Norðurland - 13.01.1906, Side 4
Nl.
74
Aðalfundur
Iðnaðarmannafélagsins
á Akureyri verður haldinn, mánudaginn
15. janúar, kl. 8 síðdegis, í Templara-
húsinu.
Fundarefni:
Nýir félagsmenn teknir í félagið.
Lagður fram ársreikningur.
Breyting á lögum félagsins.
Iðnaðarsýning.
5. Kosin ný stjórn.
Akureyri 8. janúar 1906.
!Fé/agsstjórnin.
m
•V
♦V
• •
Lífsábyr.qð.
Nú geta allir,
bæði börn og
gamalmenni,
fengið sér lífs-
ábyrgðmeðþví
að snúa sér til
undirritaðs, sem
er umboðsmaður
fyrir
trygt og gott
lífsábyrgðarfélag.
Allar upplýs-
ingar gefur
Jósef Jósefsson,
Hafnarstræti 97,
Akureyri.
m
M
érmeð auglýsist bátaeig-
endum og öðrum, sem
notað hafa án leyfis
íóð Höepfners fyrir
norðanBúðarlækinn,aust-
an og vestan götunnar,
hér á Akureyri, að eftir-
leiðis mun slíkt verða átalið. —
Þar á móti mun mönnum fram-
vegis verða heimiluð afnot af
lóðinni til bátauppsáturs og fl. gegn
sanngjarnri borgun.
Sama er og að segja um Höepfners
lóð á Oddeyrij öll afnot af henni, svo
sem sandtaka, bátauppsátur og fl. er
hérmeð bannað, nema með leyfi undir-
ritaðs og gegn sanngjarnri borgun.
Akureyri 2. jan. 1906.
Xr. Sigurðsson,
verzlunarstjórí.
„Norðurland" kemur út á hverjum laugardegi.
52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á Islandi, 4 kr. í
öðrum Norðurálfulöndum, I1/2 dollar í Vesturheimi.
Gjalddagi fyrir miðjan júní að minsta kosti (erlendis
fyrir fram).
Uppsögn sé skrifleg 02 bundin við árgangamót;
ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir I. juní.
Auglýsingar teknar f blaðið eftir samningi við rit-
stjóra. Afsíattur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið.
\ 'iC ‘ö 0 •M*. 0 '*&kr -Wfc ’.-ff 'ST'' wBk Æ 'Æ. '•■ÉS. :&■ ^
Báímoíorinn ,Eva‘
er hentug hreyfivél á landi, t. d. í verksmiðjum
og rjómabúum.
Jrantz jfíartens einkaleyji. Jíorskt smíði.
fftST Enginr) betri bátamótor til. "1*5
Enginn reykur! — Enginn óþefur!
Einfaldur, sterkur, haldgóður!
Vinnur vel og rólega eigi síður í sjógangi en í logni!
Gang og olíueyðslu má tempra eftir vild!
Hreinn bruni og olían notuð til fulls!
Dugleg, nákvæm vinna, ekki notað nema bezta efni!
Kæling betri, en á nokkurum öðrum mótor!
Bátamótorinn „EVA" er fyrirtak og viðurkend ágætis
vél, sem pegar hefir fengið mikla útbreiðslu!
Pað er því yðar eigið gagn að panta „Evu“-mótorinn,
því að hann hefir fengið meira orð á sig en margt eldra
mótorsmíði fyrir ágætt og áreiðanlegt fyrirkomulag.
Góðir, sterkir, hraðskreiðir bátar og fiskiskip, góð í
sjó að ieggja, vel fallin til allrar mótornotkunar (með gerð
norskra lóssbáta og björgunarbáta) eru útveguð, annaðhvort
pöntuð eða smíðuð hér hjá slipfélaginu.
Teikningar af fyrirkomulagi og reiða o. fl. fást.
Skrifið til aðalumboðsmannsins á íslandi
0. Ellingseri
skipasmiðs og slipstjóra.
Reykjavík. ísland.
vmmáWmf
mn mfc frm ý&m
•if
mc
Hásetar.
