Norðri - 23.03.1912, Blaðsíða 3

Norðri - 23.03.1912, Blaðsíða 3
Nr. 8 NORÐRI. 27 eina, svo fljótt sem því verður við komið.« Samkv. tiil. frá Ræktunarfél. tilnefndi sýslunefnarmann Kristján E. Kristjáns- son búfræðing á Hellu til þess að skoða og mæla jarðabætur búnaðarfélaganna í Eyjafjarðarsýslu sem eru í búnaðarsam- bandinu, næsta sumar. Sýslunefndin kaus Jón Guðlaugsson búfr. í Hvammi til þess að skoða og mæla jarðabætur þeirra búnaðarfélaga í sýslunni, sem ekki eru í búnaðarsam- bandinu. Tilslökun. Eg heyri að sá fallni höfðingi á Tjörn- um vilji ekki láta kenna latínuna sína við eina tjörn, og er það ekki nema hugulsemi við hann að kenna hana við fleiri en einn forarpyttinn í landareign hans og kalla hana rjarnalatínu, og bið eg menn að gera það, enda var það ætlun mín í fyrstu þótt r-ið slæddist inn í ógáti. Pá er þessi höfðingi að réttlæta það, að hafa í haust talað við marga kjósendur fyrir utan vegg með því að gefa í skyn, að hann hafi eigi fengið annarsstaðar áheyrn, með þessu gefur hann í skyn, að bændur hafi litt boð- ið honum til stofu á yfirreiðum hans Sumum kann nú að þykja þettaJlýsaDlít- illi kurteisi, en bændum er vorkun,fsem margir eru einyrkjar, þótt þeir í anna- tíma séu eigi að leiða í stofu hvern óboðinn Iabbakút, sem ríður heim á þá meðmælalaust, til að biðja þá að kjósa sig í vandasama stöðu, sem þeir hafa ekki minsta traust á manninum til, það virðist fullmikið af þeim heimtað að hlusta á sjálfhælni og bakbit slíkra manna fyrir utan vegg, enda er sagt að stutt hafi stundum orðið um kveðjur hjá bændum, og þeir sjálfir gefið förumanni í skyn, að fundi væri slitið. Mér er sagt að Tjarnahöfðinginn ætli í mál við útg. Norðra fyrir það sem eg var að punta (dekorere mun það heita evrópisku) hann nm daginn. Ojæja, má ske héraðsprófasturinn geti eitthvað lag- Nýr útsaumaður KOIMOÐUDÚKUR Aðalfundur hefir tapast úr þvotti við prentsmiðju- húsið á Oddeyri. Finnandi skyli hon- um þangað gegn ríflegum fundarlaun- um. Gefins og að Kaupfélags Eyfirðínga verður haldinn í þinghúsi 0ngulsstaðahrepps við Pverá laugardaginn 11, maí næstkomandi og byrjar klukkan 11 f. h. kostnaðarlausu sendum vér hina stóru verðskrá vora nr. 24 með 3000 myndum, yfir húsáhöjd, verk- færi, stálvörur, vopn, hljóðfæri, Ieður- vörur, úrfestar, brjóstnálar, silfurvörur, reykjarpípur o. fl. , Að panta og láta senda sér með posti þær vörur sem maður þarfnast, er langhent- ugast Lítið yfir verðskrána, og ef þér finn- ið þar nokkuð, sem þér þurfið á að halda þá skrifið það á bréfspjaldið sem fylgir verð- skránni og sendið til vor. Ef þér verðið a- nægðir með vörurnar, þegar þær koma, þa hafið þér þær, en ef yður líka þær ekki þa búið vel um þær aftur og sendið um hæl til vor. Skrifið eftir verðskránni, Félagsstjórnin. Nautgripi kaupir Kjötbúðin á fæti og eftir niðurlagi eins og að undanförnu. Semjið sem fyrst. hún verður þásend yður kostnaðarlaust. Importören A/s. Köbenhavn K. að á honum slássið, svo það fari betur, það skyldi gleðja mig, en kybbið læt eg bíða, þar til búið er að koma þessu vel fyrir sem komið er. Heimastjórnarmaður. Verðlag gegn peningum á nokkrum vörum á Akureyri ódýrast: Rúgur Rúgmjöl Klofnar baunir Bankabygg Hveiti gott Do. lakara 19 au. kilo. 20 - - 30-------- 26 - - 32 - - 26 - - Biðjið um {egundírncir i Sóley” „Ingólfur" „HehlcTeða jsöfold1’ Smjörlihið fœ$Y einungi^ frd: Ofto Mönsted h/f. Kuupmnnnohöfn ogRrósvxm yta i Dcmmörku. Hafragrjón marin Kaffi 30 180 Saltkjöt 50 au. kilo. Sykur (heilir kassar) 64 — — Tólg 76 - - Kol 32 kr. ton. Taða 8 - - Smjör 140 au. kilo. Starhey 6 - - Nautakjöt 60 Nýmjólk 16 - lit. Góð kýr með mikilli mjólk óskast keypt 14. maí í vor. Útgefandi Norðra vísar á. 68 blendingur af hvítum og svörtum foreldrumj, sem hefur farið hingað til þess að gleyma að forfeður hennar hafi verið þrælar.