð um að við stöðuga notkun hans verði eg heil heilsu. lllkynjuð magaveiki. Steingrímur Jónatansson Njáls- stöðum, Húnavatnssýslu skrifar: Eg hefi í 2 ár þjáðst af illkynjaðri magaveiki og leitað margra lækna árangurslaust, en við notkun Kina-Lífs- Eiksírs herra Waldemars Petersens er eg orðinn liraustur og heilbrigður. Hinn ekta Kína-Lífs-Eliksír kostar einungis 2 kr. flaskan og fæst alstaðar á íslandi. Gætið nákvæmlega að því að kaupa ekki Eliksirinn fyr en þið hafið sannfærst um að flaskan sé útbúin með hinu lögákveðna vörumerki: Kínverji með glas í hendi, ásatnt firmanafniuu Walde- mar Petersen, Frederikshavn Köbenhavn, og merkið VFP í grænu lakki á tappanum. Sé flaskan eigi þannig útbúin er eliksirinn fölsk, einkisverð og ólögleg eftirlíking. BirgfSir aföli þessu eru stöðugt í verzlun etatsráðs /. V HAVSTEENS Oddeyri. Qtpínolíilíftt fengistollinn. Tillagan feld með 39 at- kvæðum gegn 20. Pá kom fram önnur tillaga: Fundurinn skorar á alþingi að halda fast við gerðir síðasta þings hvað snert- ir aðflutningsbannslögin, án tilslökunar eða frestunar, og hallast fyrir sitt leyti að því, að tekjuhalli landsjóðs er af bann- lögunum leiðir, verði bættur upp með verzlunargjaldi. Tillagan samþykt með 39 atkv. gegn 20. 5. Þingseta núverandi konungkjörnra þingmanna. Útaf fyrirspurn til þingmanns, um það mál var með öllum atkvæðum gegn 3 sam- þykt svolátandi rökstudd dagskrá. »Með því að fundurinn vill ekki að óreyndu ætla ráðherranum að hann vinni það til, að fá að útnefna konungkjörna þing- menn fyrir næsta alþingi, að brjóta stjórn- arskrá landsins, og treystir því hinsvegar að alþingi þurfti engrar brýningar við til að standa á móti því tiltæki, ef til kæmi — tekur fundurinn fyrir næsta mál á dagskrá. 7. Mentamúl. Samþykt þessi tillaga. Fundurinn skor- ar á alþing að auka sem mest styrk til unglingaskóla. 8. Samgöngumál. Eftir alllangar umræður samþyktar þessar tillögur. Fundurinn skorar á alþingi að veita áfram sama styrk til Svarfaðardalsbraut- arinnar og síðasta þing veitti. Fundurinn skorar á alþingi að veita styrk til að brúar Svarfaðardalsá. Fundurinn lýsir megnri óánægju yfir því að Thorefélagið og Gufubátafélag Norðlendinga skuli ekki hafa afgreiðslu- mann á Dalvík og skorar á alþingi að hlutast til um að þau félög er fástyrk til strandferða úr landssjóði hafi af- greiðslumenn á öllum þeim stöðum sem skip þeirra koma á. Fundi slitið. Sigurjón Jónsson. Stefán Kristinsson. * * * * * * * * * Alþingism. St. Stefánsson hefir sent Norðra þessa fundargerð til birtingar, en eftir að hún var sett, hefir blaðið fengið að vita frá sannorðum manni er á fundinum var, að meiri hluti fundar- ins hafi eigi verið alþingiskjósendur. Par hafi verið margt af unglingum of- an undir fermingaraldur, sem greitt hafi atkvæði. Ungmannafélög í Svarfaðardal og í Arnarneshrepp höfðu sent þangað lið sitt, til þess að þingmaðurinn fengi eigi sömu útreiðina í aðflutningsbanns- málinu og á Möðruvöllum og það fékk að greiða atkvæði á fundinum. Venjulega greiða einungis alþingis- kjósendur atkvæði á þingmálafundum. Og væri heppilegra að geta þess í fund- argerðunum,þegar undantekning