Ennþá geta 4 hásetar fengið at-
vinnu á kútter „Helga".
J annlækninzar.
Mig er að hitta venjulega heima í
húsi enska trúboðans, Akureyri.
Plombering (með nýju, sterku efni,
hér um bil samlitu tönninni).
Tennur búnar lil.
O. Steinbach.
Númerið á húsi því, er
eg hefi rekið verzlun í
og verzla enn í, var áð-
ur nr. 9 í Strandgötu,
en er nú nr. 19 í sömu
götu. Þetta eru viðskiftamenn mínir
beðnir að athuga.
Strandgötu 19, 8. janúar 1906'
JJúðoík Sigurfónsson.
Mjólk fæst daglega keypt í
Aðalstræti Nr. 24 hjá
Suðbirni 2>jörnssyni.
Látið ekki gabba yður, en gætið þess vandlega að þér fáið hinn ekta
China Lifs Elixir.
Mesti fjöldi af heilsubitterum er hafður á boðstólum og á þeim nálega
öllum er reynt að stæla eftir nafni og útbúningi hins EKTA CHINA LÍFS
ELIXIRS WAI.DEMARS PETERSENS og hversvegna?
Helgasta skylda allra ærlegra manna er að hafa hreint merki og að eins
víkingar reyna að leyna illmensku sinni, hinum sviksamlega tilgangi sínum
undir merki þeirra viðurkenninga, er veittar hafa verið hinum kostgóðu og
ágætu vörum.
China Lifs Elixir Waldemars Petersens hefir áunnið sér viðurkenningu
heimsins, en það hefir jafnframt bakað honum fjölda öfundarmanna, sem reyna
til að græða á því að hafa á boðstólum einkisvirðar eftirlíkingar með svo
gerðum útbúningi að örðugt er að komast hjá að taka þær í misgripum fyrir
hinn eina ekta
China Lifs Elixir,
en vörumerki hans er Kínverji með glas í hendi, prentað á einkunnarmiðann
og innsigiið í grænu lakki á flöskustútnum.
Allir munu sjá glögglega að sú aðvörun mín er réttmæt:
varið yður á eftirlíkingum
og neitið að veita móttöku eftirstælingum svo sem: »China Bifter*, »Lfs
Elixir og þessháttar. Biðjið ætíð um ekta China I.ifs Elixir frá Waldemar
Petersen, Fredrikshavn — Kjöbenhavn.
Fæst hvarvetna á 2 kr. flaskan.
„,__m _
' Y gefnu tilefni ^ f skal þess getið, að 1 Car/ JCöepfners oerzlun á Akureyri mun framvegis selja ýms- an eldri búðar- im
varning
langt undir ákvæðis- verði gegn peninga- borgun út í hönd. Akureýri 2/i 1906. L Kr. Sigurðsson, i verzlunarstjórí. jM -
1 1
Truscoíí-
moforar
hafa einir fengið hœstu verðlaun,
sem veitt hafa verið nokkuru sinni
á nokkurri sýningu nokkursstaðar
í heimi líka 3 gullmedaliur.
Kosta með öllu, sem parf aðfylgja:
Kr. Pd.
m.l cylinder,3h.a.,656þyngdl80
- 1 - 5 - - 844 - 260
- 1 - 7- -1070 - 330
- 1 - 9- -1312 - 360
- 2cylindr.l0- -2156 — 425
- 2 - 14- -2719 - 515
- 2 - 18- -3187 - 635
Vandalausir að brúka.
Ganga skarkalalaust.
Hafa vitanlega meiri kraft en
að ofan segir, sé hljóðdrepinn
tekinn af. Bátsgrind fáanleg, líka
uppdráttur til að búa til bát við
mótor. — Þeir, sem vilja kaupa,
snúi sér til mín, einkasala fyrir
ísland, sem gefur allar upplýs-
ingar. Kaupendur ættu að leita
upplýsinga, áður en þeir festa
kaup annarstaðar. Þeim ekki lak-
ara; mér nóg.
Presthólum 20. nóv. 1905.
Páll Bjarnarson.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.