Norður-Ísfirðingur - 09.09.1911, Side 1

Norður-Ísfirðingur - 09.09.1911, Side 1
w o r ð u r-Isf i rð i n g u r (Oiðsending — frá Sfa'da Tlioroddsen — til kjósandanna í Norður-ísafjarðarsýslu o. fl.) Nr. 1. Ísfirðingarí Þegar eg var íétt að því kominn, að stíga á skipsfjöl í Reykjavík, 6. sept. þ. á., til þess að skreppa hingað vestur, til fundar við kjósendur mína, og aðra gamla kunningja,. heyrði eg af tilviljun, að farið væri að dreifa út um bæinn ofar-cinkennilegum fregnmiða, frá „heimastjórnar"-b]aðsnepltinum í Reykjavík. í fregnmiða þessum segir fullum fetum, að eg hafi logið því upp frá rótum, að eg hafi í síðastl. júnímónuði farið til borgarinnar Kouen (framborið: Rúang) á Frakklandi, og. gist þar á gisti- húsinu: „Hotel de la Poste!11* Fjarstæða þessi, þ. e. lygamppspuninn sá, að eg hafi aldrei til Koucn farið, er í fregnmiðanum byggð á svo neíndum f ptirgrennslunum(!) núverandi ráðheira íslanda, hr. Kr. Jónsbonar.’* Mér brá heldur eu ekki í brún, eins og hver maður getur skilið. Eg hafði skýrt frá því í blaði mínu — sbr. „Þjóðv." 6. júlí þ. á. — að eg hefði farið til Roueii, eins og allir vissu, að til hafði staðið. Hr. Kr. Jónsson hefur — mér vitanlega — aldrei reynt mig að neinum óeannindum, og samt Ireyri eg, að hann hafi - og það að uiér alveg fornspurð- UJU _ hafið eptirgrennslanir suður á Frakklandi, til þess að grennslast eptir því, hvoit eg hafi ekkilogið því, að eg hafi farið t.il Koucn! fetta var kynlegt tiltéki af ráðherranum. * Gistihúsið „Hotel de la Poste“ — aðaldyrnar snía út að strætinu Jeanne D’Arc (húsið er nr. 72) — mun vera lang-veglegasta hótellið i Rúðuborg, og þótti mér borðsalurinn þai° sérstaklega mjög prýðilcgur, sem og les-salurinn þar fram af, er tckur við af aðal inuganginum, — með glerhimni (cða glerþaki) yfir, að því er mig minnir. — B;ó eg þar í fierberg- íjiu nr. 7e, og hafði samið um 10 franka (þ. e. um sjö króna) borgun yiir sólarhringinn. — Flutti lyptivélin („elevator“>— sem var beint á móti skrifborði hótelbókhaldarans — mig upp í herbergi. mitt na r á augabragði. bk. Th. ** Svo fl.iótfærnislega er þessum svo nefndueptirgrennsl- unum ráðheirans hagað, að hann lætur sér nægja, í s mskeyti j .. ,m. þ á. af: spyrjast fyrir um, hvort íslcndingur, moð niinu l.aiihal* vi'r í n hótellinu, án þcss að tilgreina, hvaða tinia hi.il n á við. c< a greina stöðu mína. — Hann fær þá og iljó - (auhi'gt, < g í angt s\ar, enda engín von, að gestgjafi, er ljs;r íjölca gcsta á nói.tu hverri, muni nafn hvers cinstaks, er langt ér um hðið. Dá'i sk - ko súbnit í Roueu grípur það og þegar, að í fyrirspurnmni geti farisst ákæi a til sín, — og gestgjaf nn skír- akotar til fyrra ranga svarsin3. Sk. Th. Nr. 1. Pótt albúinn væri á ykipsfjöl, hripaði eg í snatri nokkrar iínur — ætlaðar næsta nr. „Þjóðv.“ — og skildi eptir í Reykjavík hótelreikninginii minn, sem greinilega tekur af skarið, og sem eg rétt af tilviijun hafði eigi glatað, þ. e. reikning yfir það, er eg gieiddi fyrir herbergi o. fl. á nefndu gistihúsi 3.—10. júní þ. á.*** Tel eg víst, að reikningur þessi hafi nú þegar birzt á prenti í höfuðstaðnum, svo að hnekkt sé þar þegar þessum afar-ósvífna, og hlægilega sakaráburði. Vegna kjósenda minna, Norður.ísfirðinga, sem áformað var að véla — sem og kjósendur í öðrum kjördæmum landsins —, því að annar getur tilgang- urinn ómöguiega verið, skal þess þó getið, er hér fer á eptir: ,r, II. Svo afar lævíslega var allt undirbúið af hálfu „heimastjórnar'‘blaðanna, að gæta átti þess vandlega, að fregnmiðarnir' bærust alls eigi út um bæinn, fyr eu eg væri stiginn á skipst'jöl, svo að lyginni yrdi stráð út i næði, án þess mér gæfist kostur á, að hrinda henni, fyr en þá seint og síðar meir. Það var því komið nokkuð fram yfir fastákveðinn burtfarartíma skipsins, er fregnmiðanoa varð fyrst vart í bænum, — sem og „Lögrétta11, er sömu lygarnar flutti —, og það var að eins af því, að burtför skipsins tafðist af tilviljun 1 2—3 ki.tmia, að eg varð þess áskynja, hvað um var að vera, — hverju verið var að strá út um bæinn, senda út um allt landið, sem og til útlanda. Heyrði eg þess og getið, að þeir hefiu verið á gcegjum um bæinn, einhverir „heimastjórnarmennirnir", og veiið að inna eptir því, livort eg uiyndi eigi koininu á skip, og hefur þeiní því óefað orðið í meii a lagi illt við, er þeirheyrðu, að svo var — ekki. En ]>;i var nú allt uui seiuan, — fregnmiðarnir þegar flognir út um höfuðstaðinn. * Hótelreikni.ngurmn, sem hér ræðir um, nær yfir dag- ana frá 3.—10. júuí þ. á. — En víst þrjá, ef eigi fleiri, aðra reikninga til mín, frá gistihúíinu „Hotel de la Poste“ hefi eg í YÖrzlum mínum, og getur hy..r ísfirð ngur (sem og aðrir), er óska, fengið að kynna sér þá hjá mér.— Þar sem í fregn- miða frá „Vestra“ er varpað fram þeirri óswífni, að hótcl- reikningurimn, sem.:eg skiidi eptir syðra, kunni að vera fals- aöur, þá er slíkt dágott sýnishorn pólitíska heiptaræðisins, og ófyrirleitninnar, • — sem allir kunna væntanlega að meta, sem skylt er. Sk. Th, ÍSAFJÖRÐUR 9. SEPT. 1911.

x

Norður-Ísfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norður-Ísfirðingur
https://timarit.is/publication/202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.