Norðurland


Norðurland - 28.07.1906, Blaðsíða 3

Norðurland - 28.07.1906, Blaðsíða 3
185 Nl. firði Quðmundur Ouðniundsson kaupm. á Siglufirði og Sigurður Þórðarson útvegs- stjóri. Skipið fór aftur samdægurs. „MJölnir" kom frá útlöndum og Aust- fjörðum 23. þ/ m. Með skipinu komu frú Kristín Quðjohnsen á Húsavík með tvo syni sína. rv • •• Smjor er keypt fyrir vörur og peninga í Höepfners verzlun. / verzlun Davíðs Ketilssonar eru ný- komnar MIKLAR BIRGÐIR afým- iskonar VÖRUM, sem seljast með „óheyrilega tdgu verði“. Pað borg- ar sig að líta inn til gamla mannsins. Ássreir Blöndal héraðslæknir á Eyrarbakka dvelur nú í útlöndum til þess að Ieita sér heilsubótar. UPPBOÐS- AUGLÝSING. Kunnugt gerist: Ar 1906, hinn 2. ágúst næstk. verður opinbert uppboð haldið í Strandgötu nr. 17 hér í bænum og þar selt hæstbjóðendum: bát- ur, síldarnet, fiskilínur, ýmsir rnnanhúsmunir, fatnaður, o. fl. tilheyr- andi dánarbúi Eggerts Stefánssonar frá Glerá. Uppboðið byrjar kl. 11. f. h. nefndan dag og verða söluskilmálar aug- lýstirá uppboðsstaðnum. Bæjarfógetinn á Akureyri, .25. júlí 190ó. GlSLI SVEINSSON, settur. ,Verzlunin Akureyri/ Hérmeð tilkynni eg kunningjum mínum og almenningi, að eg hefi byrjað nýja verzlun er eg rek undír því nafni í Aðatstrœti 23 (þar sem áður var sölubúð kaupm. Jakobs Gíslasonar). Vona eg að þeir geri svo vel að líta þar inn og finni þá ástæðu til að kaupa nauðsynjar sínar þar, engu síður en annarstaðar. í næsta mánuði fær verzl- unin miklar vörubirgðir, sem þá verða auglýstar. í bráðina skulu nefndar hér nokkrar tegundir, er verzlunin hefir nú til sölu með því verðlagi, að kaupendum sjálfum er hollast að grenslast eftir því. KORNVÖRUR: Rú£ur’ rúgmÍö1 > ‘/i, % og >/4 sekkjum, banka- bygg, heilrís, baunir, Alexandra-flórmjöl. Enn- fremur kartöflumjöl, sagómjöl, rísmjöl, sagógrjón, semoulegrjón. NÝLENDUVÖRUR: ^affi’ exPort> melís ' toppum, höggvinn, wmmm^mmm—mmommmm og steyttan, kandís, rúsínur, sveskjur, grá- fíkjur, kúrennur, möndlur sætar og bitrar, kanel, hnetur, þurkuð epli, bláber, kirsuber, gerpúlver mjög fínt, brjóstsykur o. fl. Linir, ljósir sumarhattar, hæstmóðins, úr fínum flóka, HATTAR: mjög ódýrir. Húfur. ve^ún Edinborg hefir með síðustu skipum fengið allmikið af vörum í viðbót við birgðir þær, er áður voru til, svo sem: Hveiti nr. 1 og nr. 2, Rúg, Rúgmjöl, Banka- bygg, Baunir, kurlaða Hafra, Hrísgrjón, Hœnsna- bygg, norskar Kartöflur, Margarine, Osta, nið- ursoðið Kjöt og Sardínur o. fl. Cnnfremur Járnuörur: „Servantaru, Verkmanna- könnur með bolla, Skótpfötur, Saltkassar, Greiðu- hylki, Skólatöskur, Ofnskermar, Spaðar, Myndir, Borðklukkur, Peningakassar o. m. fl. Reynslan hefir þegar sýnt, að flestar vörur