Norðurland


Norðurland - 30.09.1905, Qupperneq 4

Norðurland - 30.09.1905, Qupperneq 4
Nl. 12 Sa/taður fisklir er til sölu við Carl Höepfners verzlun. |rá 1. september p. á. tekur undirritaður að sér að kaupa allar út- lendar v-ö-r-u-r og selja íslenzkar og færeyskar a f u r ð i r fyrir kaupmenn á íslandi. Að- gengilegir skilmálar. Fljót afgreiðsla. Alt áreiðalega af hendi leyst. Hefir beztu og ódýrustu viðskiftasambönd í öllum greinum, bæði innanlands .og utan, og ágætustu meðmæli. Chr. Fr. JNielsen, Holbergsgade 16. Telegramadr. Fjallkonan. Nýtt! Nýtt! í verzlun Sn. Jónssonar fást niðursuðudósir af nýjustu gerð. Lokið er fest á þær með skrúfuþrýsting, þéttað með gúttaperka, svo ekki þarf að fá mann til að lóða þær aftur, heldur getur heimilisfólkið lokað þeim sjálft og gengið frá niðursuðunni. Reynsla fengin fyrir áreiðanlegleikanum. Sljúpur verða keyptar í haust í Sudm. Sjterjl. uerztunar. Fjármarkaðir í Öngulstaðahrepp verða haldnir 4. október n. k. í Munkaþverárrétt kl. 11 fyrir hádegi, í Þverárrétt (ytri) kl. 3 e. h. og í Kaupangi kl. 5—6 e. h. JCreppsnefndin. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Kina-Livs-Elixir hefir fengið gullmedalíur þar sem hann hefir verið liafður á sýningum, sem sé í Amsterdam, Antwerpen, Btiissel, Chicago, Lundúnum og Parísarborg. China-Livs-Elixir er því að eins egta að á einkunnar- miðanum standi vörumerkið: Kín- verji með glas í liendi og nafn verk- smiðjueigandans Waldetnats Peter- sens, Fredrikshavn Köbenhavn og á flöskustútnum sé innsiglið í grænu lakki. Fæst hvarvetna á 1 kr. flaskan. Eg Iæt ekki hjá líða að vekja athygli minna heiðruðu viðskifta- manna á því, að eg skuldbind mig ekki til að greiða inneignir við verzlanina í peningum, en að eins í hvert einstakt skifti, eftir samkomulagi við verzlunarstjór- ann, í vörum og peningum. Carl Höepfner. SEMSKULDA 'WBHSSÖHT Carl Höepfners verzlun á Akureyri, og sem lítil eða eng- in skil hafa gert í suntarkaup- tíðinni, áminnast um að borga nú 1 haustkauptíðinni fyrir 10. ''^IHVHHHIflHÐðHHHH^HBHHHHBÉHi^^^HHET' október með pví að peim tíma IHHHHHHHHHHHHHBf liðnum, mun verða gerð frekari ákvörðun um innköllun slíkra úti- 'HHHHHHHHHHHBHHBUHBflRHHHr standandi skulda. Akureyri 7. sept. 1905. Joh. Christensen. Privat Sanatorium handa brjóstueikum opnar yfirlæknir Dr. med. Sophus Bang í miðjutn októberm. 1905. Að öllu leyti útbúið eftir kröf- um nútímans. Kostar daglega að meðtaldri læknishjálp 6-5 og 4>/2 krónu. Menn snúi sér til frú Hoegh Guldberg 01. Skovridergaard, Silkeborg, Danmark. Skírnir. Allir, sem fengið hafa II. hefti „Skírnis", hafa að'líkindum tekið eft- ir því, að útsölumenn eru beðnir að senda andvirði ritsins til ritstjórans fyrir 31. okt. n. k. Eg vona því, að þeir, sem hafa fengið ritið frá mér, verði búnir að koma andvirði þess til mín fyrir miðjan mánuðinn. Akureyri 30. sept. 1905. Xarl Jinnbogason. Við Carl Höepfners verzlun verða keyptar nú í haust með háu verði hausfull, gærur og vel skotnar rjúpur. Frá fyrsta október tekur undir- ritaður ekki myndir — fyrst um sinn. .Oddeyri 28. Sept. 1905. Jón J. Da/martn. Kvennaskóli Eyfirðinga verður settur mánudag 2. október, kl. 12 á hádegi í húsinu nr. 17. í Hafnarstræti. Skótastjórnin. Gærur kaupir háu verði Sudm. Sfterfl. uerzlun. ATHUGIÐ. Áður en þér kaupið ykkur motora í bát- ana ykkar, þá leitið yður npplýsinga um hver motorsort er bezt. Slætnur motor er verri en vond kona. Skrifið til ísafjarðar þar sein bezt reynslan er komin fyrir motorunum, ísfirðingar inunu geta sagt yður hver motor þeint hati reynst bezt af þeirn þrenrur teg- undum, er þeir nota s. s. „Alpha", „Dan' og Möllerup. Alpha-motor er í Onsö hans Hansens í Krossanesi, Alpha er dæmdur í Norsk Fiske- tidende, rannsakið þann dóm. Alpha hefir hvervetna fengið santa dórn. Alpha-motorinn er beztur. Aðalumboðsmaður fyrir Eyja-, Siglu- og Skagafjörð er Ó. G. Eyjólfsson á Akureyri. JVIowinckel & Co., Bergen, selur allar íslenzkar vörur, einkum síld, fisk og lýsi, fyrir svo átt verð, sem frekast er unt, og kaupir líka vörur þessar, sé þess óskað, fyrir eigin reikn- ing, eftir samkomulagi. Áreiðanleg og fljót borgun. Þeir óska eftir þannig löguðum við- skiftum við íslendinga. Þær sendu vörur eru í ábyrgð frá því að »Connossement« er undirskrifað. ..Norðurland" kemur út á hvcrjum laugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr á íslandi, 4 kr. ; öðrum Norðurálfulöndum, n/2 dollar í Vesturheimi. Gjalddagi fyrir miðjan júní að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skriflcg og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. juní Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afslattur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið.

x

Norðurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.