Norðri


Norðri - 25.04.1913, Qupperneq 4

Norðri - 25.04.1913, Qupperneq 4
Nr. 12 NORÐRl 28 Af hinum mikils metnu neyzluföngum með maltefnum, sem DE FORENEÐE BRYGGERIER framleiða, mælum vér með: er framúrskar- andi hvað snertir mjúk- an og þægileg- an smekk. Hefir hæfilega mikið af ,ex- trakt‘ fyrir meltinguna. Hefir fengið meðmœli frá mörgum mik- ilsmetnum lœknum. Bezta meðal við hósta, hæsi og öðrum kælisjúkdórnum. e^k0Q n Særlig at anbefaleReconvalescenter ogAndre,som trænger tii iet fordejeligNærmg. Det er tiiligeetudmærketMid- del modHoste,Hæshed og andre lette Hals-og Brystonder. Klæðaverksmiðjan „GEFJDN" er nú vel byrg af mjög fjölbreyttum, fögrum og haldgóðum dúkum í karla-, kvenna- og barna-fatnað. Með því að kaupa fataefni ,Gefjunar‘ styðja menn íslenzkan iðnað. J. V. Havsteen etatsráð á Oddeyri, er eins og margir vita aðalbumoðsmaður fyrir brunabótafélagið „Nederlandene“ frá 1845 og önnur ágæt brunabótafélög í útlöndnm, sem er háð íslenzkum lögum. Fljót afgreiðsla. Hið vátrygða er samstundis og vátryggingarskírteinið er undirskrifað á skrifstofu Havsteens, í fullu gildi. -»4<- ■*$*- Rað er engum vafa bundið, að betra er að vátryggja eignir sýnar í þeim félögum, sem hafa aðalumboðsmann í nánd við þann er vátrygg- ir. Að eiga við undirumboðsmenn, sem sumir hafa ekki einusinni heim- ild til að gefa út fullkomið tryggingarbréf, er langí um ótryggarauþar sem menn verða oft að bíða eftir tryggingarbréfunum. Hjá aðalum- boðsmönnum eru og öll skil fljótari ef óhöpp bera að höndum. Kunnugur. i 1 i 4 4 M 4? M M 4 W $4 4 A boðsm W Áðalfundur Ræktunarfélags N orðurlands verður haldinn að Hólum í Hjaltadal hinn 20. og 21. júní n. k. Auk venjulegra aðalfundar mála verða þar flutt erindi um ýms búnaðarmál. har sem félagiðí er 10 ára í vor þá verður sérstaklega minst á stefnu þess og starfsemi. Félagsstjórnin. 328 draga það lengur að gefa mér hönd yðar, og segja: Takið launin fyrir yðar heimskulegu ást. En þér verðið að flýta yður að þessu, svo alt verði klappað og klárt milli okkar, þegar systkyni yðar og mákona koma hingað inn.« »Svo þetta finst yður vera réttast, en hvernig vitið þér að greifinn er bróðir minn?« »Eg veit þetta altsaman. Greifinn sagði mér sjáifur í morgun að hann væri giftur hinni yndislegustu konu, sem eg nokkurntíma hefi þekt, og. að hann væri bróðir hinnar dutlungasömustu konu, sem eg hefi þekt. Eg veit lika að þú áttir að leika »hina yfirgefnu eiginkonu« í fjóra eða fimm mánuði. Hiutverk sem mikið vantaði til að þér væruð færar um að leika, því eg, sem átti að vera hlutiaus áhorfandi sá altaf í gegnum grímurnar og inn á bak við tjöldin. Frá þeim fyrsta degi að við kom- um hingað hafði eg grun um að þér væruð að leika sjónleik. Það vakti eftirtekt mína að þá mátti ekki framar nefna yður frú Wicker, heldur varð nú að nefna yður ættarnafni yðar sjálfrar, Rómarhjarta nafninu. Svo jókst grunur minn þegar þér báðuð mig svo innilega að geta eigi um frændsemi yðar við Rúna greifa við neinn. Eg þagði en einsetti mér að gefa nánar gætur að þessu leynibruggi, sem hér var á ferðinni, og sem mig grunaði að um síðir hefði þær afleiðingar að þér gæfuð mér hönd yðar. Gott og vel hefi eg svo ekki haft rétt fyrir mér?