Norðurland


Norðurland - 08.04.1905, Blaðsíða 2

Norðurland - 08.04.1905, Blaðsíða 2
Nl. 114 arneista til landsins hjá þeim mönn- um, sem á annað borð hafa nokkura mannrænu. Búnaðarkenslupa f landinu Yfirlit yfir þarf umfram alt að efla. En misráðið mun það vera að færa hana til kaup- staða, eins og yfir höfuð með alla skóla, sem eiga að laða nemendur að landbúnaðinum. Bókasöfn, málfundir og skemtisam- komur í sveitum er ágæt andleg hress- ing fyrir bændur og æskulýð. Því meiri fjör- og gleðiblær sem er yfir sveita- lífinu, því betur unir fólkið hjá okkur. Tíminn heimtar Hf og fjör í orðum og athöfnum. Nýju framfaratilraunirnar, svo sem kynbæturnar, rjómabúin, gróðrarstöðv- arnar o. fl. styðja án efa með tíman- um stór-mikið að framförum bænda. En með tilliti til þess sem Einar Hjörleifsson segir um þessa nýju menn- ingarviðleitni í greininni: »Ráðið við fátæktinni*, vil eg taka það fram, að eg álít, að leiguliðar verði aldrei stór- stígir á jarðabætur, í hverri mynd sem er, meðan ábúðartími þeirra er eins stuttur og stopull og oft vill raun á verða, og þó einkum vegna þess, að þeir hafa enga tryggingu fyrir endur- gjaldi frá landsdrotnum fyrir unnar jarðabætur. Það er, eins og Páll heit- inn Briem tók fram og færði rök að í Lögfræðingi, hart fyrir landsdrotna, að ábúðartíminn sé fastákveðinn með lögum. Hitt er langtum réttara að skylda þá til að borga leiguliða eitt- hvað ákveðið fyrir óuppunnar jarða- bætur. Og þó að þetta gæti orðið all- tilfinnanlegt gjald fyrir landsdrotna, þá er þess að gæta, að það er í raun- inni sama sem að þeir auki árlega við fasteign sína, sem nemur þó tals- vert meira en því, sem þeir svara út. Verðgildi jarðanna eykst að því skapi meira, sem rneiri rækt er lögð við þær. Og landskuldin smá hækkar, svo ekki virðist, að landsdrottinn þyrfti að verða neitt hart úti, þó að þessi skylda hvíldi á honum. Og að því er ábúð leiguliða snertir, finst mér ekki ósenni- legt, að landsdrottinn færi að hafa mætur á framkvæmdarsömum leigu- liða, og ábúðin yrði þvf að öllum jafnaði ekki mjög bagalega stutt. En þó að það reyndist nú á annan veg, þá er hvötin til að vinna að jarðabótunum alt af sú sama, og það er ómetan- legt spursmál tyrir landbúnaðinn Milliþinganefndin í landbúnaðarmálinu hefir lokið starfi sínu. Frumvörp hennar og athugasemdir við þau eru prentuð í Búnaðarritinu og ættu allir kjósendur þjóðarinnar að gera sér far um að lesa frumvörp þessi sem ræki- legast. Nl. vonast eftir áð það geti bráðlega flutt lesendum sínum nokk-, urar athugasemdir um þau, en í þetta sinn verður að láta sé nægja að geta þess, um hvað frumvörp þessi hljóða. Þau eru 12 og eru um: 1. bænda skóla, 2. vátrygging sveitabæja, 3. sölu opinberra jarðeigna og ítaka, 4. forkaupsrétt á jarðeignum einstakra manna, 5. breyting á og viðauka við lög um Ræktunarsjóð íslands, 6. þing- lýsing byggingarbréfa 7. ágang búfjár, 8. gaddavírsgirðingar, 9. samþyktir um kynbætur nautpenings, 10. skýrsl- ur um alidýrasjúkdórna, 11. verðlaun fyrir útflutt smjör, 12. að lög 6. nóv. 1897 um nýbýli skuli úr gildi nurnin. 