Norðurland


Norðurland - 10.03.1906, Blaðsíða 4

Norðurland - 10.03.1906, Blaðsíða 4
Nl. 106 íbúðar- húsið í Aðalstræti nr. 34 til leigu frá 14. maí næstkomandi. Jakob Gíslason. Hringnæfur (Snurpe-Nöter) reknef . (Drivgarn) og öll önnur áhöld til fiskiveiða fást hjá netaverksmiðjunni ,,3)an- mark“ á jielsingjaeyri. Síórf uppboð á verzlunarvörum. Carl Höepfners verzlun á Akureyri lætur halda stórt uppboð á ýmsum eldri og yngri búðarvarningi. pann 30. og 31. marz. Uppboð petta byrjar kl. 11 f. hádegi og verða söluskilmálar auglýstir á uppboðsstaðnum. Ekkert verður latiö gunga inn. Eg hefi í hérumbil 8 mánuði, við og við, þegar eg hefi á- litið það viðeigandi, brfikað Chína Líts Elixír herra Walde- mars Petersen handa sjúkl- ingum mínum. Eg hefi komist að þeirri niðurstöðu, að Elixírinn sé ágætt meltingarlyf og hefi orðið var við læknandi áhrif í ýmsum greinum, svo sem við vonda og veika meltingu, sem oft hefir verið samfara ógleði, uppsölu, þrýstingi og spenningi fyrir brjóstinu, veiklun á taugakerfinu og á móti reglu- legri hjartveiki. Lyfið er gott og eg get gefið því meðmæli mín. Kristjania, Dr. T. Rodian. Biðjið berum orðum um ekta China Lífs Elixír frá Waldemar Petersen. Fæst hvervetna; flaskan á 2 kr. Varið yður á eftirlíkingum. Altureyri. 1906. Prentað hjá Oddi Björnssyni. Alt latið fara með góðu verði. Langur gjaldfrestur. Notið tækifærið, pví par fæst margt með gjafverði. Akureyri 6. marz 1906. Xr. Sigurðsson. jr Islands bezfi þilskipaflofi til sölu. Hjá Islandsk Handels- & Fiskerikompagni fást eftirfylgjandi skip keypt: Fet á Register Tons. Hvenær bygt. Byggingar- efni. Satin- Nafn skipsins. Sigling. lengd. breidd. dýpt miðskipa. sýnt verð. 1. Arney .... Kutter 64.5 19.o 9.5 59 1872 Eik. Kr. 8000 2. Bjarney .... — 59.7 16.5 8.5 43 ? Eik. - 6000 3. Drangey . . . — 62.i I8.1 8.7 53 1885 Eik. - 8500 4. Engey .... — 65.6 17.9 9.4 57 1871 Eik. -11000 5. Flatey .... Skonnort 52.4 14.4 6.2 32 1875 Eik og fura. - 5000 6. Orímsey . . . Kutter 70.8 18.6 9.5 61 1885 Eik. - 9000 7. Hvanney . . . — 63.5 17.5 8.5 50 1883 Eik. - 8000 8. Jómsey .... — 61.7 18.6 9.8 60 1884 Eik. - 10000 9. Kiðey .... — 74.5 19.4 9.7 78 1878 Eik. - 12000 10. Langey .... — 56.2 19.4 8.2 43 1873 Eik. - 7500 11. Málmey .... — 63.o 18.5 9.3 52 1881 Eik. - 8500 fást fyrir. ÖjO c3 3 B o B ci LT> «■4—< LU Skipunum hefir verið vel við haldið frá því þau voru keypt og nú síðustu árin i903/os hafa þau hvert af öðru fengið grandgæfa viðgerð (frá 2000—5000 kr. hvert skip) og þá alt tekið burt, sem nokkuð þótti athugavert við, hátt og lágt, og nýtt sett í staðinn. Skipum þessum er því nú hægt að halda út í fleiri ár. án nokkurs viðgerðar- kostnaðar, og það mun ýkjalaust mega fullyrða að þau séu í lang fremsta flokki af íslenzkum fiskiskipum, hvað gæði og allan útbúnað snertir. — Skipin ganga til fiskiveiða frá Patreksfirði og má þar sjá þau af og til í sumar, en að loknum fiskiveiðum, í ágúst lok, fást þau til kaups, og verða til sýnis á Patreksfirði og í Flatey frá september- byrjun. — Af því félagið hefir í hyggju að hætta þilskipaútvegnum fást skipin með vægara verði og betri skilmálum en nokkurstaðar annarstaðar er hægt að fá jafngóð og velútbúin skip fyrir. Frekari upplýsingar hjá undirrituðum aðalerindreka félagsins hér á landi. Patreksfirði 1. maí 1905. Pétur yv. Ólafssorj. DAN-motorini) Eg undiritaður, sem hefi verið briti á skipunum s/s Kong Tryggve og s/s Kong Inge, leyfi mér hérmeð að tilkynna háttvirtum almenningi á íslandi að eg hefi sett a stofn. matsölu- og gistihús í Skindergade 27 Kjöbenhavn og ber það nafnið OPHELIA. Leyfi eg mér að bjóða íslendinga velkomna pangað. Einstök herbergi með fullutn kosti kosta 65 kr. um mánuðinn. Sam- eiginleg herbergi með fullum kosti frá 10 kr. um vikuna. Ein máltíð: heitur réttur, kalt borð, öl og brennivín, 1 kr. Miðdegismatur 50—75 au. Engir drykkjupeningar. Virðingarfylst Harald Paaske. Bakarí OLGEIRS JULÍUSSONAR hefir nú, sem að undanförnu, nægar birgðir af allskonar brauði, SKONROKIÐ góða verður selt með ágætu verði til skipsútgerðarmanna og ogannarasemkaupatil muna.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.