Norður-Ísfirðingur - 09.09.1911, Page 2
2 bls.
NORÖUR-ÍSFIRÐINGUR.
Nr. 1.
III.
í giein, sem ráðgert er, að komi út í næsta nr.
„Rjóðv.“, segi eg, meðai annars:*
Auðvitað yefongi og það eigi, að danski konsúllinn
í Ronen kunni að hafa haft í höndum eitthyert
veizluboð til tnín. — £n hvað gat eg vit&ð um það? —
Hvernig gat mér dottið það í hug? — Hvaða cr.ndi átti
eg á hans fund ?
Þegar eg vistaði mig á einu af ailra beztu og dýr
ustu hótelluuum í Rouen, goraudi þá greiu f'yrir mér,
að eg væri alþnigisforseti íslendiuga — sem og sýnaudi
skiiriki fyrir því, frá frakkneska konsúlnum í Reykja-
vik, í hvaða erindum eg var kominn, bjóst eg að vísu
við veizluboði; en — það kom aldrei, og stóð mér þá
líka hjartanlega á sama um það.
Með sjálfum mér hló eg að sjálfsögðu að frakknesku
gestrisuinui, sem mér var sýnd, og hugsaði — sem og
mm hafa verið —, að það, som borgurunum í Rouen
hefði reyndar aðallega gengið til þess, að stefna til sín
fjölda manna úr ölium áttum, hefði verið það, að ná í
peningana þeirra, — jafnframt því er þeim gætist þá
kostur á, að kynnast fögru hæðmni í R o u e n, erjárn-
brautarlestin rennur fram með, horfa á hergöngur, hlýða
á hornablástur, sjá, hver u borgin var fallega uppljóm-
uð o. fl. o. fl.
Að danaka konsúlnum í Rouen hefur
skotizt yfir í s 1 e n d i n^i n n, get eg eigi
g e rt a ð.
Dönum hefur og fyr skotizt yfir oss.
Anuars var það og mitt, en ekki anuara, hvort
mér þóknaðist, að sitja nokkra veizlu í R o u e n, eða
enga.
Enskyldinúekki enguað síður vera
svo, að ávarp mitt til frakknesku þjóð-
arinnar, sem skapaðist í förinni, hafi
þó verið það, sem mest var vitið, og
veigurinn í, afölluþví, er spannstútaf
hátíðahaldinu?
Hvað pólitiskir hoiptar kálfar hér á landi segja um
það, skiptir engu; — það lifir þá, og sá tíminn kemur,
er þjóðirnar vitkast svo, að allt semþar segir,þykir
sjálfsagt.
Þetta allt, sem hér segir, var nú reyndar þaí, sem
eg taldi engum koma við, og engan skipta neinu.
Eu nú hafa menn þá fengið að vita það. —
IV.
Enginn vafi er á þvf, að ráðherra** — og þá
eigi síður stuðningsmenn hans, »heimastjórnar<-
liðið — liafa mjög hugsað sér til
hreifings, ætlað sór að gjörumhverfa
kesningunum með þessari dæmafáu
heiptareltingu sinni, sem vitanlega átti —
að því er mig snerti — að enda í »tukthúsinu<,--
* Prentað að mestu leyti orðrétt, eins og greinarkaflinn
kemur í „Þjóðv.“
Sk. Th.
** Þetta rorður hverjum manni ljóst, er þess er gætt, að
ráðherra bíður eigi boðanna, en lætur blöð „heima-
8tjórnarmanna“ þegar fá öll þessi merki]egu(!) plögg sin í
hendur, til þóknanlegrar notkunar(!), geraudi og óefað
ráð fyrir þvi, að eg sé kominn á leiðir.a hingað vestnr á Jand,
er þau birtast almenningi, og fái því eigi borið hÖDd fyrir
höfuð mér.
Og „heimastjórnarMiðið tekur tafarlaust til starfa, —
byrjar þegar austurinn,
Sk, fh.
hafa ætlað sér, að fá mena, til að trúa því, að eg
væri lygari*, og glæpamaður.
