Norðurland - 09.07.1904, Side 4
N!.
164
KOSTAKJÖR.
Við verzlun H. Schiöths á Akureyri verða fyrst um sinn seldar neðangreindar vörutegundir með eftirfylgjandi mjög lágu verði, mót peningaborgun út f hönd.
Kaffi 0.50
Export 0.42
Melís 0.22
Púðursykur 0.20
Flormjöl nr. 1 0.13
Hænsabygg 0.07
Völs. Hafragrjón 0.15
Sagógrjón 0.15
Kandís 0.28 Rúgmjöl 0.08 Hrísgrjón Vi 0.13
Rúgur 0.07V2 Bankabygg 0.11 Baunir ’/1 0.13
Kartöflumjöl 0.16
Bl. Sápa 0.20, Sodi 0.05 ef tekin eru 10 pund í einu. Kirseberjasaft '/i fl. á 0.60, Reykt flesk 0.75.
Munntóbak 2.00, Rjól 1.75, Reyktóbak 1.50 til 2.50. Níu tegundir af osti úr að velja.
Vindlar og Cigarettur margar tegundir. Brjóstsykur, Lakrits, Piparmyntur, Confect, Sykurmyndir
og Súkkulaði ótal sortir um að velja.
Blýhvíta 0.26, Gulhvíta 0.28, Kítti 0.12, Umbra 0.25, Kasselbrunt 0.30, Terra d. Sienna 0.50, Lím 0.90, Bronce 0.60, Lak 1.50.
Mangan, Fernis, Terpentína og margt annað, er að máli lýtur, úr að velja.
Alnavara öll mjög ódýr, og úr miklu að velja; framtekið skal að nýkomið er Kjólatau svart á 0.75 og 0.85 alinin, og væntanlegt 1' þessum mánuði mikið af
stumpazirsum.
Nýkomin nú með Vestu fýrirtaks hvít léreft í bátasegl, tjöld, sængurver og þess háttar.
Regnkápur nýkomnar góðar og ódýrar, einnig ósköpin öll af kvenna-, karla-, og barnanærfötum, drengja- og karlmannapeysum, sportskyrtum og mörgu fleira.
Kryddvara óefað fjölbreyttust hér í bæ. — Olíuföt, Strengir, Pilkar, Blýlóð og skotfæri alls konar.
Skrúfur, Lamir, Lásar, Vöflujárn, Pönnur, Könnur, Kassa-
rollur, Kolakassar, Katlar og Vatnsfötur, Ljáblöð og Brýni,
Hrífuhausar og Hrífusköft.
Kvei. '1 afar-billeg og margar tegundir, samt ekki þúsundir.
Nú með »Vestu« nýkomið yfir 50 sortir af Silkiböndum,
mislitur Silkitvinni á keflum á o. 10 til 0.15 aura, svartur
Silkitvinni á keflum frá 0.10 upp í 0.25 keflið.
Nú með »Modestu« kom töiuvert af Steintaui, svo sem
Krukkur, Föt, Spýtubakkar o. m. fl.
Ennfremur fæst við verzlunina alls konar pappír, svo sem
Bicupa, Propatria, Consept, og Póstpappír, Gull-, Silfur-,
Kalker-, Pergament-, Flugu-, Kloset-, Crepe-, Staniol-,
Glans- og Silkipappír af öllum litum.
r- V.
Pappasaumur pakkinn á 0.36
Saumur 6” — - i-3 5
— 5” — - i-35
— 4” — - 1-35
— 3” — - 0.75
— 21/2” — - 0.80
— 2” — - 0.70
— 11/2” — - 0.40
— 1” — - 0.25
s _r
Peningaumslög, vanaleg Umslög og Skjalaumslög af þrem-
ur stærðum.
Blek í byttum og á byttur, Skriffæri af öllum tegundum,
fjöldinn allur af Blýöntum með ýmsum litum, Reglustrikur
og Teiknibestik og margt, margt fleira.
Mikið úrval af Handsápum frá 0.05 til 0.30, Höfuðvatn,
Tannburstar, Reykelsi, Saumavax, Demantsduft o. m. fl.,
sem of langt verður hér að telja upp.
Óhætt er að fullyrða, að verzlunin hefir nú einna fjöl-
breyttastar vörutegundir úr að velja hér í bænum.