5» búnaðarástandið í J^orður-JVlúlasýslu og Seyðisfjarðarkaupstað árið 1904. Nöfn hreppanna. V-i T3 C Æ V- CTJ XO Stærð túna, dagsl. Búpeningur og heyafli. „ C c B ■O xO xo Matjurtir, tn.J Jarðabætur. Mótak, hestar. Nautgripir. '<L> ft; xo 3 cd tn Hross. Taða, hestar. Úthey, hest. Éca i c 3 xo I-S4S > 3 . • "£ c5 cd C H X 'v E l/j KO cd cd Skeggjastaðahr.. . . 291.5 IOI 53 1647 89 1242 2192 329 19.5 264 5310 1335 Vopnafjarðarhr. . . 956.9 687 ,189 6853 321 8630 12778 2343 78.5 IO 2636 756 Jökuldalshr 379-5 193 75 5696 237 2720 6078 779 8.5 Hlíðarhr 219.9 107 ! 47 1743 91 1835 2145 1044 15.0 80 Tunguhr 354-7 216 82 4487 171 323° 565° 2094 154.0 1031 688 Fjallahr 337-0 204 90 4469 161 3347 4481 2298 102.5 47 z8o 1233 1942 Fljótsdalshr 491.0 253 120 54°3 196 5260 6764 343° 271.0 270 290 Hjaltastaðahr. . . . 424.1 2IO ! 96 4442 167 3232 7555 1819 86.0 1503 818 Borgarfjarðarhr. . . 424.2 230 81 2401 i°3 2778 3699 2349 68.0 80 l6 1097 3660 Loðmundarfjarðarhr. 138.8 7° 43 912 33 1481 195° 462 19.0 20 710 1020 Seyðisfjarðarhr.. . . 93-7 122 i 45 722 22 1954 1313 789 37-5 4° 45 660 Seyðisfjarðarkaupst. 47.7 119 í 5i 646 52 i°79| >363 I IOI 66.5 260 314 Samtals . . . 4I59-0 1 11 1 2512||972 39421 1643 36788^56868 18837 :926 457 615 13780 ji 1563 Beri maður þetta yfirlit — sem er samið eftir skýrslum hreppstjóra og bæjarfógeta — saman við yfirlit yfir búnaðarástandið 1903, koma greinilega í Ijós afleiðingarn- ar af slæma árferðinu og óþurkatíðinni sumarið 1903. Eins og menn muna, var það sumar fádæma kalt og votviðrasamt, einkum hér austanlands og norðan. Gras- brestur varð því mikill og heyhirðing úr hófi slæm. Afleiðing af þessu varð sú, að menn urðu að lóa óvanalega miklu af bú- peningi sínum; þannig eru nautgripir hér í sýslunni og kaupstaðnum árið 1904 196 færri en þeir voru 1903, sauðfé fækkaði um 4595 og hrossum um 146. Þessi fækk- un búpeningsins nemur 68,835 krónum, svo af því má nokkuð marka, hversu feiki- mikið tjón landið í heild sinni líður við slæmt árferði, þegar allar afleiðingar þess eru athugaðar. Hér skal nú metin til peningaverðs öll búfjáreignin í sýslunni og kaupstaðnum árin 1903 og 1904, og má þar á sjá, hvar fækkunin hefir mest orðið. Við virðinguna er farið eftir því verði, sem talið er al- ment gangverð á öllu landinu, sbr. Iands- hagsskýrslurnar, enda þótt gangverð hér sé nokkuru hærra. 1903 1904 1903 1904 789 73° kýr og kelfdar kvígur . . . á 100 kr. hver kr. 78,900 kr. 73,000 176 102 griðungar og geldneyti . . - 60 “ 10,560 * 6,120 92 57 veturgamlir nautgripir ... - 35 - — 3,220 - L995 I I I 83 kálfar - '5 ' — 1,665 - 1,245 17498 '5773 ær með lömbum - 12 - - 209,976 189,276 459° 4626 ær geldar - 10 - — - 45.9°° 46,260 6962 6254 sauðir og hrútar yfir i árs - '3 - — - 9°,5°6 - 81,302 14962 12742 gemlingar - 8 - — - 119,696 - 101,936 4 26 geitur - 12 - — 48 - 312 1366 1262 hross 4 vetra og eldri... - 80 - — - 109,280 - 100,960 33' 288 tryppi 1—3 vetra - 35 - — - ",585 - 10,080 92 93 folöld - 15 - — 1,380 - ',395 Samtals . . . kr. 682,716 kr. 613,881 En aðrar og skemtilegri tölur koma upp á teningnum við samanburð jarðargróð- ans á nefndum árum, því hann nemur því I9°3 1904 24578 36788 hestar af töðu 40127 56868 hestar af útheyi 118 363 tunnur af kartöflum 79 563 tunnur af rófum og næpum 8783 11563 hestar af mó Þareð verð það á töðu, útheyi, mat- jurtum og mó, sem í landshagsskýrslun- um er talið alment gangverð, virðist vera of lágt þegar ræða er um N.