Norðurland


Norðurland - 11.04.1906, Síða 4

Norðurland - 11.04.1906, Síða 4
Ní. 126 Gudmanns Efferfl. verzlun selur eltirfylgjandi vörutegundir með jDessu verði: Rúg 8.25. Rúgmjöl 8.75. Bankabygg 10.00. Baunir 13.00. Flór- mjöl 13.00. Hveiti 10.00. Hrísgrjón heil 12.50. Do. hálf 11.00. Kaffi 0.60. Export 0.45. Kandís 0.27. Melís höggvinn og óhöggv- inn 0.25. Púðursykur 0.21. Rjól 2.00. Munntóbak 2.20. Allar aðrar vörur, svo sem vefnaðarvörur, járnvörur, og nýlendu- vörur seljast með §0BT óuanalega lágu uerði. Vmislegur eldri varningur verður nú fyrst um sinn seldur með miklum afslœtti. Hvar er nú betra að verzla en í Gudmanns Efterfl. verzlui)? NÝKOMIÐ Ágætt svart svuntusilki, svört kasimírsjöl J J fæst í verzl- og margt fleira í ^1^00 un ^ Jóns' Gudmanns Efterfl. verzlun. sonar- 11 CarlHöepfnersverzlunar er nýkomið með „Vestu" og „Mjölni“: Allar vanalegar nauðsynjavörur. Álnavara, allmikið úrval. Skótau af mörgum tegundum. Erfiðisföt handa verkamönnum. Stórtreyjur, mjög vænar. Prjónatreyjur handa dömum. Millifatapeysur. Prjónavesti. Allskonar höfuðföt og ótalmargt fleira. Akureyri 10. apríl 1006. Kr. Sigurðsson. i5 S- <D > Z3 co 8 > cn sO xo o o co IO »Jó, það held eg,« svaraði eg, þó eg reyndar gæti ekki betur séð en að hann væri að skýra sjálfum sér, en ekki mér frá kostunum við líf það er hann lifði nú. Eg sagði satt áður, þegar eg sagði að eg þekti Vasilij af afspurn, og mér var líka kunnugt um að hann; þessi fyrverandi umrenningur, er nú hafði sezt að hjá Jakútunum, hvorki stal eða ruplaði, eins og aðrir Rússar hér í sveitinni, en lifði á því sem hann vann sér inn á heíðvirðan hátt. — Jakútarnir eru svo góðlyndir og hjálpfúsir að það er sem föst regla í mörgum héruðum þeirra, að veita rússneskum útlegðarmönnum, er setjast að hjá þeim, alla þá hjálp er þeir mega í té láta. Hún kemur sér vel þessi hjálp. Henni er það að þakka að margur ræfillinn, er hrekst til þessara harðneskju sveita, deyr ekki úr sulti og kulda. Venjulega er reyndar hjálpin, sem þessum útlend- ingum er veitt, fólgin í því, að reynt er til að losna við þá, með því að gefa þeim það sem þeir þurfa til þess að komast eitthvað burtu; en komi aftur einhver sá, sem vill vinna með þeim fyrir lífi sínu, þá eru Jakútar líka fúsir til þess að hjálpa honum til þess að koma fótum undir sig. Þegar Vasilij set.tist að hjá þeim, gáfu þeir honum kú og fyrsta árið sáðu þeir land hans fyrir hann. Uppskeran varð góð, um haustið vann hann verkamanna vinnu, fór svo að verzla með tóbak og þegar tvö ár voru liðin, mátti hann vel heita bjarg- álna-maður, Jakútarnir voru vingjarnlegir við hann og sýndu honum virðihgu og landar hans litu á hann sem höfðingja þeirra, enda gistu prestarnir ætíð hjá honum, þegar þeir fóru þar um sveitina. Sá brestur var þó á ráði hans að hann var konulaus og það gat líka orðið snúningasamt að útvega honum konu, því rússnesku prestarnir eru smeikir við að gifta strokumenn, sem ekki hafa neitt vegabréfið. En þó voru þessir örðugleikar ekki meiri en svo, að fram úr þeim mundi hafa mátt greiða með því að láta kálf eða tryppi af hendi rakna, eða þá dálitla fjárupphæð. Vasilij var þó ekkert ánægður á svipinn. Ormur óánægjunnar hafði Pappírs- os skriffanga verzlur). Hafnarstræti 88 (Pósthúsið) Sérverzlun fyrir pappír og skrifföng. Selur nær þriðjungi ódýrar en gerst hefir. Fjölbreyttar vörur af þessu tægi. Afgreiðir fljótt og vel utanbæjar- pantanir. Vandað íbúðarhús á sóðum stað í Akureyrarbæ fæst keypt með aðgengilegum kjörum. — Oddur Björnsson bóksali vísar á seljanda. fj Lesið! V Hjá undirskrifuðum geta menn pantað ofna og eldavélar og annað tilheyr- andi, einnig allskonar steyptar vörur og emaileraðar járnvörur til húshalds; sömuleiðis brunnpumpur (frá 8 kr.) kerruhjól o. fl. þar til heyrandi, plóga at mörgum sortum, alt með verk- smiðjuverði. Engin ómakslaun. Verðlistar til sýnis. Sauðárkrók 8/n '05. EGGERT KRISTJÁNSSOJ^. vitna pað. að Alfa Laval —-r'rJ bezía skilvindan Áktiebolaget Separators Depot Álfa Laval. & Kaupmannahofn Alfa Lava skivindur og nauðsynlegir hlutir til viðgerða, svo og viðgerðir á þeim, fást hjá undirrituðum, sem eru aðal-umboðsmenn verksmiðjunnar í Eyjafjarðar-, Skagafjarðar- og Þingeyjarsýslum. í verzlun okkar eru ætíð nægar birgðir af skilvindum, strokkum, skilvindu- oli'u, og þeim hlutum, sem nauðsynlegir eru til viðgerðar á skilvindunum. Leitið upplýsinga hjá réttum hlutaðeigendum um kaup á beztu skilvindunni,' sem flyzt til landsins. Akureyri, Hafnarstræti 39. St. Sigurðssori & E. Gunnarssoi). Biðjið ætíð um Offo Mönsfeds danska smjörlíki. Sérstaklega má mæla með merkjunum „Elefant“ ,Fineste“ sem óviðjafnanlegum. Reynið og dœmið. og 3 e ’Stt «♦- .5 3 s-ee1?-*.? •ál’S.5 1E æfo *o • 1_ •oZcEns C*0i C b£'—' «*— — S .s, o . < §•« 'íT ..b'u 11 u C jx .b •atK'nS *5 •» ‘3 3 2 :° '3 *r* JS73 £ bfi »- V) 'C' þT'OJ c rop:i . . a 11 s • b‘53 • o , í ■■*.= •£■.* .h g«$,0 bÆ=.ic m— £• i Z ••o s .-S 3 Enga aðra ofna en Svendborgofna ætti að setja framar í nokkurt hús. Uppdrættir og verðlistar til sýnis hjá aðalútsölumanni félagsins á Akur- eyri, kaupmanni Sggert Jiaxdat. K errua ktygi sem þegar hafa fengið almennings- lof í Skagafirði og víðar, selur E. Kristjánsson á Sauðárkrók fyrir aðeins 26 krónur. Prentsmiðja Oddg Björnssonar.

x

Norðurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.