Norðurland


Norðurland - 11.02.1905, Síða 4

Norðurland - 11.02.1905, Síða 4
Nl. 80 Við C. Höepfners verzlun fást ágæt epli, ágætar danskar kartöflur, ennfremur mót borgun út í hönd gott spáðkjöt og ágæt tólg. Hérmeð tilkynnist vinum og ættingjum að jarðarför Paríðar dóttur okkar fer fram frá heim- ili okkar fimtudaginn 16. þ. m. kl. 12 á hádegi. Sigríður Jónssdóttir. Björn Olafsson. SjúKrahjúsið á Akureyri. Forstöðumannsstarfið við sjúkra- húsið er laust frá 14. maí þ. á. Starf þetta er að eins hent þeim, sem ekki hafa stóra fjölskyidu. Kjörin verða nokkuru betri en undanfarin ár. Um- sækendur snúi sér til spítalanefndar- innar, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir miðjan marz. Verzlurj Sn.Jónssonar hefir nægar vörubirgðir. Jorðin Hrafnaqii í Porvaldsdal fæst til ábúðar í næstu fardögum. Semja má við Stefán Kristinnsson prest á Völlum í Svarfaðardal. IAAAAAAAA4.AAAAAAAJlAAAA 'W’ slenzk frímerk 1 n'fnvTvv'cwvvnvvvTV I kaupir undirskrifaður með hæsta verði. Peningar sendir strax eftir að frímerkin eru móttekin. julius Rubei), Frederiksborggade 14, Köbenhavn, K. The North British Ropework Coy. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskiíínur, færi, Maniia Cocos og tjörukaðal, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim, sem þér verzlið við, því þá fáið þér það sem bezt er. WHISKY Wm. Ford & Son stofnsett 1815. Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar F. Hjorth & Co., Kjöbenhavn, K- Lífsábyrgð. Pað er tilfinnanlegt tjón, sem Eyjafjörður eða nærsveitirnar hafa orðið fyrir undanfarandi ár hvað snertir skiptapa hér úr firðinum og hið mikla inanntjón, sem af því hefir hlotist. Eitt af þessum slysum kom fyrir í vor s. I., þegar skipið wKristján" fórst með allri skipshöfninni. Þetta er ómet- anlegt tjón og tilfinnanlegast fyrir fámennar sveitir; en dáiítið er hægt að draga úr hinum bágíegu afleiðingum, sem slík slys hafa oftast í för með sér (í efnalegu tilliti). Pað eru lífsábyrgðarfélögin, sem gefa kost á því að bæta upp gildi mannsins að nokkuru leyti með því að tryggja ættingjun- um vissa fjárupphæð. Ef menn vilja íhuga þetta, þá hljóta þeir að viður- kenna nauðsyn lífsábyrgðarinnar og skoða það sem skyldu gagnvart sér, ættingjum sínum og þjóðfélaginu í heild sinni að vátryggja sig. Eg vil geta þess, að einn af hásetunum á ,, Kristjáni" hafði nýlega trygt sig í lífsábyrgðarfélaginu „Standard"; var hann búinn að borga fyrsta árs iðgjald kr. 29.80 og fá nú ættingjarnir útborgaðar 100 kr. Pó þetta sé ekki stór fjárupphæð, þá er það talsverður styrkur fyrir efnalitla foreldra, eins og hér eiga í hlut, og þetta litla dæmi ætti að verða hvöt fyrir aðra — að þeir dragi ekki iengur það sem nauðsynlegt er fyrir sérhvern mann: að tryggja líf sitf. Par sem nú Iíður óðurn að því að þiískipin leggi út héðan til veiða, þá vil eg leiða athygli sjómanna að nauðsyn lífsábyrgðanna. Látið því ekki hjá líða að tryggja líf yðar gegn tiltölulega lágu iðgjaldi, sem engum ætti að vaxa í augum, sem vil! sjá sínum borgið, Lífsábyrgðarfélagið „Standard" bendir á sig sem eiít af hinum elztu og beztu félögum heimsins. Virðingarfylst H. Ein ns O Sli 'F1 tíl OOC/li. Mustads f er bezía smjör- líki, sem hingað flyzt, og fæsí hjá flesfum haup- mönnum. Nægar birgðir HANDA KAUPMÖNNUM í allan vetur og vor hjá Otto Tulinius. a m Otto Monsteds danska