Norðri - 13.11.1911, Blaðsíða 4
134
NORÐRI
Nr. 46
f
Til þvotta.
Ágæt grænsápa pd. 0,17
— brún=ápa — 0,20
— Kristalsápa — 0,22
— Maseillesápa — 0,25
— Salmiaksápa — 0,32
— Stangasápa — 0,14
Príma Do. — 0,'. 0
Ekta Lessive lútarduft — 0,20
Kem. Stápuspænir — 0,35
Príma Blegsodi 9-10-12-17 aU. pd
Gallsápa á mislitföt st. 0,20
Blámi í dósum 0.08
3 pd. sóda fínn og grófur 0.12
VERÐSKRA SAPUBÚÐARINNAR
A hendurnar.
Ágæt Fjólusápa frá 0,10
— Vaselínsápa — 0,10
— Zeroformsápa - 0,10
Möndlusápa — 0,10
Stór jurtasápa — 0,15
Eggjasápa — 0,30
Ekta Kinosolsápa — 0,22
Svovblommesápa ágæt við
freknum — 0,40
A tennurnar.
Sana tannpasta 0,30
Kosmodont 0.50
Tannduft frá 0,15
Tanubustar frá 0,10
í hárið.
Franskt brennivín gl. 0,30
Brillantine gl. frá 0,30
Eau de. 0uinine við hárlosi í
stórum glösum 0,30-0,60-100
Champooing duft (með eggjum
0,10-0,25
Góðar hárgreiður á 0.25-0,35-050
0,75-100
„Sápubúðin Oddeyri“
Talsími nr. 82.
0,10
0,40
0,10
Ilmvötn.
í glösum frá
Ekta pröfuflöskur
Eftir máli 10 gr.
Skóáburður.
Juno Creme, svert 0.10
Standard í dósum 0.30
Filscream Boxcalf 0.22
Skócreame f túpum á svarta,
brúna og gula skó 0,15-0.25
Búnn áburður í dósum 0.20
Alskonar bustar og sápa, Gólf-
klútar, Svampar, Hárnælur
Kambar, mjög mikið úrval og
gott verð.
*****
Edeling klæðavefari í Viborg
í Danmörku
sendir á sinn kosað 10 álnir af svörtu, gráu, dökkbláu. dökkgrænu, dökkbrúnn
fín-ullar Cheviot í fallegan kvennkjól fyrir aðeins kr. 8.85, eða 5 al af 2 al. br.
svörtum, bládökkum, grámenguðum al-ullardúk í sterk ogfalleg karlmannsföt
fyrir aðeins kr. 13,85. Engin áhætta! Hægt er að skipta um dúkana eða sklia
þeim aftur. — Ull keypt á 65 au. pd. prjónaðar ullar tuskum á 25 au. pd.
dansfca
NSTEDf
smjörlihi cr
BiðjiÖ um legundirnar
„Sóley” „ Ingólfur" „Hehla " eða Jsafoid’
%
<ÍS'
Smjörlihið fœ$Y einung 15 fra :
Offo Mönsted ve.
Kaupmannahöfn og/1ró$um ^ov
i Danmörku.
Ódýrust fataefni fást beint frá verksmiðju.
Öllum, sem þess óska, sendum við gegn aðeins 9 kr. 50 aur. eftirkröfu
6 álnir, 2 al. breitt, kvenklæði eða cheviot úr beztu ull í fallegan kjól eða
utanyfirföt, svart, dimmblátt, marineblátt, brúnt, grænt eða grátt að lit, litað í egta
itum. Ennfremur sendum við 5 álnir, 21/? al. breitt, svart, dimmblátt eða grá-
mengað nýtízku efni í fallegan og sterkan alfatnað handa karlmönnum fyrir
einar 14 krónur. — Líki sendingin eigi má endursenda liana og fáið þér þá
peninga yðar um hæl.
Thybo Mölles K/lædefabrik, Köbenhavn.
Rjúpur
kaupir
Gránufélagsverzlun
Oddeyri.
Ágætur
Hákarl
fæst í
Kaupfélagsverzlun
Eyfirðinga.
Friöken Thaarup,
tannlæknir
hittist í Hafnarstræti 84.
frá kl. 10 — 3 og 4X/2 —6
fást hjá
Erlingi Friðjónssyni,
Útgefandi og prentari Björn Jónsson.
