Norðurland


Norðurland - 08.07.1905, Blaðsíða 4

Norðurland - 08.07.1905, Blaðsíða 4
172 N1.J sHStór útsala!& Með pví að eg vil losa mig við hinar miklu birgðir af allskonar Manufacturvörum, sem eg hefi við verzlun mína á Akureyri, pá leyfi eg mér hér með að leiða athygli almennings að pví, að eg sel alla fyrirliggjandi álnavöru bæði nýjar vörur frá í ár, og vörur frá í fyrra, ákaflega ódýrar gegn peningum út í hönd, um hálfsmánaðartíma nú í sumarkauptíðinni. Hið gamla verð, svo og hið nýja, mun verða sett á hverja vörutegund. Qeymið að gera innkaup á álnavörum par til pið sjáið hvað eg hefi á boðstólum. Útsalan byrjar pann 6. júlí og endar pann 20. júlí n. k. Gerið þá svo vel að líta á varninginr)! Kaupmannahöfn þ. 6. júní 1905. Carl Höepfner. Tilkynning: frá skóggræðslu íslands Hérmeð gefst almenningi til kynna að landssjóður hefir keypt og tekið að sér skóginn á prestsetrinu á Hálsi og jörðina Vagli í Fnjóskadal, og að stjórnin hefir síðan afhent pessar eignir til Skóggræðslu íslands,- sem tekist hefir á hendur að friða skógana, varðveita pá og rækta pá upp. Vegna fjárskorts hefir Skóggræðslunni verið pað ómögulegt að girða skógana á pessu ári og ekki hefir heldur verið hægt að skipa skógarvörð til pess að gæta peirra og veita skóggræðslunni for- stöðu framvegis. Skóggræðsla Islands leyfir sér pví að beina peirri eindregnu ósk til allra peirra er koma í skógana í Fnjóskadalnum, að peir sjálfir gæti allrar reglu í skógunum. meðan peir dvelja par. Sérstaklega er varað við pví, að sleppa mörgum lausum hestum í skógana, án pess að hæfilegt eftirlit sé með peim haft; eru menn pví beðnir, eftir pví sem pví frekast verður við komið, að skilja eftir hesta sína fyrir utan skóginn, eða fara með pá að Vöglum og láta gæta peirra paðan. — Ennfremur eru peir, sem skóganna vitja, beðnir að gæta pess vandlega að enginn skemtni trén, brjóti eða rífi af stærri greinar, kippi upp ungum plöntum eða flytji þær í burtu, og eyðileggi tneð pví nýgræðinginn í skóginum. Heimilt er mönnum að hafast við fyrir innan stóru girðinguna, en pess eru menn innilega beðnir að gæta, að loka hliðinu á suðurhlið girðingarinnar. Ennfremur tilkynnisí pað öllum hér með, að öllum er bannað, nema með sérstöku leyfi undirritaðs, að höggva eða láta höggva í skógunum hrís, rafta eða heil tré, að taka upp ungar plöntur eða plokka fræ af trjánum og halda hestutn eða öðrum skepnum á beit í skógunum. Fyrst um sinn hefir herra Ingólfi Bjarnarsyni í Fjósatungu í Fnjóskadal verið falið að hafa eftirlit með skógunum með aðstoð bóndans á Vöglum. Sé pví brotið á móti pessu banni, eða önnur óregla höfð í frammi í skógunum, eru menn beðnir að tilkynna pað herra Ingólfi Bjarnarsyni, sem hefir umboð til pess að láta hlutaðeigendur sæta af pví ábyrgðar að lögum. p. t. Akureyri 28. júní 1905. C. E. Elensborg. Álnavara Jllfa-JIaoalski/vinduo/ía hvergi ódýrari og betri en í er bezta og ódýrasta olían. Gudmanns Efterfl verzlun. Jakob Gíslason. Heiðruðum almenningi gefst til kynna að við frá pví í dag höfum sett verðið niður á ýmsum útlendum vörutegundum. Þanng seljum við nú t. d. Kaffi í reikninga á 0.65, gegn peningum á 0.55 Melís - - - 0.32, - - - 0.27 Púðursykur - — - 0.28, — — - 0.24 Allar íslenzkar vörur verða borgaðar hæsta verði með pen- ingum eða vörum eftir samkomulagi. Akureyri, 24 júní 1905. Carl Höepfner. Gudmanns Efterfl. «.=______.__________ » t______________,j> Lífsábyrgðarfélagið «........... % 8------— I! -------- ' ----% Hér með gefst mönnum til vitundar, að félagið hefir skipað pá kaup- mennina Stefán Sigurðsson & Sinar Sunnarsson á Akureyri aðalumboðsmenn sína á NORÐURLANDI. Þeir skipa aftur undirumboðsmenn. Félagið tekur að sér lífsábyrgðir á íslandi, og eru iðgjöldin í félagi þessu lægri, en í nokkuru öðru sams konar félagi, og gefst mönnum hér því gott færi, til þess að kaupa sér ellistyrk, eða lífrentu handa ættingjum sínum. Hvergi er eins ódýrt að tryggja líf barna, á hvaða aldri, sem er, eins og í félagi þessu. Af ágóða félagsins er 75 °/o borgaðir félagsmönnum, sem „bonus". Ekkert félag á Norðurlöndum hefir sérstaka deild fyrir bindindismenn, nema „DAN", og það með sérstpkum hlíinnindum. Snúið yður sem fyrst til umbosmannanna sem gefa allar nákvæmari upplýsingar, sem með þarf. — Hér kemur til athugunar Samanburður. En livsvarig Livsforsikring paa ÍOOO Kr. með ■Andel i Udbytte koster i aarlig Prœmie: Fullur aldur: 25 26 27 28 29 30 32 34 36 38 40 „DAN" 16,88 17,39 17,94 18,54 19,16 19,82 21,21 22,74 24,46 26,36 28,49 „Statsanstalten" 16,90 17,50 18,10 18,70 19,40 20,10 21,60 23,30 25,20 27,30 29,60 „Fædrelandet" 16,90 17,50 18,10 18,70 19,40 20,10 21,60 23,30 25,20 27,30 29,60 „Mundus" i6,9.S |I7,4° 17,95 18,55 19,15 19,85 21,30 22,90 24,70 26,70 28,90 „Svenska lif" 17,80 18,30 18,80 19,40 19,90 20,50 21,90 23,40 25,10 26,70 28,90 „Hafnia" 18,40 19,CO 19,60 20,30 20,90 21,60 23,10 24,70 26,50 28,50 30,80 „Nordiske af 1897" .... „Brage",„Nörröna", 'Ydun', „Hygæa", „Norsk Liv" . „Nordstjernen", „Thule". . 18,40 19,00 19,60 20,30 20,90 21,60 23,10 24,70 26,50 28,50 30,80 18,60 19,10 19,60 20,20 20,80 21,40 22,70 24,20 25,80 27,50 29,50 I9,IO 19,60 20,10 20,60 21,20 21,80 23,00 24,40 25,60 27,60 29,60 „Standard" 22,10 22,79 23,30 22,90 24,50 25,10 26,40 27,90 29,50 31,30 33,20 „Star" 21,88 22,50 23,17 23,79 24,38 25,00 26,38 27,96 29,63 31,50 33,46 jflggT Geymið e/gi til morguns, pað sem hœgt er að gera / dag. ,DAN‘

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.