-Múlasýslu og Seyðisfjarðarkaupstað út af fyrir sig, þá er verð á þessu talið hér eftir kunn- ugra manna áliti. Sumarið 1904 var þannig, eins og að ofan sést, eitt hið allra bezta heyskapar- ár, og nýting á heyi að sama skapi í bezta lagi hér eystra. Bætir það að því leyti misfellur ársins á undan og kemur vænt- anlega í Ijós á búnaðarskýrslunum fyrir yfirstandandi ár, að búfjártala hefir auk- ist að sama skapi. Þó er fjölgunin auð vitað minni fyrir þá sök, að fjárprísar voru góðir í haust og fé þess vegna lóg- að meira en ella. En af því leiðir hins- vegar það, að bændur munu sjaldan hafa verið betur birgir en nú af góðum hcyjum. Hægast er að bera saman kosti sveit anna og búhagi bændanna með því, að reikna út hve mikilli búfjár-áhöfn hvert eitt jarðarhundrað framfleytir að meðal- tali í hverjum hreppi fyrir sig og í kaup- staðnum, sömuleiðis hve stórt tún og hve margir hestar af töðu og útheyi telj- ast af hverju hundraði, þannig: Mislinga-sóffkvíun. Norður-Isafjarðarsýslu og Isafjarðar- kaupstaðar var feld úr gildi 21. f. m. nær 150 þús. krónum meira síðara árið, eins og sjá má á eftirfylgjandi tölum. '9°3 '9°4 6 kr. hver kr. 147,468 kr. 220,728 4 - — - 160,508 - 227,472 IO ~ 1,180 3,630 8 - — 632 4,504 I - 8,783 - ",563 Samtals . . . kr. 318,571 kr. 467,897 Nöfn hreppanna. Búfjáráhöfn á hverju hndr. að meðaltali , Stærð túna og heyafli á liverju hndr. að meðalt. Nautgripa- tala. c« .2 So ð CS U1 Hrossatala. Tún. dagsl. <c * K xo K H Úthey,hestar Skeggjastaðahr. . 0.18 5.65 0.31 0.35 4.26 7.52 Vopnafjarðarhr.. 0.20 7-16 0.33 0.72 9.02 '3-35 Jökuldalshr. . . . 0.20 15.01 0.62 0.51 7.17 IÓ.02 Hlíðarhr 0.21 7.93 0.41 0.49 8.34 9.75 Tunguhr 12.65 0.48 0.61 9.11 15.93 Fellahr 0.27 13.26 0.48 0.61 9-93 13.30 Fljótsdalshr.. . . 0.24 I 1.00 0.40 0.52 10.71 15.6I Hjaltastaðahr.. . 0.23 10.47 0.40 0.50 7-62 17.81 Borgarfjarðarhr. 0.19 5.66 0.24 0.54 6.55 8.72 Loðmundarfj.hr. 0.31 6.57 0.24 0.50 10.67 14.05 Seyðisfjarðarhr. . 0.48 7.71 0.23 1.30 20.85 14.01 Seyðisfj.kaupst. . 1.07 13.54 1.09 2.50 22.62 28.57 Hver þrjú hundruð í jörð hafa þannig að meðaltali túnblett, sem er um 2 dag- sláttur að stærð og þar af fást um 30 hestar af töðu; til þessara 3 hundr. telst og engjablettur, sem gefur af sér um 44 hesta af útheyi; og á þessu er að með- altali framfleytt 1 nautgrip, 1 hesti og 29 kindum. Eins og að undanförnu skarar Seyðis- fjarðarhreppur og þó einkum Seyðisfjarð- arkaupstaður langt fram úr, að því er snertir nautgriparækt, stærð túna og hey- feng; kaupstaðurinn hefir og langflesta hesta að tiltölu, en Seyðisfjarðarhreppur fæsta. Það er og athugavert, að í Seyð- isfjarðarhreppi er taðan nær þriðjungi rneiri en útheyið, og bendir það á lofs- verðan dugnað í landrækt. Jökuldælingar eru manna fjárríkastir og hross hafa þeir einnig miklu fleiri en hinir hrepparnir, enda er þeim það nauðsyn, þar sem þeir hafa erfiðari