Norðurland


Norðurland - 28.06.1902, Qupperneq 4

Norðurland - 28.06.1902, Qupperneq 4
Nl. 160 Ljósmyndir. Hér með auglýsist heiðruðum almenningi, að eg undirskrifaður er nú kominn hér til Akureyrar og stunda myndasmíði í sumar á sama stað og í fyrra. Auk venjulegra mynda tek eg Platinotypier, gljálausar myndir (álitnar mjög fínar og mikið brúkaðar erlendis). Bronsilvur myndir, stækkaðar úr „visit" og „cabinet" stærð í hvaða stærðir sem óskað er eftir, alt að fullri líkamsstærð. Einnig geta menn fengið búnar til myndir af Akureyrarbæ, stærð með kartons 30x24” og valið um, hvernig ramminn eigi að vera, þar eg hefi mikið af skrautlegum rammalistum til sölu. Eg mun nú, sem að undanförnu, gera mér alt far um að mynd- irnar séu sem bezt af hendi leystar, og afgreiða svo fljótt sem mér er unt. Myndastofan er opin hvern rúmhelgan dag frá kl. 9 — 6, en á helgum frá kl. 10 — 12 f. m. og frá 3 — 5 e. m. Virðingarfylst. Akureyri 25/ð 1902. }C. Cinarsson. JVUÓLKURSKILVINDAJ^J „PERFECT“ smíðuð hjá Burmeister & Wain fekK l)æstu verðlaun á sýningunni í Lodi (í Ítalíu). „Perfect“ er einbrotnust. „Perfecf“ er auðveldast að hreinsa. „Perfect“ skilur rjómann bezt úr mjólkinni. „Perfect“ er léttast að snúa. „Perfect“ þarf sjaldnast aðgerðir og er endingarbezt af öllum skilvindum nútímans. „Perfect“ er skilvinda framtíðarinnar. Hin mikla verksmiðja hjá Burmeister & Wain, sem nú er loks fullgerð, þar sem eingöngu eru smíðaðar „Perfect“ skiivindur, er lún fullKomnasta mjólkurskilvindu-verK- smiðja, sem nú er til í Keiminum. Einkaumboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar Jakob Gunnlögsson, Kjöbenhavn K. . ^3 s •íS -*é •s •§ £ § o $ 5 eir, sem eiga óteknar myndir frá í fyrra, eru vinsamlegast beðnir að vitja þeirra sem fyrst og greiða andvirðið. H. Einarsson. Rammalistar, visit og cabinet rammar, oliutryksinyndir og kort fást hjá undirrit- uðum. H. Einarsson. Hérmeð áminnast allir þeir, sem skulda við Oudmanns Efterfl. verzlun á Akureyri, að semja við mig um skuldir sínar eða borga þær fyrir 15. júlí næstkomandi. — Akureyri, 12. júní 1902. Jóh. Vigfússon. Til Gudmanns Efterfl. verzl- unar kom nú með „Skál- holt" mikii viðbót af alls- konar álnavöru, marg- breyttri og fáséðri. Svea strokkarnir eru enn til, ómissandi fyrir hvert heimili. Ágætt tros og saltkjöt er enn til. Akureyri 25. júní 02. Jóhann Vigfússon. ú er gufuskipið „Skandía,, komið með miklar birgðir af allskonar trjávið, sem eg sel mjög ódýrt eink- um mót peningaborgun strax. Sn. Jónsson. Grár hestur, vakur, dökkur í tagl og fax, vetrar afrak- aður, skafiajárnaður á 3 fótum, mark biti fr. hægra og fjaðrir 2 a. vinstra, tapaðist frá Rangárvöllum 12. þ. m. — Finnandi er vinsamlegast beð- inn að koma honum tii Boga Daníelssonar, Akureyri, eða til Gunnlaugs Daníelssonar á Kolu- gili í Húnavatnssýslu. Svenskir strokkar á 5 krónur, og 4 kr. 70 au. gegn peninga- borgun, fást við Höepfners verzlun. Joh. Christensen. Qóða hvíta vorull kaupi ég