Norðurland


Norðurland - 04.03.1905, Blaðsíða 4

Norðurland - 04.03.1905, Blaðsíða 4
Nl. 92 Mannaláf eystra. Grímur Einarsson bóndi í Breiðuvík í Borgarfjarðarhreppi andaðist 10. f. m. »Hann var maður vel látinn og búhöldur góður.« Jónína Jónsdóttir kona Tryggva Guðmundssonar kennara andaðist 20. f. m. á Seyðisfirði. Hún dó eftir barnsburð. X Veðurathusanir á Möðruvöllum í Hörgárdal. Eftir Sigtr. Þorsteinsson. 1905. Febr. Um miðjan dag (kl. 2). Minstur h. (C) á sólar- hringnum. Loftvog (þnml.) Hiti (C.) 3 *0 lá > Skýmagn! 1 Úrkoma Md. 1. 74.7 -M2.4 0 10 s - I8.0 Fd. 2. 76.i H-14.5 0 7 - I8.0 Fd. 3. 75.8 -7-10.7 0 10 - 15.5 Ld. 4. 74.3 O.o 0 10 - 14.7 Sd. 5. 73.0 -r- 0.8 vsv 2 7 - 2.8 Md. 6. 74.g -f- 5.2 vsv 1 2 - 10.o Þd. 7. 76,o -r- 8.0 0 0 - 9.8 Md. 8. 73.9 2.0 0 10 s - 15.4 Fd. 9. 75.4 -f- 7.5 0 10 - 9.5 Fd. 10. 77.o ^-13.5 0 10 - 15.1 Ld. 11. 77.8 -L20.o 0 2 - 22.5 Sd. 12. 75.8 -r- 5.5 0 10 - 23.o Md 13. 76.o 0.2 0 10 s 11.9 Þd. 14. 75.1 5.1 0 10 R - 8.1 Md 15. 73.o 4.4 sv 2 10 R 1.0 Fd. 16. 72.5 -L 1.5 vsv 1 10 S 4.o Fd. 17. 73.8 -f- 0.5 0 10 3.2 Ld.‘18. 73.8 -f- 6.0 NV 2 10 S 6.0 Sd. 19. 76.5 -f- 5.5 0 10 10.2 Md.20. 76.i 5.o s 1 10 2.0 Þd. 21. 74.8 8.5 sv 4 10 R 2.9 Md.22. 76.o 1.8 vsv 1 3 Fd. 23. 75.i 3.2 s 1 10 R 2.0 Sá, eða þeir, sem á næsta sumri vilja taka að sér að slétta 2 — 3 dagslátta ur í túni „upp á akkorð"- geri svo vel að semja við undiritaðan fyrir 20. apríl n. k. Hraunum í Fljótum 15/2 '05. Ouðm. Davíðsson. JCenry £evysohn, Kjöbnhavn, Linnésgade 6, 2. sal. Verzlunarerindrekar og umboðssalar. Hafa beztu viðskiftameðmæli. 2-3 góðir fiskimenri geta fengið skiprúm hjá Ragnari Ólafssyni. 6RÁUÐ, margar sortir, VINDLA, SIGARETTER. fyrinak, selur ?áll Jónsson. Nauígripi til slátrunar kaupit alt árið Otto Tulinius. Carl Höepfners verzlun selur gegn borgun út í hönd fínasta spaðkjöt og -5» tólg. «3- Ágætar, danskar Kartöflur fást í C. Höepfners verzlun. Efnilegur piltur eða stúlka getur fengið pláss til að læra myndasmíði hjá undirrituðum. Jón J. Dahlmann. eir, sem hafa pantað myndir hjá mér en ekki vitjað þeirra, eru nú vinsamlega beðnir að gera það hið allra fyrsta; sérstaklega þeir, sem eiga myndir hjá mér frá fyrri árum. Jón J. Dahlmann. Silfurnaela fundin á götu. Eig- andi vitji á skrifstofu bæjarfógeta. Prjónavélar með verksmiðjuverði pantar Otto Tulinius. Félagsbakariið kaupir hænuegg háu verði fyrir pen- inga út í hönd. Olgeir Júlíusson. The North British Ropework Coy. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur, færi, Manila Cocos og tjörukaðal, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim, sem þér verzlið við, því þá fáið þér það sem bezt er. WHISKY Wm. Ford & Son stofnsett 1815. Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar F. Hjorth & Co., Kjöbenhavn, K. Jílustads | smjörlíki l er bezta smjör- líki, sem hingað flyzf, og fæst hjá flestum Kaup- mönnum. Nægar birgðir HANDA KAUPMÖNNUM í allan vetur og vor hjá Otto Tuinius. SKANDINAVISK EXPORTKAFFE SURROGAT Kjöbenhavn. JCjorth & Co. t»Norður!and“ kemur út á hverjum laugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulöndum, U/a dollar í Vesturheirni. Gjalddagi fyrir miðjan julí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót ógild nema komin sé til ntstjóra fyrir 1. júlí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið; Prentsmiðja Odds Björnssonar. £eifið uppiýsinga um ,,2)an“ áður en fiið farið annað. Með íslenzku á bæklingar snotrir til eru, motora aðra ekki en, »Dan« yfir sér fá að ætla sem þá fyrir upplýsingum nauðsynlegum öllum og myndum og motorum af íslandi á birgðir hefir »Dan« nema verksmiðja engin; motor allar; kaupendur fyrir vel sér komið oft getur slíkt en, varapörtum ýmsum sendið og verðlista fyrst sem ykkur útvegið; vel og fljótt afgreiddar pantanir útsölumanns næsta til pöntun síðan. Umboðsmenn við Eyjafjörð: Otto Tulinius og Ragnar Ólafsson. Aðalumboðsmaður fyrir ísland Pétur Á. Ólafsson, Patreksfirði. „PERFEC T“- skilvindag endurbæfta tiibúin hjá Burmeister & Vain er af skólastjórunum Torfa í Ólafsdal, Jónasi á Eiðum og mjólkurfræðingi Grönfeldt talin bezt af öllum skilvindum, og sama vitnisburð fær „Perfect“ hvarvetna erlendis. Hún mun nú vera notuð í flestum sveitum á íslandi. Grand prix Paris 1900. Alls yfir 200 fyrsta flokká verðlaun. „Perfect“ er bezta og ódýrasta skilvinda nútímans. „Perfect“ er skilvinda framtíðarinnar. Útsölumenn: kaupmennirnir Gunnar Gunn- arsson Reykjavík, Hfefolii á Eyrarbakka, Hall- dór í Vík, allar Grams verzlanir, allar verzl- anir Asgeirs Asgeirssonar, Magnús Stefánsson Blönduós, Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sig- valdi Þorsteinsson Akureyri, Magnús Sigurðsson Grund, allar Örum & Wulffs verzlanir, Stefán Steinholt Seyðisfirði, Fr. Hallgrímsson Eskifirði. Einkasölu fyrir ísland og Færeyjar hefir JAKOB GUNNLÖGSSON, Köbenhavn, K. AAAAAAÁAAAXÁAAAAAAAAAW slenzk frímerk 3 ▼▼▼TTVVTVVTTTTTVVVVVV 1 kaupir undirskrifaður með hæsta verði. Peningar setidir strax eftir að frímerkin eru rnóttekin. Julius Rubei), Frederiksborggade 14, Köbenhavn, K- Crawfords Ijúffengfa BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORD & SONS Edinburgh og London stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar F. Hjorth & Co., Kjöbenhavn, K-

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.