aðflutninga en aðrír sýslubú- ar. Einkunnir Skeggjastaðahreppsbúa og Borgfirðinga eru iágar í flestum greinum og benda á, að þar séu jarðirnar miður setnar en í hinum hreppunum, sé rétt tal- ið fram til skýrslnanna. En ætla má að þetta stafi meðfram af því, að í þessum sveitum er kröftunum skift milli Iandbún- aðar og sjávarútvegs. Auk Skeggjastaða- og Borgarfjarðar- hreppa er sjávarútvegurinn stundaður í Seyðisfirði, Vopnafirði og Iítið eitt í Loð- mundarfirði; í hinum hreppunum alls ekki. Frá þessum veiðistöðum vár síðastl. sum- ar haldið út 120 tveggjamannaförum, 16 fjögramannaförum, 2 mótorbátum og 1 dekkskipi (38 smál.), — þar af rúmur helm- ingur frá Seyðisfirði. Á þennan flota veidd- ist samkvæmt fiskaflaskýrslunum: 285219 þorskar, 738108 smáfiskar, 313876 ýsur og !7773 af öðrum fiskitegundum (tros- fiski). En eftir tollvöru-farmskrám var á árinu flutt til útlanda frá sömu veiðistöð- um 8164 skpd. af verkuðum saltfiski, 3729 vættir af fiski uppúr salti, 4500 pd. af sundmaga, 604 tn. af síld og 605 tn. af hákarls- og þorskalýsi. meira en lielming- ur alls aflans tilheyrir Seyðisfjarðar-veiði- stöðinni. — Þá hafa og veiðst 28 laxar, 1200 silungar, 25 selir og 60 kópar. 100 lundar og 1580 ritur; — dúntekja 204 pd. Jarðabœtur. Um þær er Iítið að segja, því þær cru bæði fáar og smáar og í sum- um hreppunum alls engar á árinu, eins og yfirlitið ber með sér. Er það hörmu- lega leitt, hversu tregir menn virðast vera á að sannfærast um, að jarðabæturnar eru þó fyrsta skilyrðið fyrir framförum landbúnaðarins. Þó ber að geta þess, að það mun allvíða vera vinnufólksekla frek- ar en viljaleysi eða sannfæringarskortur, er hamlar mönnum frá jarðabótunum. En fyrirsjáanleg vinnufólksekla ætti hinsveg- ar að knýja menn til að leggja alla mögu- lega stund á að bæta og rækta jarðirnar, — helst að auka og bæta túnin svo, að þau gæfu nægan heyforða, þareð hey- skapur á óræktuðum útengjum útheimtir svo mikinn og dýran vinnukraft. — Vænt- anlega færist nú þetta í betra horf, fyrir heillarík áhrif frá Búnaðarsambandi Aust- urlands. Árið 1904 voru 708 verkfærir karlmenn í N.-Múlasýslu; og leggi maður jarðabæt- urnar, sem unnar voru á árinu, í dags- verk, þá verða þau c. 1350; koma þá tæp 2 dagsverk á hvern verkfæran mann. Lík- lega hefir þó verið unnið nokkuru meira að jarðabótum en skýrslurnar bera með sér, en þær ekki taldar vegna þess, að þær hafa ekki verið fullgerðar. Seyðisfirði 1. marz 1905. Árni Jðhannsson. Olússar á heljarþröminni. Þær fregnir eru hér hafðar eftir skiiríkum manni að vöru- skip sé nýkomið til Húsavíkur- verzíunar og hafi haft mjög fljóta ferð, lagt úr 17. f. rn. Eftir jrví eru hafðar pær frétt- ir að hinni miklu orustu við Mukden hafi lyktað svo, að fall- ið hafi af Rússum 50 púsundir mannaen 100 púsund verið hand- tekriir. Þess jafnframt getið að talið sé líklegt að vörn af Rússa hendi sé að mestu protin. íslenzkf bofnvörpuskip. Fimm íslendingar syðra hafa keypt botnvörpuskip og er það komið upp til landsins og farið að fiska hér. Takist þessi tilraun vel má búast við því að fleiri komi fljótlega á eftir.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.