í sumar fyrir vörur með peninga- verði. M' Q/önclal. Kvennaskólinn á Blönduósi. Pær stúlkur, sem ætla sér að sækja um skólavist á kvennaskól- anum á Blönduósi næsta vetur, eru beðnar að senda umsóknar- bréf sín til undirritaðs formanns skólanefndarinnar við fyrstu hent- ugleika. Hver stúlka borgar með sér 135 kr. fyrir kenslu, fæði, húsnæði, ljós og hita; heiming fyrir fram og helming við burtför. Skóiaárið er frá 1. okt. —14. maí. Stúlkur lengra frá mega koma, þó þær ekki verði búnar að fá svar; einnig mega þær koma fyr eða seinna eftir því sem stendur á skipaferðum. Blönduósi 12. júní 1902. J. Q. Möller. Ómissandi! Skósverta — Geitarskinnssverta — Box Calf sverta — Shevreaux sverta, Creme — Sport Polish, á brúna skó — Degra Olía — Skó- og Stígvélareimar, Skóhnepparar — Barnaskór, mjög ódýrir og fi. fæst hjá Bjarna Lyngholt. fsiáttarhesta kaupir und- irritaður á næstkomandi hausti. 13/a 1902. Joh. Christensen. Nýjar þakrennur ódýrar selur Kr. Sigurðsson, bókhaldari. Perfect-skilvindan steinssyni á Akureyri. eir kaupmenn, sem gera kost á að selja kvennaskólanum á Blöndu- ósi vörur gegn peningaborgun, komnar í iand á Blönduósi um miðjan september n. k. svo sem: Rúgmjöl, Hrísgrjón, Baunir, Flórmjöl, Bankabygg, Hveiti, Export, Melis, Kaffi, Kandis, Púðursykur og fl., sem til kosthalds með þarf, geri svo vel að senda undirrituðum sín lægstu framboð fyrir 31. júií n. k. Eftir áskorun sýsiunefndarinnar í Húnavatnssýslu. í umboði forstöðunefndar kvennaskólans. Blönduósi 12. júní 1902. J. Q. Möller. HT Grjáoið “Jfci se/jum oið undirri/aðir með beztu kjörum. Allar tegundir af trjávið eru til. Akureyri 21. júní 1902. J. Gunnarsson. S. Johannesson. Gosdrykkjaverksmiðja Eggerts Einarssonar í Strandgötunni 21 (Oddeyri) hefir nú fengið mjög mikiar birgðir af alskonar efnum til gosdrykkja- gjörðar, og getur nú fulinægt þörfum hinna heiðruðu bæjarbúa og skiftavina, víðsvegar út um landið. Meðal annars mætti nefna: Bringeberja-limonade handa dömunum. Apelsínu-limonade, sem allir drekka í útreiðartúrum. Ananas-limonade, fyrir Good-Templara. Citron-Sodavatn, handa stjórnarbótarmönnum. Hindberja-og Grenadine-limonade, sem á við öil tækifæri. Sodavatn, handa afturhaldsmönnum og Non-Templurum og ýmsar fleiri tegundir. Fæst hjá herrunum Otto Tulinius, Stefáni Sigurðssyni og Magnúsi Blöndal á Akureyri, Kolbeini & Ásgeir og Guðlaugi & Valdimar á Oddeyri; enn fremur á báðum veitingahúsum bæjarins. t*NorðurIand“ kemur út á hverjum laugar- degi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulöndum, IV2 dollar í Vestur- heimi. Qjalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skriflegog bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. julí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við ritstjora. Afsláttur niikill fyrir þá, er auglýsa mikið. Prentsmiðja Norðurlands. Haframjölið ágæta og stangasápuna gulu selur t>orv. Davíðsson.

x

Norðurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.