Norðurland


Norðurland - 28.01.1905, Blaðsíða 4

Norðurland - 28.01.1905, Blaðsíða 4
Nl. 72 Bæjarsfjórnarkosningin fræga. Gjallarhorn er svo óskammfeilið, að það reynir til þess að telja Akureyr- arbóum trú um, að það hafi ekki verið C-listinn, sem feldi Magnús Kristjáns- son við síðustu bæjarstjórnarkosningu, en segir að það hafi verið B-listinn, þó það ætti að vera á vitorði allra bæjarbúa að B-listinn var svo útbú- inn og það einmitt vegna þess að Magnús var í kjöri, að honum gat enginn ógreiði af honum orðið. Svo kemur C-listinn, sem rænir atkvæð- unum frá Magnúsi, útbúinn til þess að ná þeim atkvæðum, er stuðnings- menn hans að sjálfsögðu hefðu greitt með A-listanum, og þetta tókst. Furðu djarft er það að reyna til þess að snúa við svo einföldu máli. — Svo bætir blað- ið við: »Annars á það illa við að voru áliti að gera slíkt að blaðamáli, þar eð það varðar eingöngu bæjarbúa.* Þetta segir blað, sem alla sína hundstíð hefir að því unnið að bera út bæjarþvaður, óhróður og illkvitni um beztu menn þessa kaupstaðar. — Er það búið að gleyma ráðningunni sem Skúli Thor- oddsen gaf því hér á dögunum ? Útilegumannasaga úr Mývatnssveit er hér á ferðinni um bæinn, höfð eftir skilorðum mönnum. Fjárheimtur höfðu verið illar þar í sveitinni síðasta haust og einkum vant- aði þar mislitt fé. í góðviðrinu um ný- ársleitið höfðu einhverir röskir Mývetn- ingar farið langt upp á afréttir að Ieita fjárins og höfðu þá fundið lengst frammi í óbygðum mannaslóð í fönninni. Röktu þeir hana dálítinn spöl en svo hvarf hún, er fönnina þraut. Þetta þótti harla kynlegt og hafa menn haft spurn- ir af hvort nokkurir bygðarmenn hafi verið þar um slóðir, en fullyrt er að svo hafi ekki verið. Við G. Höepfners verzlui) fást ágæt epii, ágætar danskar kartöflur, enfretnur mót borgun út í hönd gott spáðkjöt og ágæt tólg. Laus^U^búðar er| jörðin Baugasel í Skriðuhreppi. Peir sem óska að fá jörð þessa bygða frá næstkomandi fardögum snúi sér til mín með skriflega ósk þar um fyrir 20. febrúar næstkom- andi. Umboðsmaður Vaðlaumboðs, 26. jan. 1905. Stephán Stephensen. Kálfskinn, Folaldaskinn, Sauðskinn, Geifaskinn kaupi eg hæsta verði. Jakob Gíslason. ý upptekið ættarnafn mitt er 6yfjörð. TW Jónas Jónassor) frá Akureyri. 0 (§i 0 0 0 0 0 0 0 0 0 f§j Söludeild Gránufélagsins á Oddeyri er nú birg af kornmat og aiiri nauðsynjavöru auk annara vörutegunda sem alt selst við lágu verði gegn borgun út 1' hönd í pening- um eða vörum. Mánaðarreikningsviðskifti geta innanbæjarmenn fengið að hafa með góðum kjörum. Nokkuð af JÓLAVÖRUM, svo sem súkkuiaðimyndir, marcipan /§j /®j /@j 0 /§j /§j /®j /®j 0 /§j 0 0 0 0 0. fl. verður selt mjög ódýrt nú næstu daga. Virðingarfylst 0 (®j 0 Oddeyri 19. janúar 1905. 0 0 0 Xr. Suðmundsson^f 0 f§j /§j C y 0 0 0 Íf3j 0 0MMMMMMMMMMMMMMMMM.M.MMMMMMM Mustads J smjörlíki J er bezta smjör- líki, sem þingao flyzt, og fæst hjá flestum kaup- mönnum. Nægar birgðir HANDA KAUPMÖNNUM í allan vetur og vor hjá Otto Tulinius. Otto Monsteds danska smjarlíki ER BEZT. Hjorten 1 Mastet Kutter c. 23 Register Tons i god Stand, Pris 1800 Kro- ner, er til Salg hos Fœröernes Handels & Fiskeri Selskab, Thorshavn, kan leveres paa Island i Maj for 2100 Kroner. Alfa Laval skilvindan er sú langbezta sem fæst; ótal vottorð eru til sýnis bæði útlend og innlend. Allir partar í skilvindur verða útvegaðir með fyrstu ferðum, ef þeir eru ekki til hér. Bezta og ó- dýrasta, alvegsýrufrí, olía er einlægt til. Jakob Gíslason. Fiskibollur, Anschois, Sardinur, Svínsflesk fæst hjá Jakob Qíslasyni. Ágœta slöða selur Jól)anr] Vigfússoi). ,fflöskur af öllum stærðum kaupir Jakob GfsJason. Verzlui) Sn.Jónssonar hefir nægar vörubirgðir. Jörðin Hrafnagil í Porvaldsdal fæst til ábúaðar í næstu fardögum. Semja má við Stefán Kristinnsson prest á Völlum í Svarfaðardal. k XO oma í þeirri von í allra síð- OX O •— <v xo asta sinni á ST þessum < n> Q vetri verður OJ | J HE IMKOMAh 1 a leikin næst- 2. V CN komandi 3 i X CN laugardag br <n tXO O og CD r-t- ob > sunnudag. & < rr> V IUUIS B)SBQIS J JU Sott SpGÖkjÖt °g háharl selur Gudmanns EfíerA- verzlug. Rjúpur kaupir Otto Tulinius. — Naufgripi — til slátrunar kaupir alt árið Otto Tuliniiis. Vel verkaður salífiskur fæst í Gránubúð. jUýsilfurbúnum písk, merktum 5. Magn- j " ússon, hefir Sölvi Magnússon í Kaup- angi tapað, en fengið í staðinn annan svip- aðan písk ómerktan. Hann óskar eftir skiftum aftur sem fyrst. Salfaður fiskur og «r sauðakef ~m fæst hjá Kolbeii) & Ásgeir. Sá, sem í dag hefir tekið poka með 100 pd. af rúg( umfram það sem hann átti, út úr pakkhúsi Sn. Jónssonar kaupmanns á Oddeyri, er vinsamlegast beðinn að skila honum eða andvirði hans til mín undirritaðs eða verzlunar ofan- nefnds kaupmanns. p. t. Akureyri þ. 16. jan. 1905. Sigurður Jóhannsson, frá Höfn í Svarfaðardal. t»Norðurland“ kemur út á hverjum laugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulöndum^ U/2 dollar í Vesturheimi. Ojalddagi fyrir miðjan julí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ntstjóra fyrir 1. julí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.