Norðurland - 09.08.1902, Page 4
Nl.
184
Sfóra hafsíld
á 12 — tólf—krónur tunnuna
kaupir undirskrifaður.
Peningaborgun út í hönd.
Netjasíld, sem veidd er í ágústmánuði, þarf að magadragast áður
en hún er söltuð.
Akureyri 4. ágúst 1902.
Cggerf £axdal.
UPPBOÐ.
Kunnugt gerist, að laugardaginn 23. ágúst næstkomandi lætur kaup-
maður Eggert Laxdal selja við opinbert uppboð á Akureyri ýmislegan
búðarvarning, hirzlur, búshluti, gamalt járn, trjávið, veiðarfæri, svo sem
fiskilínur, síldarnet, síldarnætur stórar og smáar, kaðla, blakkir og
margt fleira. Svo verður og, ef viðunanlegt boð fæst, selt 1 eða 2
íbúðarhús á Akureyri og ung og góð kýr.
Söluskilmálar verða til sýnis 2 daga á undan uppboðinu hjá uppboðs-
beiðanda.
Uppboðið byrjar kl. 11 f. h.
Skrifstofa bæ]arfógetans á Akureyri 30. júlí 1902.
Q. Björnsson
settur.
Tóvélarnar við Glerá
kaupa í sumar góða ull, einkum vel lita mórauða og svarta ull,
fyrir peninga og móti vinnu.
Jldaísteinn }Calldórsson.
Hér með gefst almenningi til vitundar, að eg er fluttur úr húsi
herra Bergsteins Björnssonar með fatasöluna og í inn-
endann á leikhúsinu.
Eg fekk nú með „Agli" mikinn viðbæti, bæði sumaryfir-
frakka, sumarfatnaði, buxur, stórtreyjur og úlster.
Alt með sama ágætis verði og verið hefir.
Silfurvasaúrin til enn; einnig er stór norskur bátur til sölu, góður
við síldarútgerð.
• Akureyri */s — 02
N. L. Th. Lilliendahl.
Tapast hefir frá Akureyri rauður
hestur, með hvíta stjörnu
í enni, aljárnaður; mark: sneið-
rifað og biti fr. h., hálft af fr.
vinstra. P>eir, sem kynnu að verða
varir við þennan hest, eru beðnir
að skila honum til veitingamanns
Boga Daníelssonar á Akureyri.
Cresólsápa til fjárböðunar,
Vírnet og gfaddavír til girð-
inga nýkomið í
C. Jföepfners uerz/un.
ÞAKJÁRN ig,7
og nægar birgðir af allskon-
ar vörum í
C. Höepfners verzlun.
Nýkominn til
Höepfners verzlunar
Trjáviður
allskonar og
Kolafarmur.
Rismél,
Sagómél
í Höepfners verzlun.
„Svea“ strokkar
fást hjá
Jóh. Vigfússyni.
ýtfsláttarhestar
verða keyptir á næstkomandi
hausti hjá
Jóh. Vigfússyni.
Trjáviður, sænskur,
af öllum sortum nýkominn með
s/s »Aif" til Gudm. Efterfl. verzl-
unar. Góður viður, gott verð.
Jóh. Vigfússon.
Þurkuð epli
fást hjá
Jóh. Vigfússyni.
„3 t a r“
Hérmeð leiðist athygli almennings að þessu ágæfa, afarsterka,
frjálslega félagi, sem nú um nokkur ár hefir starfað hér á landi.
2)ragið það ekki
von og úr viti að tryggja líf yðar og barna yðar, helzt í þessu fé-
lagi, sem er jafn-ódýrt, og önnur félög, er starfa hér á landi, en
miklu frjálslegra
í kröfum og viðskiftum en nokkurt hinna.
Aðalumboðsmaður félagsins á Norður- og Austurlandi er
Bjarni presfur forsfeinsson
á Siglufirði; en undiragentar eru víðsvegar á þessu svæði, t. d.
Árni prestur Björnssoti á Sauðárkrók, Júlíus amtsskrifari Sigurðsson
á Akureyri o. fl. o. fl.
Menn geta trygt líf sitt og sinna í «Star"
eftir 20 mismunandi töflum.
Tvær nýjungar má minnast á auk margra fleiri;
Menn geta verið lausir við að borga nokkurt iðgjald þann
tíma, — ef lengri er en 3 mánuðir, — sem menn eru alvarlega
veikir, eða eru frá vinnu sinni vegna einhverra slýsa. Nánari upp-
lýsingar um
petta mikilsverða atriði
gefa agentarnir, ef þess er óskað.
Alveg sérstakt fyrir „Star» er hin nýja
20 ára Lífsábyrgð
eftir 16. töflunni.
Þessari tegund lífsábyrgðar fylgja þessi hlunnindi:
1. Deyi hinn vátrygði áður en 20 ár eru liðin, fá erfingjarnir
vátryggingarupphæðina, ásamt öllum áföllnum Bonus og auk
þess öll innborguð iðgjöld.
2. Lifi hmn vátrygði í 20 ár, getur hann kosið um:
1. að fá útborgaða upphæðina, ásamt Bonus;
2. að fá nýja, stærri lífsábyrgð, sem ekkert árlegt iðgjald þarf
framar að borga af;
3. að fá slíka iðgjaldalausa ábyrgð fyrir nokkrum hluta hinnar
eldri ábyrgðar, og afganginn í peningum;
4. að fá vissa upphæð á ári, meðan hann lifir, (þ. e. lífeyri).
Jfífsábyrgðarmálið er ue/ferðarmá/ landsmanna
Ókunnugleiki manna á þessu ágæta félagi hlýtur að vera hin mesta
orsök þess, að menn koma ekki hópum saman og óska inngöngu.
„ST AR“
£ífsábyrgðarfélagið ágæta
stendur öllum opið, konum og körlum, ungum og gömlum, giftutn
og ógiftum, sjómönnum og landmönnum, hraustum og heilsuveikum,
góðum og vondum.
Undirskrifaðir hafa nú fengið
í verzlun sína allskonar
vörur, mjög fjölbreyttar,
sem seldar eru með afar-
lágu verði.
Allar íslenzkar vörur keyptar
hæstu verði.
Kolbeinn & Ásgeir.
w
\ Jrval af myndum og myndalist-
^ um hefir Einar Jónsson málari.
2-3
herbergi, með eldhúsi og geymslu,
óskast til leigu, á Oddeyri eða
Akureyri, frá sept. til 14. maí kom.
Oddur prent. Björnsson semur um
skilmála.
t.Noröurland" keniur út áhverjumnEgáT
degi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á Islandi, 4 ki.
í öðruin Norðurálfulöndum, IV2 dollar í Vestur-
heimi. Ojalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti
(erlendis fyrir fram)
Uppsögn sé skriflegog bundin við árgangamót;
ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. iulí.
Auglýsingar teknar í blaðið eftir samnmgi við
ritstjora. Afsláttur inikill fyrir þá, er auglýsa
mikið.
Prentsmiðja Norðurlands.