Norðurland - 29.09.1906, Blaðsíða 4
Nl.
16
Fiður
er keypt háu verði í
Gudmanns Efterfl. verzlun.
Olíudunka,
Olíufatnað og
Nœrfatnað
er vert að skoða í
verzlun Sn. Jónssonár.
Smjör
er keypt fyrir vörur og peninga í
Höepfners verzlun.
Tannlœknir
}Caraldur Sigurðsson,
Österbrogade 36,
Xsupmannahöfn,
vœntir að landar láti sig
* sitja fyrir, ef peir purfa
að fd gert við tennur.
Heimsins nýjustu og full-
komnustu áfiöld notuð.
▼▼▼▼▼TTTVVVTTTTTTVVWVWI
Húshalds-
vörur
eru bæði ódýrar og vandaðar í
verzlun Sn. Jónssonar.
Nýkomnir
áoextir:
Epli,
ytppelsínur,
Vínber,
Perur,
Bananas
í
verzl. EDINBORG.
KJÖTGEYMSLA.
Hinar ÁGÆTU
JWðursuðudósir,
sem endast margfalt á við þær,
sem hingað til hafa alment
verið notaðar, eru nú komnar
í verzlun
Sn. Jónssonar.
\mr Sjá auglýsingu í 2.bl. þ. árg.
5i
»Hvað þá, velborni herrac, sagði Darjin gletnislegur. »Þér eruð
þó aldrei kominn til þess að taka okkur fasta. Því hefði eg síst trú-
að um yður«
»Uh«, aulabárðarnir ykkar«, svaraði hann. »Eg kom til þess að vara
ykkur yið hættunni, grasasnarnir ykkar. Eruð þið orðnir bandvitlausir
að láta ykkur detta í hug að tendra bál rétt á móti bænum.«
»Við vorum votir og skulfum eins og hrísla, velborni herra«, svar-
aði eg. »Það var sú voðarigning«.
Svo það, það rigndi á ykkur. Og þið þykist vera landhlauparar.
Þið bráðnið þó líklega ekki eins og sykur, hafði eg haldið? Nei, þakkið
þið guði fyrir, að eg gekk af tilviljun út á tröppurnar hjá mér til
þess að reykja f pípunni minni. Ef lögreglustjórinn hefði séð bálin
ykkar, þá hefði honum líklega orðið eitthvað úr því að finna stað til
þess að þurka ykkur á. Já, piltar, piltar. Ekki get eg kallað ykkur
sérlega slóttuga, þó þið yrðuð Saltanov snallari, þorpararnir. Slökkvið
þið sem allra fyrst glæðurnar og farið þið lengra inn í gilið. Þar getið
þið kveikt tfu bál ef ykkur þóknast, þrjótarnir.«
Gamli karlinn hundskammaði okkur, en við stóðum rólegir og hlustuð-
um á það og glottum bara að því. Loksins hætti hann að ausa úr
sér skömmunum og sagði:
»En eg hefi meðferðis bæði brauð og te handa ykkur. Lofið þið
mér svo því, að bera hlýjan hug til gamla Samarovs. Og takist ykkur
að komast héðan, heilu og höldnu og einhver ykkar kemst til Tobolsk,
þá bið eg ykkur að láta brenna kerti í höfuðkirkjunni, verndardýrð-
lingi mínum til dýrðar. Sjálfum tekst mér það ekki, því eins og þið
sjáið er eg orðinn gamall og farlama og verð að deyja hér í þessari
ókunnu sveit, sem eg að eins hefi sezt að í til þess að taka við húsi,
sem og hefi erft eftir konuna mína sálugu. Verið þið svo sælir. Og
eitt vil eg ráðleggja ykkur. Skiljið þið sem allra íyrst og farið þið
sinn í hverja áttina. — Hvað eruð þið annars margir!
»Við erum ellefu, svaraði eg.«
Kjötverð
í verzlun SN. JÓNSSONAR
í hönd farandi kauptíð mun verða frá 17—21 eyri pr. pund. Möf 25 au.
gærúr þurrar og hreinar 45 au., blautar og óhreinar minna, hreinar hert-
ar gærur hvítar og einlitar keyptar háu verði, haustull hvít, góð og þur 65,
mislit 50 au.
Viðskiftamenn eru beðnir að nota tækifærið
og leggja vel inn í reikninga sína.
Hér með áminnast allir, sem skulda verzl.
Gránufélagsins á Oddeyri að borga
skuldir sínar nú í haustkauptíðinni, eða
að öðrum kosti semja við undirrit-
aðan um greiðslu þeirra.—Allar haust-
afurðir af sauðfé eru teknir háu verði
uppí skuldir, gegn vöruúttekt með peningaverði
og fyrir peninga eftir samkomulagi.
Oddeyri, 20. sept. 1906.
Ragnar Ólafssoij.
Otfo JVIonsfed
dansKa smjörh'Ki
er bezt.
S c'-B rt rt'o
rliilj
2.02
3 | C
« c.íl o v <
fovo . ..i:
tQ.p .
§ „
■C’ ..b'C eíS*
> >, tn *0 +z
•C **- pu
‘ö c2,o2-
«2 rt öi)
H cn tCT E
r0Di
<U *OÍ c c
e I •- RJ
. C 1 g n
• Í2 Já o
e**!B
S «"„j
^oíSS'*- Eros
1
10*0 j_. *^'2 05
U «3 5 s: ■&'-*>»
wrminmi
Hausíull
Og
Gærur
er keypt með háu verði
*
1
Gudmanus Efterfl.
verzlun.
I i.i ■ 1 i ■ i 1T¥
Takið effir!
Allir þeir, sem skulda
við verzlun J. Gunnars-
sonar & S. Jóhannes-
sonar á Akureyri, eru
alvarlega ámintir um að
borga skuldir sínar nú
í haust, eða semja um
greiðslu þeirra innan
15. október n. k.
Jjalgaardsullarverksmiðjur
( Noregi, eru áreiðanlega þær beztu,
umboðsmaður þeirra á Akureyri er
kaupm. Sigvaldi Þórsteinsson.
Sfandard er Ódýrasta og frjáls-
lyndasta lífsábyrgðarfélag sem
starfar hér á landi, þá á alt er
litið. Það tekur allskonar tryggingar,
almenna lífsábyrgð, ellistyrk, fjárá-
byrgð, barnatryggingar o. fl..
Aðalumboðsmaður
H. Einársson á Akureyri.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.