Norðri


Norðri - 25.04.1913, Qupperneq 3

Norðri - 25.04.1913, Qupperneq 3
Nr. 12 NORÐRI 45 Akureyrar og Seyðisfjarðar, sumarið 1913. og Hvammstanga. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. Frá Hvammstanga 28 júní . . 29 ág. • I * — Lambhúsvík . . . 31 júlí . . — Blönduós. . . 21 maí 28 - 1 ág. 29 - i • — Skagaströnd . , 21 - 29 - 1 - 29 - — Kálfshamarsvík 21 - 29 - 1 - 30 - — Selvík .... . 29 - . . 30 - — Sauðárkrók . . 10 maí 22 - 30 - 2 - 31 - — Kolkuós . . . 10 - 22 - 30 - 2 - 31 - — Hofsós .... 10 - 22 - 30 - 2 — 31 - — Haganesvík . . 10 — 22 - 30 - 2 - 31 - — Siglufirði . . . 2 maí 11 - 23 - 28 maí 21 júní 1 júlí 8 júlí 25 júlí 3 - 22 ág. 1 sept. 20 sept. 26 sept. 29 sept. — Ólafsfirði . . . 2 - 11 - 23 - 28 - 21 - 1 - 8 - 25 - 3 - 22 - 1 - 20 - 26 - 29 - — Dalvík .... 2 - 11 - 23 - 28 - 21 - 1 - 8 - 25 - 3 - 22 - 1 - . 26 - 29 - — Hrísey .... 2 - 11 - 24 - 28 - 21 — 2 - 8 - 25 - 4 - 22 - 2 - 20 - 26 - 29 - — Hjalteyri . . . 2 - 11 - 24 - 28 - 2 - 8 — . . 4 - . . 2 - . 26 - 29 - A Akureyri . . . 2 — 11 - 24 - 28 -■ 21 - 2 - 8 - 25 - 4 — 22 - 2 - 20 - 26 - 30 - og Seyðisfjarðar. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. Frá Seyðisfirði . . 7 júní 17 júlí 13 ág. 13 sept. — Borgarfirði . . 7 - 17 - 13 - 13 - — Vopnafirði . . 7 - 17 - 13 - 13 — — Bakkafirði . . 8 - 18 - 14 - 14 — — Skálum .... 8 - 18 - 14 - 14 - — Þórshöfn . . . 9 - 18 - 14 - 15 — — Raufarhöfn . . 9 - 19 - 15 - 15 - — Kópaskeri . . 9 - 19 - 15 - 15 - — Húsavík . . . 5 maí 15 maí 10 - 5 júlí 20 - 15 - 16 - 23 sept. — Flatey 5 - 15 - 10 - 5 - 20 - 16 - 16 - 23 — — Grímsey . . . . . . . 10 - 18 júní . . . . 16 - 16 - 24 - — Þorgeirsfirði . 5 - 15 - 10 - 18 - 5 »20 - 16 - 16 - 24 - — Hrísey .... 5 - 15 - 11 - 18 — 5 - El - 17 - 3 sept. 17 - 24 - - Höfða .... 5 - 15 - 11 - . , 5 - 21 - 17 - 3 - 17 - 24 - — Hjalteyri . . . . . 11 - . . . 21 - . . 3 - 17 - . A Akureyri . . . 5 - 15 - 11 - 18 - 5 - 21 - 17 - 3 - 17 - 24 - Skutari hafa Svartfellingar tekið nú í vikunni eftir 204 ;daga umsátur. Ágætur afli er sagður í Porlákshöfn fyrir sunnan nú fyrirfarandi daga. » Egill,« mótorskip Ragnars Ólafssonar ætlar til Seyðisfjar|ar bráðlega og liggja þar fram eftir vori til að kaupa botnvörp- unga fisk. Eldgosin í námd við Heklu halda áfram. Klæðavefari Viborg, Danraörk senda að kostnaðarlausu, en gegn eftirkröfu 3,15 metra langt og 1,36 metra brei*t dökk- blátt eða brúngrátt og alullar bukkskinn seni er fallegt og sterkt í kartmannsföt fyrir 15 kr. eða 4 metra svart, marinblátt dökk- brúnt eða grænt alullar fínasta klæði til kvenkjóla fyrir 10 kr. Ull er tekin á kr. 1,25 kíló, ullartuskur 50 au. kíló^í skiftum- Skófatnaður er hvergi eins ódýr og í verzlun Sn. Jónssonar. Góða aukaþóknun getur hver unnið sér inn sem vill selja vörur eftir vöruskrá minni sem gefin er út með myndum. Vörur mínar eru í nokkur ár að góðu kunnar á islandi, t. d. saumavélar, stofuklukkur, vekjara- klukkur, vasaúr úrfestar, myndageymarar hljóðfæri, rakhnífar rakvélar, hárklippur, sápa, leðurvörur, járnvörur, reiðhjól og ýms stykki í reiðhjól. Verðið er mjög lágt og stór afslátt- ur veittur þeim sem mikið panta. Verðskrá sendist ókeypis þeim sem óska. Cyclefabriken »Sport« Köbenhavn B. Enghaveplads 14. Heima unnirdúkar. Regar menn eru búnir að vinna heima unnu dúkana sína, hefur reynslan sýnt, að sjálfsagt ér að koma þeim til þófs, lóskurðar, litunar og pressunar í Klæða verksmiðjuna GEFJUN' ftt ft Útgefandi og^prentari Björn Jónsson. 