Norðurland


Norðurland - 01.04.1905, Blaðsíða 4

Norðurland - 01.04.1905, Blaðsíða 4
Nl. I 12 Ifppboðsaug/ýsing. Miðvikudaginn hinn 10. maí n. k. verður opinbert uppboð haldið að Syðstabæ í Hrísey, samkvæmt ósk Jóhannesar Davíðssonar bónda par, og par selt lausafé ýmiskonar, dautt og lifandi, svo sem 60 — 70 ær, mikið af rúmfatnaði, húsbúnað- ur, útvegsáhöld o' fl. o. fl. Uppboðið hefst kl. 11 f. h. nefndan dag og verða skilmálar birtir á upp- boðsstaðnum. Skrifstofa Eyjafjarðarsýsiu 31 tnarz 1905. Guðl. Guðmundssoti. -4^— Ágœtar —^ rúllupylsur 'eru til sölu í e Hlufafélagið ,Eyjafjörður‘ á Á^ureyri kaupir og selur íslenzkar afurðir, svo sem: J^autakjöt, Kindakjöt, Reykt kjöt, Reyktan silung, Reyktan lax, Kæfu, Smjör, Tólg, Mör, Ost o. m. fl. Einnig selur pað margar sortir af 1 -4-^ 3 .Sr 'S .C3 >- c •-P <D <D •—1 -O ÖJ® 'C -o ° M—< 3 *-3 i_ U '4= _ c. 03 'crs Éu* 2 5o .- W -O JS íslenzkum pylsum, sem eru búnar til úr góðu og ómenguðu kjöti. Semjið sem fyrst um kaup við undirritaðan. Akureyri 28. tnarz 1905. V. Xnudsen. Með s/s Kong Inge er nýkomið til ’" ’ Sránufélagsoerzlun. CHINALÍFS ELIXÍR er hinn heilsu- samlegasti og gómsætasti 2>orð-2>ifter. Sé honum blandað saman við port- vín, sherry eða brennivín og skal þá láta Ú3 eða V2 elixírflösku í heilflösku (3/4 úr potti) af ofantöldum drykkjum. China-Lífs-Elixir er því að eins ekta að á einkunarmið- anum standi vörumerkið Kínverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueig- andans : Waldemar Petersen, Frederiks- havn — Kjöbenhavn og sömuleiðis inn- siglið í grænu lakki á flöskustútnum Fæst hvarvetna fyrir 2 kr. flaskan. areð eg ætla að leigja út nokk- uð af húsi mínu, nú þegar, hætti eg nú að veita gistingu og allri greiðasölu. Hjalteyri 25. marz. 1905. Friðrik Antonsson. lCppboðsauglýsing. JCeitið upplýsinga um ,,2)an“ áður en þið farið annað. Mánudaginn hinn 1. maí n. k. verður opinbert uppboð haldið að Melgerði í Saurbæjarhreppi, sam- kvæmt ósk Ólafs Ólafssonar bónda þar, til að selja ýtniskonar lausafé dautt og lifandi, þar á meðal sauð- fénað, kýr og hross. 'Uppboðið hefst kl. 11 fyrir há- degi nefndan dag og verða skil- málar birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofa Eyjafjarðarsýslu 31. marz 1905. Guðl. Guðmundsson. Carl Jíöep/ners oerzlunar allskonar riauðsynjavörur og auk pess talsvert af álnavöru, sjöl, kvenslifsi, Ijöfuðföt, skófatnaður handa fullorðnum og börnum og ýmislegur glys- varningur. Mót peningaborgun er gefinn töluverður afsláttur. Akureyri 2ih 1905. Með íslenzku á bæklingar snotrir til eru, motora aðra ekki en, »Dan« yfir sér fá að ætla sem þá fyrir upplýsingum nauðsynlegum öllum og myndum og motorum af íslandi á birgðir hefir »Dan« nema verksmiðja engin; motor allar; kaupendur fyrir vel sér komið oft getur slíkt en, varapörtum ýmsum sendið og verðlista fyrst sem ykkur útvegið; vel og fljótt afgreiddar pantanir útsölumanns næsta til pöntun síðan Umboðsmenn við Eyjafjörð: Otto Tulinius og Ragnar Ólafsson. Aðalumboðstnaður fyrir ísland Pétur Á. Ólufsson, Patreksfirði. Christensen. —^-------- ærsveitamenn, sem borgað hafa 3. árg. blaðsins, eru beðnir að vitja »Spæjarans« í húsi Páls Jónssonar kennara. Prentsmiðja Odds Björnssonar. „Norðurland" kemur út á hverjum laugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á Islandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulöndum, U/2 dollar í Vesturheimi. ójalddagi fyrir miðjan julí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé tíl ritstjóra fyrir 1. júTí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afslattur mikill fyrir þá, er au glýsa mikið

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.