Norðri - 21.12.1911, Blaðsíða 2

Norðri - 21.12.1911, Blaðsíða 2
166 NORÐRl Nr. 51 VERÐSKRÁ SÁPUBÚÐARINNAR Til þvotta. Ágæt grænsápa pd.0,17 — brúnsápa — 0,20 — Kristalsápa — 0,22 — Maseillesápa — 0,25 — Salmiaksápa — 0,32 — Stangasápa — 0,14 Príma Do. — 0,'. 0 Ekta Lessive lútarduft — 0,20 Kem. Stápuspænir — 0,35 Príma Blegsodi 9-10-12-17 au. pd Gallsápa á mislitföt st. 0,20 Blámi í dósum 0.08 3 pd. sóda fínn og grófur 0.12 A hendurnar. Ágæt Fjólusápa frá 0,10 — Vaselínsápa — 0,10 — Zeroformsápa - 0,10 Möndlusápa - 0,10 Stór jurtasápa — 0,15 Eggjasápa - 0,30 Ekta Kinosolsápa — 0,22 Svovblommesápa ágæt við freknum — 0,40 A tennurnar. Sana tannpasta 0,30 Kosmodont 0.50 Tannduft frá 0,15 Tanubustar frá 0,10 í hárið. Franskt brennivín gl. 0,30 Brillantine gl. frá 0,30 Eau de. 0uinine við hárlosi í stórum glösum 0,30-0,60-100 Champooing duft (með eggjum 0,10-0,25 Góðar hárgreiður á 0.25-0,35-050 0,75-100 llmvötn. í glösum frá 0,10 Ekta pröfuflöskur 0,40 Eftir máli 10 gr. 0,10 Skóáburður. Juno Creme, svert 0.10 Standard í dósum 0.30 Filscream Boxcalf 0.22 Skócreame i túpum á svarta, brúna og gula skó 0,15-0.25 Búnn áburður í dósum 0.10 Alskonar bustar og sápa, Gólf- klútar, Svampar, Hárnælur Kambar, mjög mikið úrval og gott verð. „Sápubúðin Oddeyri“ Talsími nr. 82. ***** Bezta gjöfin "„tf Nýja testamentið með litmyndum, sem selst nú fyrir 1 kfÓnU. í betra bandi, 2 kr. (áður 3 kr.) í saffíanbandi, 3 kr. (áður 5 kr.). Arthur Gook. S ö I u b ú ð undirritaðs verður lokuð frá 24. des. til 6. jan. n. k. Innborgunum verður þó veitt móttaka á skrifstofunni þennan tíma. Oddeyri, 21. de^. 1911. J. V. Havsteen. hjúfra sig, breiða sig, teygja sig miklast. Hret kom að vestan, haglél að austan, hríðþrunginn myrkva norðan dró. Hreggbylur sunnan. Harðlega laust ’ann hafbárumúginn við skipið og ofviðri yfir oss sló. Landið mitt! Þú ert sem órættur draumur, óráðin gáta, fyrirheit. Hvernighannræðstþiiinhvirfingastraumur hverfulla bylja — enginn veit. Hvað verður úr þínum hrynjandi fossum? Hvað verður af þínum flöktandi blossum? Drottinn lát strauma af lífssólar Ijósi læsast í farveg um hjartnanna þel. Varna þú byljum frá ólánsins ósi, unn oss að vitkast og þroskast. Oef heill, sem er sterkari’ en Hel. Hannes Hafstein. INNKÖLLUN Hérmeð skora eg al- varlega á þá viðskifta- menn mína, sem skulda mér, að borga skuldir sínar innan 1. jan. 1912. Akureyri, 21. des. 1911. J. V. Havsteen VI. árg. Norðra 42 örkum er lokið með þessu blaði. Árgangurinn er seldur á 2 kr. 50 au. I0T Parfanaut ‘Tpf gata bæjarmenn fengið lánað í vetur hjá Jórii J. Borgfjörð. Skotvopn Undirritaður tekur að sér að útvega mönnum allskonar skotvopn, svo sem einhleyptar og tvíhleyptar, haglahyssur (Cal. 12, 16 og 8) af hentugustu og fallegustu nútímagjörð. Verð frá 40 — 300 kr. Einnig Winchester magazinrifla og aðra rifla af fínustu og beztu sort. Þess ber að gæta, að byssurnar eru frá stærstu og beztu verksmiðjum heims- ins, og mun hvergi úr jafnmiklu að velja og hjá mér. Til eru sýnishorn af byssunum. Oddeyri. 8. des. 1911. J. H. Havsteen. Gratis Barometer. For saavidt mulig, at faa mine paa eget Forlag, i ca. 200 Dessins udgivne kunstnerisk udförte originale Nyheder í Postkort om önsker Danske Herrgaarde & skjönne Danmark, i fineste Chrome (trykt i 3 a 5 Farver og absolut förste Rangs Seværdigheder) indfört overalt i Island har jeg afköbt et större Parti Barometre med Thermometer, der saa længe Lager haves, fölger gratis 1 Stk. ved köb af kun 50 Kort a 10 Öre. -- Kr. 5 franco Efterkrav. — Barometret, der er en Pryd i enhver Stue, er det berömte Thúringer Fabriks Saiten Barometer Nr. 51, hvilket blandt kendere overflödiggör enhver, Komm- enter. Det anbefales enhver der vil sikre sig et saadant, snarest al sende Ordre paa 5 0res Brevkort til N. Kirks Postkortforlag, Aarhus, Danmark. NB. Ved dobbelt Bestilling kun 9 Kr. 50 0re franco Efterkrav. Útgefandi og prentari Björn Jónsson. fyrir Akureyrarkaupstað verður haldið í Goodtemplarhúsinu miðvikudag- inn 3. jan. 1912 á hádegi. Verða þar kosnir 2 full- trúar í bæjarstjórn kaupstaðarins til næstu þriggja ára. Fulltrúalista ber að afhenda oddvita kjörstjórn- ar fyrir hádegi tveim sólarhringum á undan kosn- ingu, og fer hún fram samkvæmt lögum 10. nóv. 1903. Bæjarfógetinn á Akureyri 20. des. 1911. Guðl. Guðmundsson. Sölubúd Gránufélagsins á Oddeyri verður lokuð frá 24. des. til 6. jan. n. k. Innborgunum verður þó veitt móttaka á skrifstofunni þennan tíma. Oddeyri 21. des. 1911. Pétur Pétursson. d<m$fca smjörlihi cr betf- Biðjið um \egund\rnar Sóley” „Ingólfur” „Hchta"eða Jstffokf Smjörlikið fœ$Y einungi$ fra: Ofto Mönsted h/r. * Kaupmonncihöfn ogHró$um ^ov Ódýrust fataefni fást beint frá verksmiðju. Öllum, sem þess óska, sendum við gegn aðeins 9 kr. 50 aur. eftirkröfu 6 álnir, 2 al. breitt, kvenklæði eða cheviot úr beztu ull í fallegan kjól eða utanyfirföt, svart, dimmblátt, marineblátt, brúnt, gi ænt eða grátt að lit, litað í egta ituni. Ennfremur sendum við 5 álnir, 2x/* al. breitt, svart, dimmblátt eða grá- mengað nýtízku efni í fallegan og sterkan aifatnað handa karlmönnum fyrii einar 14 krónur. — Líki sendingin eigi má endursenda liana og fáið þér þi peninga yðar um hæl. Thybo Aíöíles Klædefabrik, KObenhavn.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.