er gerð. Slys Sigurður Eiríksson málari hér í bæ slas- aðist í gær við að rífa hús fyrir Höepfn- ersverzlun, fótbrotnaði og meiddist eitt- hvað meira. Tíðarfar. Öndvegistíð hefir verið síðan um þorrakomu, og má nú heita öríst á Norður og Austurlandi. Einkum hefir veturinn verið snjóléttur Austanlands og sauðfé þar lítið gefið enn. 300 fjár kvað Jón bóndi á Héðinshöfða á Tjörnnesi hafa í vetur, og var hann í þorrabyrjun búinn að gefa því 20 hesta að sögn. Mývetningar heimtu nýlega 5 kindur af fjöllunum voru þær í góðum holdum. Traust og vantraust, hiti og flótti í Skagafirði. Á þingmálafundi á Hofsós samþykti meirihluti kjósenda traustsyfirlýsingu til ráðherra, þetta þótti mörgum kjósend- um vestan vatna óþarfi og báru því upp vantraustsyfirlýsingu til ráðherra á fjöl- mennum fundi á Sauðárkrók. Sáu þá stjórnarmenn sitt óvænna og létu undan síga og flýðu af fundi. Stóð séra Hall- grímur Thorlacius, sem kvað vera þar mestur hávaðamaður í stjórnarliðinu, fyrir flóttanum. Eftir það var vantrausts- yfirlýsingin samþykt með öllum atkvæð- um. Ekki höfðu minnihlutamenn þar ráð á húsinu, svo eigi gátu þeir rekið meirihlutann út. En eigi þóttu sum orð séra Hallgríms sem prestlegust, þegar flótti var brostinn í lið hans, Hákarlaveiðar 3 eða 4 mótorbátar halda út frá Siglufirði til hákarlaveiðar í vetur, eru þeir núbyrjaðir og hafa orðið vel var- ir. Líkur þykja góðar, en gæftir hafa hamlað. Gufubræðsla Gránufélagsins var í haust flutt til Siglufjarðar af Oddeyri, og byrjar þar bræðslu í vor. Bræðslu- stjóri er ráðinn við hana JósepJóhann- esson járnsmiður hér í bæ. Stj'órnarmenn á Akureyri, sem gorta af því að þeir hafi miklu fleiri kjósendur undir trausts- yfirlýsingu til þingmanns Akureyrar, held- ur en Heimastjórnarmenn með van- traustsyfirlýsingu til hans, ættu að skora á fundarstjóra beggja flokksfundanna og skrifara, að selja fram liðið í viðurvist kjörstjóra Akureyrar, og sjá þá hverir hefðu fleiri alþingiskjósendur. Petta væri hreinlegra en mikilmenskugort sumra þeirra út um bæinn. Kjósandi. Dndirritaður hefir fundið stóra og góða DORÍU og getur réttur eigandi vitjað hennar til mín gegn sanngjörnum fundarlaunum og borg- un auglýsingar þessarar, » Svalbarðseyri 8. febr. 1911. Jakob Björnsson. ForskriY selY Deres Klædevarrr direkte fra Fabrik. Stor Besparelse, Entiver kon faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm, bredt, sort, blaat, brun, grön og graa egtefarvet finulds Klæde til en ele- gant, solidKjole eller Spadserdragt for kun 10 Kr, (2,50 pr. Mtr). eller 3'/* metr. 135 Cmt. bredt sort, mörkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og s nuk Herre- klædning for kun 14 Kr. 50 til Ö Ec var- erne ikke efter önsket tages de til bage, AarhusKlædevæveri, Aarh is Danmark. Útgefandl og prentarl BJörrt Jönsson! Stúlka óskast fyrir vinnukonu gott heimili í sveit, hátt kaup í boði Stúlka þrifin, reglusöm og velvirk óskast í gott hús í bænum. Hátt kaup. Afgreiðslumaður Norðra vísar á. kaupir verzlun J. V. Havsteen, oddeyri. MEÐ HÁU VERÐI móti peningum og vörum og upp í skuldir

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.