selur ódýrara en annarsstaðar Verzluniri Edinborg, Ákureyri. Biðjið ætíð um Offo Mönsfeds danska smjörlíki. Sérstaklega má mæla með merkjunum „EIefant“ og „Fineste“ sem óviðjafnanlegum. Reynið og dœmið. E c-5 cli «3 *o : S.5 c'i *c3 in v_ S'S<- A’S.S'1 jrý o -a, ■ . ■oZ'EScS ii :b.5:=c M C Z? bí c 'J3. C 5 C td) • Cfl rtgd O - S ‘O > ’Q) 'CT ..i=b <U i- M u > J* ^ t'1 'O, -o "ö bo ‘3 c 2 ;o r. - d a 5 S ..e 1 E 3 a”£Í«*>,d .2 bi) $ £ io 3 u.i5>.g Bi§ g K>’2 = 3 3 0> ’o TJ'° u’bi Z 5 S 3 •«o n cii -o <u HÁLSTAU- ^^PPar> brjóst- og manséttur slaufur og slifsi, svört ■■hhbotÍ og mislit, af ótal tegundum. KVENSLIFSI: Hvít og mislit, úr silki mjög falleg. TÓBAK: Reyktóbak margar tegundir, munntóbak. VINDLAR margar tegundir í >/i og >/2 kössum. Tóbakspípur bæði stuttar og langar af ótal tegundum, verð frá 15 aurum og uppað 7 krón- um. Hvergi í bænum annað eins úrval af tóbakspípum og því sem þeim tilheyrir: slöngum, munnstykkjum o. fl. KRYDDVARNINGUR 1 dósum’ steittur> svo sem P'par, alle- ■■hhí^^bb^hb haanðe, negull, kanel, muskat, carry, van- ille og vanillesykur. VEFNAÐARVARA: Af henni hefi eS enn Þá lit,ar birgðir, en wmm^^mmm^mmm^mm fæ hana í næsta mánuði. Hún verður beint frá Rýzkalandi og Frakklandi og ódýrari en áður hefir þekst; einnig koma þá ýmsar tegundir sem ekki hafa fengist hér áður. — Af því sem nú er til af vefnaðarvöru skal bent á ódýr hvít lérept, blikin og óblikin, flónel og tvisttau. Ennfremur tvinna hvítan og svartan af öllum sortum. OSTAR: Schweitzer, Eidamer, Meijeri o. fl. tegundir. SPEGIPYLSA: Leverpostei tvær tegundir. HANDSÁPA- mar§ar tegundir> stykkið á 15 til 30 aura, alt mmm—mmmmm mjög góð sápa, Skeggsdpa, Ilmvötn ómissandi fyrir þrifið kvenfólk. — Grœnsdpa Stangasdpa og sódi betri sort en alment fæst. Rá skulu nefndir ýmsir hlutir af handahófi t. d. Burstar, sópar og penslar af ótal tegundum. Tannburstar. — Gluggatjöld. — Munnhörpur. — Vasahnífar mikið úrval. — Baromet. — Hita- mælar. — Skeggskálar. — Súpuskeiðar. Vatnsflöskur úr gleri og postulíni. — Ýms postulínsvarningur. Emaileruð áhöld margskonar og margt fleira. — Bændur og þeir sem verzla skuldlaust geta komist að ýmsum samningum við mig um verzlun með góðum kjörum. Eg hefi ekki kostnað við heila halarófu af búðarmönnum og get því gert mig ánægðan með minni ómakslaun en margir aðrir. Vil eg sérstaklega mælast til að ef einhverir hefðu í hyggju að hafa aðalskifti sín við mig að þeir finni mig þá fyrir haustkauptíðina. Aðaláhugamál fyrir »Verzlunina Akureyri« verður það að gera skiftavini sína ánægða. AHar íslenzkar vörur eru teknar eftir samkomulagi. Akureyri 26. júlí 1906. Sigurður J. Fanndul.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.