Hafa á þenna hátt — j.þar sem þjóðmátaskoð-
anir mínar þóttu eigi i þvi efni einhlýtar — ætiað
að lirinda uiér frá þingkosningu í Norður-
Í8afjarðarsý8Íu, og hafa eiunig áhri! á ko-ning-
arnar í öðruro kjördæmum landsins.
Þeim hefur þótt það notandi, að g^ta lauaiað
þessu út, — svon i rétt á uudan kosningunurn.
En þvi metrí verða nú og vo sbrigðin. er
eiturskeytld — svo sem Vataiaust verður —
snýst gegn þeim sjálfum.
V.
Áður en ráðherra Kr. Jónsson hóf hinn s'ögulega
símskeytaleiðangur sion til Rúðuborgar (Rouen), 16.
og 19. ág. þ. á.; haíði hann alls eigi iuut. mig epi.ir
einu eða neinu, að því er Frakklaudsför mina sneiti,
né yfirleitt hitt mig að máli.
Á hinn bóginn barst mér 5. sept. þ. á. bréf frá
honum, dagsett daginn fyrir (4. sept. þ. á.), þar sem
hann beiðist skýrslu um för mína,* og svara&i eg
því daginn eptir (6. sept. þ. á.), og sagði, sem var,
að honum bæri eigi allra minnstt réttur til þess,
að krefja mig nokkurs reikningsskapar, að því er téða
för mína scerti, né hversu eg hefði hagað henni, þar
sem það hefði verið mér einum í sjálfsvald sett, og
mitt, að ákvarða það.
Taldi eg bréf hans og því líkara, aft nota ættí
í pólitiskri ,.agitation“, cða í hefnileik — þófct
eigi vildi eg væna þess —, en að það ræri frá
ráðherra Islauds.**
Að öðru leyti skal eg geta þess, að bæði fyrgreint
* í bréfi ráðherrans gat hann þess og, að vofengt hefðí
verið (í blöðunum), að eg hefði farið til Rúðuborgar, og svar-
aði eg því eigi öðrn, en því — orðin man eg nú eigi í svip —,
að mig furðaði stórum á ókurteisinni| sem ráðherra
sýndi mér, að byggja á þvaðri blaða (þ. e. rheimastjórnar“-
blaðanna), sem honum vitanlega væru mjög óvingjarnleg í
minn garð, — og þetta því fremur, sem ráðherra væri eigi
ókunnugt um sögusögn sjálfs mín, sbr. 30.—31. nr. „Þjóðv.“
þ. á. — En vildi hann vefengja hana, gæti hann leitað sér
upplýsinga í Rouen, eður og hjá forstöðumanni hátíðanefnd-
arinnar.
Get eg þessa, til að sýna, hve algerlega granlaus eg þá
var (þ. e. 6. sept. þ. á.), — hafandi þá alls enga hugmynd
um það, að ráðherra hafði þá þcgar á bak við mig starfað að
hinum svo nefndu eptirgrennslunum sínum suður á Erakklandi.
Að hann lét þess að engu leyti getið í bréfinu tii mín,
sýnir, hve hreinlegar allar aðfarirnar voru af hans hálfu, eða
hitt þó heldur, eins og lika það, að alls ekkert skyldi hafa
kvisazt utn eptirgrennslanirnar.
það hefir þótt miklu skipta, að koma að mér allsendis
óvörum, — og því verið gseti allra mesiu le/nd.-i*.
Sk. TU.
** fllweg túhtsfulaubt er það, er ifregnmiðannm ffrá
„í>jóðólfi“ og „Reykjavili". sem og í frcgnniíða frá „Ve«tr»'‘)
segir, að ráöborra nnti sent mér skiöl til um«agnar. — Bréfi
hans fylgdi ekki eitt eða neitt, ncma — embætt’nlegi mik'l-
mennska-tónninn.
@k. ^h.