Hér með skal mönnum bent á, að með skipi, sem koma
á þann 20. þ. m., á verzlunin von á töluverðu af mat og
nauðsynjavörum, sem fyrst um sinn verða seldar með
framanrituðu óvanalega lágu verði; ættu menn því að nota tækifærið á meðan það gefst og kaupa vörur sínar hjá verzluninni, sem óefað býður þau beztu
kjör, sem nú geta fengist hér í grendinni. — Menn hér í grendinni, sem hafa peningaverzlun, geta komist að mjög góðum kjörum með mánaðarleg viðskifti.
Smjör og egg keypt móti peningum og vörum. Ull tekin eftir samkomulagi. Áreiðanleg viðskifti og fljót afgreiðsla er eitt af áhugamálum verzlunarinnar.
Akureyri 8. júlí 1904. Virðingarfyllst
Carl K Schiöth.
V
L r
/Itvinna.
1
Einhleypur, duglegur
og vel vanur verzlunar-
maður getur fengið at-
vinnu sem bókhaldari frá
1. oktober n. k. — Eigin-
handar umsókn, ásamt
meðmælum, sendist und-
irrituðum fyrir 15. ágúst.
Sauðárkrók 5. júlí 1904.
£. C. Copp.
ip
7)
M’Steensen?
E
3
Ut
*0
>
»+-«
03
03
>
5—
o
rC
S
<u
(S)
N
OJ
>
E
«5
w
li.
Prentsmiðja Norðurlands.
Auglýsing
I tilefni af þinglýstri friðlýsingu
gegn eldkveikju og umgangi um
Háls- og Vaglaskóga, er mönnum
hér með gert kunnugt, að umsjónar-
menn téðra skóga hafa falið mér
undirrítuðum tilsjón með skógun-
um, og ber því þeim, sem kynnu
að vilja fara um skógana, að fá
leyfi til þess hjá mér, eða þeim,
sem eg set í minn stað til þess.
Borgun fyrirað mega fara um skóg-
ana eða dvelja í þeim dægur eða minna
er 25 aurar fyrir mann, auk ómaks-
launa til mín eftir atvikum.
Vöglum 5. júní 1904.
2>jarni Benediktsson.
Auglýsing.
í tilefni af þinglýstri friðlýsingu
gegn eldkveikju og umgangi í þórð-
arstaðaskógi, er þeim mönnum, sem
kynnu að viija fara um skóginn, hér
með gert kunnugt, að þeir þurfa að
fá leyfi til þess hjá mér eða þeim,
sem eg set í minn stað til þess.
Borgun fyrir að mega fara um
skóginn eða dvelja í honum dægur
eða minna er 25 aurar íyrir mann
auk ómakslauna til mín eftir at-
vikum.
Þórðarstöðum 3. júlí 1904.
Stefán Jónatansson.
Skiptilsölu
rg
Eftirfylgjandi fiskiskip, sem öll eru í ágætu
standi, eru til sölu fyrir lágt verö. Skipunum
fylgja segl, akkeri, festar, fiskkassar, vatnskassar og
frystihús. Yfirleitt mega skip þessi teljast með beztu
skipum fiskiflotans hér við Faxaflóa.
olsabella" 86.17 tons, bygð 1884 úr eik, virt 12,200.00
„Katie" 75.18 tons, bygð 1883 úr eik, virt 11,150.00
„Greta" 8O.99 — — 1885 - — end-
urbygð 1896, virt...................... 12,200.00
„Hildur" 79.74 tons, bygð 1878 úr eik,
endurbygð 1892, virt.................... 10,900.00
Nánari upplýsingar gefur
Ásgeir Sigurðsson,
kaupmaður,
ReykavíK-
1 . . 4
• Sosdrykkjaoerkzmiðja •
• Sggerts fjinarssonar ?
f er flutt í Strandgötu nr. 11. •
I Innganguríausturenda hússins. ^
• ♦•••• « • • • • * • ••• • •-• •
..Norðurland** kemur út á hverjum laugardegi.
52 blðð um árið. Verð árg. 3 kr. á fslandi, 4 kr. i
öðrum Norðurálfuiöndum, l>/2 dollar f Vesturheimi.
Ojalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erlendis
fyrir fram).
Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót;
ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1, júlí.
Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit-
stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið.