Norðurland


Norðurland - 02.06.1906, Side 4

Norðurland - 02.06.1906, Side 4
NI. 154 3. LÍFSÁBYRGÐARFÉLAGIÐ J ryg‘ í Kaupmannahöfn (stendur undir eftirliti Danastjórnar) tekur menn í ábyrgð með eða án læknisvottorðs fyrir lágf fastákveðin iðgjöld, sem borgist æfilangt eða um tiltekinn árafjölda, eftir ósk ábyTgðarkaupanda. mTRYG" borgar vátryggingarupphæðina við dauða eða þegar ábyrgðarkaupandi hefir náð tilteknum aldri, eftir ósk hlutaðeiganda. mTRYG" hefir hagfeldastar ábyrgðir fyrir börn. mTRYG' veitir bindindismönnum sérstök hlunnindi. Nánari upplýsingar viðvíkjandi félaginu og töflur þess eru fúslega í té látnar af umboðsmönnum félags- ins, sem eru þeir Björn prestur Björnsson, Laufási og Hallgr. verzlunarstjóri Davíðsson, Akureyri Félagið óskar eftir umboðsmönnum um alt Norður- land og eru þeir, sem kunna að vilja taka að sér um- boðsmensku fyrir félagið, beðnir að snúa sér SEM FYRST til undirritaðs aðalumboðsmanns fyrir Norður- land. Rolf Johansen, Reyðarfirði. mi # Nýjar bækur komnar til Hallgr. Péturssonar í Lundargötu 9: Eimreiðin 1906. Börn óveðursins. Kynblandna stúlkan. Alþingismannatal 1845—1905. Þyrnibrautin. Friðþjófssaga, söguljóð, 3. prentun. Reimleikinn á herragarðinum. Ennfremur fást margar eldri sög- ur, mjög góðar. Undirskrifaður seíur nú fyrst um sinn allar vörur óheyri- lega ódýrt gegn pen- ingum út í hönd. Komið og sannfærist um að þetta er sann- leikur. Oddeyri, 1. júní 1906. Ásgeir Pétursson. 18 hann við í lágum róm; hann var orðinn hljóðlaus og andstuttur af skrafinu. »Einu gildir mig þó þið farið allir til helvítis!« Þegar Buran hafði lokið máli sínu, ypti hann öxlum og gekk í burtu. 1 slíkum fangaflota eru vanalega nokkrir, er hafa orð á sér fyrir að þeir kunni lögin öðrum betur, og þegar þessir »lögfræðingar« hafa athugað málið nákvæmlega og sagt skoðun sína á því, hvernig dómurinn muni falla, fer sjaldan hjá því að það komi í ljós, að þeir hafa litið rétt á. í þetta skifti voru allir lögfræðingarnir á sömu skoðun og Buran og samkvæmt því var ákveðið að Vasilij skyldi strjúka. Og þar sem hann átti að gjalda fyrir þá alla, töldu allir sér skylt að hjálpa honum eftir föngum. Honum var heimilt að taka all- ar þær tvfbökur og kex, sem þeir áttu eftir og Vasilij fór strax að ráða sér menn til þess að taka þátt í þessari ofdirfsku för. Buran hafði tvisvar sinnum áður strokið frá Sakhalin. Vasilij leit- aði því fyrst til hans og gamli maðurinn var ekki lengi að hugsa sig um. t »Já«, svaraði hann, »eg held að það hafi verið lagt á mig í vögg- unni, að eg ætti að deyja inni í dimma skóginum og ef til vill fer þar líka bezt um okkur landhlauparana. En því miður er eg hræddur um að þú hafir enga ánægju af fylgd minni, því eg er gamall og slitinn og get varla lafað á fótunum«. Buran vöknaði um augu og hann deplaði þeim títt.—En þú verður að fá fleiri í félagið, tveir eða þrír er altof lítið; fyrst við ætlum að strjúka megum við ekki vera færri en 10, annars mistekst það.—Já, fús er eg til að fylgja ykkur, meðan eg get hreyft fæturna. Og ekki tekur mig það heldur sárt, þó eg þá deyi, ef það aðeins gæti orðið einhverstaðar annarstaðar en á þess- ari bölvaðri eyju, Sakhalin.« Heiðruðum almenningi tilkynnist að undirritaður hefir 29. fyrra mánaðar opnað skósmíðavinnusíofu. Verða þar allar pantanir á skófatnaði smíðaðar eftir máli og nútímans kröfum. Jafnframt verður tekið á móti gömlum skó- fatnaði til aðgjörðar. Viðskiftin verða öllum gjörð svo þægi- leg sem unt er. — Vinnustofan er áföst við hús þeirra Páls kennara og Guðbjörns snikkara, 24 í Aðalstræti. Virðingarfylst Pórarinn Magnússon. pcr Allar 1*5 vefnaðarvörur eru ódýrastar og beztar í GUDMANNS EFTERFL. VERZLUN. Verzlun mín 3 Norðurgötu 3 hefir með síðustu skipum fengið nægar birgðir af alls- konar vöru. — Sérstaklega skal eg nefna matvöru, álna- vöru fjölbreytta, nýjan skófatnað og vörur úr leir og postulíni. Virðingarfylst Guðlaugur Sigurðsson. • •• Ágætar bmjor Rartöflur er keypt fyrir vörur og peninga í fást í Höepfners verzlun. fSudmanns Sfterfl. oerzlun. Biðjið ætíð um Offo Mönsfeds danska smjörlíki. Sérstaklega má mæla með merkjunum „Elefant“ ,,Fineste“ sem óviðjafnanlegum. Reynið og dœmið. og C I u a E m H/iSt/rQ- 3 = o OÍOÍ c e »s Seí U C '&r- = I E J. ■Hz.§§.§5 — £ .s, o _ < _ S S m'C ■ . .b ‘C w ú þ: «2 __ « Q"--Es = § E I n “ . 'c ^ s _ % ■= E £ . !S g "S u.§>.b c»g E 2'S)-a Z ■•o g--3 3 Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.