26
»Nú datf'vasaklútur hjá þeim —greip skipstjórinn fram í fyrir
vini sínum. »Greifinn tekur hann upp. . . . Hann heldur æðileng
á honum................Hver þeirra átti hann ? — — sástu það?«
»Nei, vinur minn. Hvernig á eg að sjá hvað þau gera, þegar þau
snúa að mér bakinu?«
»Enn þá hefir hann ekki skilað klútnum,« hélt skipstjóri áfram. —
»Nú beygja þau út í hliðargötu-----------—
»Pvílíkt sorgartilfelli fyrir þig, að þú skyldir ekki geta njósnað
lengur um konuna þína. — Það er þó sannarlega dálaglegur starfi!.—
Veistu hvað, Moretnsen, mér finst blátt áfram þú gera þig mjög hlægi-
Iegan.«
Froberg fór nú að lesa í dagblaði, en Mortensen stóð við giugg-
ann og raulaði fyrir munni sér.
Þegar Elín var komin inn og ætlaði að fara að hafa fataskifti áður
en hún borðaði miðdegisverðinn, kom faðir hennar inn til hennar,
lokaði herberginu og sagði, um leið og hann settist á legubekkinn:
»Komdu hérna, Elín og sestu hjá mér; — eg þarf að tala við þig
um alvarlegt málefni.«
Skipstjórinn var mjög alvariegur og áhyggjufullur. Eiín settist við
hlið hans, en var auðsjáaniega óttaslegin.
»Pegar þú varst bam eiskaðir þú mig meira en alt annað. Nú ert
þú ekki iengur barn, heldur fullorðin stúlka. Hvaða tilfinningar hefur
þú nú fyrir föður þínum ?« sagði hann og leit á dóttur sína.
»Alveg þær sömu og áður,« svaraði Elín viðkvæmnislega. »F*ú ert
sá eini sem eg eiska.«
»Og þó getur þú verið hlífðarskjöldur þeirrar konu sem er mér
ótrú.i
»Pabbi!« sagði hún og blóðroðnaði.
»Þegjuðu, lofaðu mér að tala. Þótt eg hafi elskað Selmu meira
en lífið í brjóstínu á mér, hefur hún aidrei endurgoldið ást mína. F*etta
er óhamingja, sem ekki verður bætt úr. En ef hún elskar annan,------------
27
það er glæpur, sem eg mundi hefna á þann hátt: fyrst að drepa þann
sem hún elskar, og síðan að skjóta sjálfan mig, þú skilur mig víst?«
->Já,« svaraði Elín, og röddin skalf dálítið.
»Og þú veist að eg Iæt ekki sitja við hótanir einar. Orðum mín-
um fyigir full alvara. Þegar eg segi að eg æ 11 i að gera eitthvað, þá
geri eg það líka. F*að veizt þú vel.«
»Já.«
»Jæja. Reyndu þá að gera alt sem í þínu valdi stendur tii þess,
að hindra stjúpu þína f að brjóta heit sín við mig, en hepnist það
ekki, getur það gjört þig föðuriauss. En þó þú verðið vör við að hún
sé á rangri leið, þá er það ekki ætlun mfn að þú segir mér það — —
Það er aðeins ósk mín, að þú varir hana við afleiðingunum og gerir
þig aldrei meðvitandi í nokkru því sem órétt er. F’essu getur þú lofað
mér.«
»F*ví lofa eg,« svaraði Elín hrærð, »Eg bæði vii og skai gera alt
sem miðar til þess að auka gleði og hamingju þína, pabbi.«
»Gleði og hamingja mín hafa þegar talið daga sína, elsku barn.
Enda gengur það svo oftast þegar menn á mfnur aldri kasta hjarta
sínu fyrir fætur ungrar stúlku.*
Skipstjórinn stóð upp, kysti dóttur sína og gekk út úr her-
berginu.
Nokkrir gestir voru við miðdagsverðinn. — Allír voru glaðir og
hinir kátust. Elín gat þó ekk tekið þátt í þessari gleði. Hún var þögul
og sorgar- og þunglyndisblær sveipaði brár hennar, og það var heldur
enginn sem virtist taka eftir þessari fölleitu og ósélegu stúlku, er hafði
þann einasta kost til að hún var dóttir hins ríka Mortensens.
F’egar máltíðin var á enda, heyrði Elín að Selma hvíslaði að Her-
manni:
»F*ér verðið að skemta yður við Elínu — annars verður maðurinn
minn hræddur um mig.«
Elín, sem sat út vfð gluggann við vinnu sína, blóðroðnaði þegar
hún heyrði þetta, Hún sá að Hermann kom til hennar og settist beini1
á móti henni. Hann talaði við hana um alla heima og geyma og rejnd