smjorlíki ER BEZT. skilvindarj endurbæíía tilbúin hjá Burmeister & Vain er af skólastjórunum Torfa í Ólafsdal, Jónasi á Eiðum og mjólkurfræðingi Grönfeldt talin bezt af öllum skilvindum, og sama vitnisburð fær „Perfect“ hvarvetna erlendis. Hún mun nú vera notuð í flestum sveitum á íslandi. Grand prix Paris 1900. Alls yfir 200 fyrsta flokks verðlaun. „Perfect“ er bezta og ódýrasta skilvinda nútímans. „Perfect“ er skilvinda framtíðarinnar. Utsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunn - arsson Reykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Hall- dór í Vík, allar Grams verzlanir, allar verzl- anir Ásgeirs Ásgeirssonar, Magnús Stefánsson Blönduós, Kristján Gfslason Sauðárkrók, Sig- valdi Þorsteinsson Akureyri, Magnús Sigurðsson Grund, allar Örum & Wulffs verzlanir, Stefán Steinholt Seyðisfirði, Fr. Hallgrímsson Eskifirði. Einkasölu fyrir ísland og Færeyjar hefir JAKOB OUNNLÖGSSON, Köbenhavn, K. 2duglegir og vanir fiski- menn geta fengið atvinnu með góðum kjörum, ef þeir koma nú bráðlega og semja við undirrit- aðann. Akureyri 9. febr. 1905. Hatlgr. Daviðsson. Nauígripi ~— til slátrunar kaupir alt árið Otto Tuliniíis. Nenry £evysohn, KJöbenhavn, Linnésgade 6, 2. sal. Verzlunarerindrekar og umboðssalar. Hafa beztu viðskiftameðmæli. REIKNINQUR yfir tekjur og gjöld sparisjóðsins á Sauð- árkróki frá i. júní 1903 til 1. júní 1904. Tekjur. 1. Peningar í sjóði frá fyrra ári 2. Borgað af lánum: a. Fasteignarveðslán 2570.00 b. Sjálfskuldarábyrgð- arlán.............. 2998.00 3. Innlögí sjóðinn á árinu 13753.94 Vextir af innlögum Iagðir við höfuðstól 1322.19 4. Vextir af lánum................ 2425.38 5. Ýmsar tekjur..................... 17.60 6. Brunabótagjald af húsveði lagt út til bráðabirgða síðastliðið ár 8.15 24060.67 Ojöld. 1. Lánað á reikningstímabilinu: a. Gegnfasteignarveði 4920.00 b. Gegn sjálfskuldar- Kr. 96S4I 5568.00 15076.13 ábyrgð IO34O.OO 15260.00 Útborgað af innlögum samlagsmanna .... 5827.32 Þar við bætast dag- vextir 50-56 5877-88 Kostnaður við sjóðinn a. Laun 175.00 b. Annar kostnaður . 7°-37 245-37 1322.19 Vextir af innlögnm . , I sjóði 1. júní 1904 . . 1355-23 24060.67 jafnaöarreikningur sparisjóðsins á Sauðárkróki 1. júní 1904. Aktiva. 1. Skuldabréf fyrir lánum: a. Fasteignarveðskulda- bréf..............16425.00 b. Sjálfskuldarábyrgð- arbréf............25277.00 c. Skuldabréf gegn ann- ari tryggingu.... 100.00 „ -’&& & --------— 41802.00 2. Utistandandi vextiráfallnirí lok reikningstímabilsins.. 175.58 3- í sjóði............. 1355-23 43332.8i Passiva. 1. Innlög 224 samlagsmanna . . . 37736.38 2. Skuld til Landsbankans .... 1000.00 3. Til jafnaðar móti tölulið 2. í Ak- tiva.......................... 175.58 4. Varasjóður................... 4420.85 43332.8i Sauðárkrók 10. ágúst 1904. Árni Björnsson, Stephán Jónsson, p. t. forraaður. p. t. gjaldkeri. Ofanritaðan reikning höfum við undir- ritaðir endurskoðað og ekkert fundið við hann að athuga. Sauðárkrók 26. septbr. 1904. G. Björnsson. Chr. Popp. ,iNorÖurland“ kemur út á hverjum laugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulöndum, ll/2 dollar í Vesturheimi. Qjalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí. Auglýsingai teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur rnikill fyrir þá, er auglýsa mikið. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.