« Hann hugsaði sér Stefaníu með flatt nef, þykkar varir, hrukkótta í andliti, dökkann hörundslit, gráhærða og tanlausa. Pví nær sem greifinn færðist Kongsberg, því hægra fór hann. Bæði var það, að hann kveið fyrir að sjá aftur feðraeign sína, og svo málaði hann Stefaníu svo hræði- lega fyrir hugskotssjónum sínum, að honum bauð við að sjá hana, og fanst líka tign sinni misboðið með slíkri heimsókn. Stefanía sat á legubekk í gestasalnum á móti gluggadyrum, sem lágu út í garðinn. Til hægri handar við hana stóð borð, sem hún hafði lagt á vinnu sínna. Stefanía sat þannig, að hún sneri bakinu að dyrunum, sem hún ætlaðist til að Hermann kæmi inn um, en hagaði þó svo til, að hún gat séð hann í spegli, sem hékk móti dyrunum, um Ieið og hann kom inn. Hún var klædd svörtum silkikjól, bryddum svörtum blúndum um háls og ermar. Háls hennar, sem var hvítur sem nýfallin mjöll, sýndist ennþá fegurri fyrir hina skörpu litbreytingu. Hárið var vafið smekklega og tilgerðarlaust upp í hnakkann. Augun voru dauf eins og hún hefði grátið, en engu að síður hlaut hver að játa, sem sá hana sitja þarna með augun á speglinum, með jiennan alvarlega og tignar- Iega svip, sem virtist hvíla yfir hinu viðkvæma og blíða andliti hennar, að hún væri beinlínis fögur kona, í fordyrinu, sem lá út að garðinum, var Jana Smith, núverandi ráðskona á Kongsberg, að setja ofaní við eldabuskuna fyrir matartil- búninginn. Jana Smith var lá vexti og digur, heldur ólagleg í andliti en svip- urinn góðlegur. Klæði hennar voru skreytt mörgum fögrum litum, og húan, sem hún hafði á höfðinu, var lögð rauðum og grænum böndum. Ef Jana Smith hefði átt að klæðast ein- eða tvílitum búningi, hefði henni þótt lífið óbærilegt. Rétt í því að hliðið var opnað, og Hermann greifi kom inn í garðinn, var Jana að skúta stúlkuna, á svo góðri sænsku sem hún gat, fyrir að hún kynni ekki að búa til grjónagraut, svo hann væri 65 »Það er rétt sem hún segir, að ættardjásn er ekki hægt að selja eða farga til annara.« »En þau eru nú þegar seld.« »En það var mikil yfirsjón, Harmann.* *Kæra Helfríð! þú veizt ekki hvað þú segir.« Hermann strauk hendinni um ennið og hélt svo áfram: »t*ú veizt vel að erindisreki hennar keypti Kongsberg með þeim skilmálum, að það væri fengið henni í hendur eins og það stæði. Hefði eg ekki selt það, þá hefðu lánardrotnar mínir látið selja það við uppboð, og þá hefði það ekki einusinni hrokkið fyrir skuldina, og við staðið sem reittar rjúpur á eftir. En til alhar hamingju heppnaðist mér með þessu móti að borga skuldir mínar og fá þessa litlu upphæð fram yfir, sem forða fyrir þig og mömmu.« »Og hvað ætlar þú nú að gera?* spurði Helfríð og Ieit með- aumkunarlega á bróður sinn. »Auðvitað verð eg að kaupa þessa muni, sem hún álítur óseljandj,* sagði greifinn og stundi við. Hún virti bróður sinn fyrir sér. Hún vissi að þessi kaup mundu kosta hann mikið. Þegar þau voru komin á hæð, sem lá milli Kongs- bergs og Ákaness, settist Helfríð niður og Hermann fleygði sér við hlið hennar, tók ofan hattinn og lofaði vindinum að leika um hina Ijósu lokka sína. »Hermann!« sagði Helfríð blíðlega, og strauk hendinni um enni bróður síns. Eg sé það á þér að þú hefur einhverjar áhyggjur.« sÞað er satt Helfríð, eg hefi áhyggjur og þær ekkert þægilegar Ef þú aðeins skildir hvað það væri, að vera ungur maður á bezta aldri og verða svo að eyða þeim dögum æfi sinnar í algert iðjuleysi. Eg, síðasti ættliður Rómarhjartaættarinnar, lifi hér og eyði þeim peningum, sem varla eru nægir þér og mömmu til framfærzlu. Og þó tek eg mér ekkert fyrir hendur .... ekkert . . sem getur stuðlað að sjálfstæði mínu og aflað mér nauðsynja minna.« »Greifa Rómarhjarta sæmir ekki að vinna fyrir brauði sínu. Fyrir honum er enginn anuar vegur opinn, en að ganga í þjónustu konungs,

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.