« »Eg neyðist til að vera yður sammála í þetta skifti, svo að þessi eltingaleikur yðar fái þó einhverntíma enda,« svaraði Elín hlæjandi, og rétti lávarðinum gletnisleg hönd sína. »En gerið yður nú ékki von um neina friðsæla hamingju.« »Nei frú,« sagði lávarðurinn og kysti hina smáu hvítu hönd í ákafa. »Við' yðar hlið geri eg einungis reikning að vera í yndislegum kvala- stað.« »Það er mér ánægja að þér gerið yður ekki of háar vonir.« Litlu síðar kom alt fyrirfólkið inn í borðsalinn, nema Stefanía. Lávarðurinn vék sér að greifanum og sagði: »Fáum við ekki að sjá drotningu dagsins?« »Jú, hún kemur strax.« 32y Jakob vék sér að Elínu og sagði brosandi: »Eg þarf að biðja yður fyrirgefninga á þvi að eg hefi gert yður rangt.« »Eg loia yður að fyrirgefa, þótt eg viti ekki hvað þér eigið við eða að þér hafið gert mér rangt.« »Stefa«ía hefir sagt mér frá áformi yðar að þér aldrei hafið ætlað að viðurkeina greifann sem bróður yðar, ef hann hefði brugðist trausti ykkar á re/nslustundinni. Framkoma hans við Stefaníu var sá mælikvarði, sem þér vilduð dæma manngildi hans eftir. Þetta sýnir að eg hefi haft rangt fyrir mér, þegar eg leit á yður einnngis sem leikkonu, sem ekk' mundi hata djúpar og alvarlegar tilfinningar.« »f*ér hafið haft rétt fyrir yður, þegar þér álituð mig léttlynda og kviklynda konu, og eg er galgopi, sem líklega tek mér aldrei fram. En sjáið til, Stefanía hefur eigi einasta verið velgjörðakona mín, heldur líka móðurbróður míns, sem eg unni mjög. Þegar hann fyrir óhapp misti allar eigu- sínar, afhenti hún honum helming eigna þeirra, sem hún hafði fengið í srf eftir föður sinn. Þannig erarfurinn, sem Hermann fékk eftir móðurbrcðir sinn, sem eg afsalaði mér mínum hluta af, þegar eg fékk arfinn eflir tengdaföður minn, eiginlega kominn frá Stefaníu, þessari konu sem hefur sýnt mér hina rnestu umönnun og gæði, verið talsmaður ininn hjá mócur minni, og fengið hana til að taka mig í sátt við sig á dánar- dægri snu; hún hefur áunnið sér hinar heitustu og göfugustu tiifinningar hjarta níns.« Hermann hafði hlustað á orð systur sinnar. Þegar hún þagnaði kom Stefanís inn. Ailir horfðu á hana undrandi svo vel ieit hún út í hinum nýja Ijósgraa silkikjól, sem lagður var með ljósrauðum böndum. Hún bar rauða rós í hinu dökkbrúna hári sínu. Enginn viðstaddur hafði áður séð Stefanu öðruvísi en svartklædda. Hermann gekk til hennar og svipur hans ljómaði. • Ekkjukiæðin eru lögð niður,« sagði hann. >Já, því nú hefur hamingja Stefaníu varpað sorgum Elínar i gleymsk- unna' haf.« »Má eg leyfa mér að óska yður til hamingju, sem greifafrú Rómar- hjarta,« mælti Chorter lávarður uin leið og hann gekk til hennar.

x

Norðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.