330 »Eg þakka yður og leyfi mér jafnframt að óska yðnr til hamingju í tilefni af yðar nýunna sigri, þvf ef mig grunar rétt hefur yður á end- anum auðnast að gera vinkonu mína Elínu Wicker sama sem að lafði Chorter?« »Petta er sannarlega hamingjuóska dagur,« sagði Jakob lágt við Hel- fríði, »einungis við tvö verðum útundan,« »Hin mesta hamingja verður aldrei hlutskifti allra, eg leita hennar heldur ekki, en mun fylgja ráðum yðar, að verja æfi minni til að göfga anda minn. Nú hafi eg áformað að ferðast með Elínu til Englands.« »Og eg vil helga vinnunni æfi mína, en lengi mun eg nuna göfug- lyndi yðar og táp. Vinnan skal verða unun mín og yndi.« »Pað hæfir jafn göfugum manni og þér eruð. Og í dar sjáum við að aðalsmaðurinn er bæði stoltur og glaður að fá að kalla alþýðukonu konuna sína, sem eins og Stefanía hefur göfgað anda sinn og alt framferði með kristilegum dygðum. * * * * * * * • « í næstu sögu kemur verksmiðjueigandi Jakob Lange af'ur fram á sjónarsviðið, og þar fáum við að sjá hvernig honum heppnast að fram- kvæma þá hugsjón sína, að göfga manninn gegnum vinnuna. [Sú saga birtist ef til vill síðar í Norðra. Hún heitir: »Vmnan göfg- ar manninn.«] 327 • Hvernig fóruð þér að ímynda yður það, fyrst þér eruð hér,« svar- aði lávarðurinn og hélt áfram að rugga sér. »En þér fóruð þó héðan í morgun,* sagði Elín um leið og hún settist. »Eins og þér, en eg fékk það innfall að snúa við eins og þér.« »Eg hafði ástæðu til að snúa við.« »Pað hafði eg líka.« »Hverja þá, ef eg má spyria?. »Pá að eg yfirgef yður ekki fyr en þér heitið mér eiginorði.* »Og ef eg geri það aldrei?* »Þá elti eg yður til æfiloka.« »Pað er þá sannarlega óyndisleg framtíð, sem eg á fyrir höndum, og verða að hafa einþykkan Englending stöðugt á hælum sér.« »Því getið þér hæglega kipt í lag með að veita honum þá ham- ingju að iofa honum að vera við hlið yðar. Og því eigið þér svo erfitt með að segja hið einfalda orð já?« »Af því að eg hefi frekar tilhneygingu til að segja nei.« »Nú eruð þér ekki fullkomlega hreinskilin, ef að þér í raun og veru hefðuð haft tilhneigingu til þess eða löngun, munduð þér fyrir löngu síðan hafa faelt mig frá yður, með því að svara málaleitun minni með ákveðnu nei.« »Svo! Pér ætlið máske að halda því fram, að eg hafi géfið yður undir fótinn?« »Já, það er fullkomlega skoðun mín.« »Ó, þér eruð andstyggilegur, lávarður. Héfi eg ekki hundrað sinn- um beðið yður að yfirgefa mig, og sagt yður afdráttarlaust að eg tæki yður aldrei fyrir rnaann.* »Ójú, ekki vil eg nú bera á móti því, en þér hafið ávalt sagt þetta á þann hátt, að mér jafnhliða varð ljóst, að þér meintuð ekkert með því, þegar þér báðuð mig að fara, skildi eg það svo að egi helzt ætti að vera. Og þegar þér létuð mig vita að þér enga von gætuð gefið mér þá gerðuð þér það á þann hátt, að mér fanst eg geta haft beztur vonir, jafnvel vissu. Sem sagt, frú, það er engin ástæða fyrir yður að

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.