Norðurland


Norðurland - 22.10.1904, Blaðsíða 4

Norðurland - 22.10.1904, Blaðsíða 4
Nl. 16 wr jVJyff -m í bókaverzlun Frb. Steinssonar: Kristileg fræði eftir Harald Nielsson 1.50 Þýðing trúarinnar....................2.00 Sögur herlæknisins, þýddar af M. Joch. 3.00 Fjórar sögur eftir ýmsa..............0.75 Fjórar sögur eftir B. Björnsson .... 0.65 Æfintýri og sögur eftir Andersen . . 1.50 Bartek Sigurvegari...................0.90 Sögur Maupassants....................0.50 í tómstundum 1.—6. hefti.............1.50 Kátur piltur.........................i-35 Bragi, úrvalskvæði,..................0.50 íslendingasögu þættir................2.50 Tólf sönglög, J. Fr...................100 Flatarmálsfræði eftir Halldór Briem . 1.20 Heimilisvinurinn, kristileg smárit h. . 0.25 Undir beru lofti.....................0.50 Opinberun Guðs.......................0.50 Eg læt ekki hjá líða að vekja athygli minna heiðruðu viðskifta- manna á því, að eg skuldbind mig ekki til að greiða innieignir við verzlanina í peningum, en að eins í hvert ein- stakt skifti, eftir samkomulagi við verzlunarstjórann, í vörum og pen- ingum. Carl Höepfner. Afslattar- —== hesta kaupir Carl Höepfners verzlun á þessu hausti. Joh. Christensen. Egg og smjör kaupir Carl Höepíners verzlun. Joh. Christensen. íslenzkt smjör selur fyrir peninga Jóhann Vigfússon. E gg kaupi eg fyrir 6 aura stk. í peningum. Otto Tulinius. Undirskrifaður kaupir í haust dráps- hesta háu verði. Akureyri 5. sept. 1904. Jóhann Vigfússon. JVIeð ágætu verði geta menn fengið nýja skó, vatnsstígvél og skóviðgerðir á vinnustofu minni, sem er í húsi hr. Halldórs söðlasmiðs, Oddeyri. Sigurbjörn Sveinsson. Verzlur) Stef áns Sigurössonar & E. Qunnarssonar mælir með sínum vörum og borgar haustull og harðar gærur háu verði. Allar íslenzkar vörur teknar í vöruskiftum og móti peningum eftir samkomulagi. Nýkomin mjög falleg efni í kjólalíf, ballkjóla, barnakjóla o. fl. Þurkuð epli, tauklemmur, reykt pylsa, rnikið af hvítum léreftum ein- og tvíbreiðum. Nærfatnaður. Flónel úr ull og bómull. Heklugarn, bródergarn, zephyrgarn, millumgarn. Skilvindur af beztu tegund ætíð á boðstólum. Ull og tuskur sendar til „Hillevaag Fabrikker" í Stavanger til að vinna úr fatatau, kjólatau, teppi, sjöl og ýmislegt fleira; næg sýnishorn í búð okkar. Komið, og þið munuð sannfærast um að hjá okkur er gott að verzla. Stefán Sigurðsson & 6. JSunnarsson. UnionAssuranceSociefy w 1 í Londoq tekur ábyrgð gegn eldsvoða á HÚSUM og MUNUM. Bankarnir taka ábyrgð þess gilda þegar um lánveitingu er að ræða Umboðsmaður hér nyrðra er kaupmaður Sn. Jónsson a Oddeyri. % ^kóverzlulV Guðl.Sigurðssonar&V.Gunnlaugssonar — Norðurgötu 1, Oddeyri — er ætíð byrg af öllum algengum : skófatnaði ■■■ . Pantanir og aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Otto Monsteds danska smjörlíki ER BEZT. L „,4 af NorÖurlandi Qinsföfí numer kosta 10 aura. Ólafsdalsskólinn selur, eins og að undanförnu, ýms jarðyrkjuverkfæri og sendir þau kaupendum kostnaðar- laust á hverja höfn á landinu, sem óskað er, með strandferðaskipunum í maí eða júní næstkomandi, ef að verk- færin eru pöntuð fyrir miðjan vetur og að svo miklu leyti sem upplagið af verkfærunum endist til. Verð verk- færanna er þetta: Plógurinn nýi, nógu sterkur fyrir alls konar jörð .... 40.00 Tindaherfi vanalegt............ 16.00 Hemlar fyrir 2 hesta........... 10.00 Hestareka...................... 30.00 Aktygi á 2 plóghesta með drag- taumum úr keðjum............ 35-00 Ristuspaðar skeftir............. 3.50 Ristuspaðar óskeftir ...... 3.00 Kerra með vanalegu Ólafsdals- lagi........................100.00 Aktygi, á einn kerruhest, sem eiga við Ólafsdalskerruna. . 28.00 Öll verkfærin eru vönduð að efni og smíði og margreynd að því að vera hentugri og sterkari en útlend verkfæri. Eg áskil að borgun fyrir verkfærin sé komin að Ólafsdal fyrir lok septem- bermánaðar næstkomandi. Piltar þeir, sem kynnu að vilja fá inngöngu á Ólafsdalsskólann á næsta vori, geri svo vel að láta mig vita það fyrir lok janúarmánaðar næstk. Ólafsdal 3. október 1904. T. Bjarnason. Fjármark Rósinkrans Guðmundssonar á Kjarna í Möðruvallasókn er: Hamarskorið hægra, tvístýft- framan vinstra og biti aftan. Brennimark: R. G. s. ÁAÁÁAÁÁÁÁÁÁAÁÁÁAAÁAÁÁ slenzk frimerk ▼▼TTTTTVTVTVTTTTTTTTV kaupir undirskrifaður með hæsta verði. Peningar sendir strax eftir að frímerkin eru móttekin. julius Ruben, Frederiksborggade 14, Köbenhavn, K. •»NorÖurland“ kemur út á hverjum laugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulöndum, U/a dollar í Vesturheimi. Gjalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.