Norðurland - 27.10.1906, Qupperneq 3
33
N1
Teiknikensla.
Frá 15. nóv. n. k. geta menn
fengið tilsögn i
fríhendisteikning.
Nánari upplýsingu gefur undirrit-
aður i húsi Jóns alþm. Jónssonar
frá kl. 4—5 e. m. daglega.
Akureyri 26. okt. 1906.
St. ‘Björnsson
teiknikennari.
Nýjar bœKur
í bókaverzlun Frb Steinssonar.
Benedikt Gröndal: Dagrún .... 0.45
— — nokkrar smásögur 1.00
Gr. Thomsen: Ljóðmæli............2.00
— — Rímur af Búa Andríðar-
syni ......................... 0.80
Jón Trausti: Halla (skáldsaga) . . . 2.00
H. Sudermann: Þyrnibrautin . . . 2.00
Victor’v. Falk: Alfred Dreyfus I,—II. 5.00
Þ. Erlingsson: Þyrnar í skrautbandi. 3.50
A. Clavering: Miljónamærin .... 2.50
Kvæðasafn með einni rödd .... 2.50
Arne Garborg: Hulinsheimar . . .1.50
Pétur Zophoníasson: Kenslubók í skák 1.00
Sumargjöf II ár..................0.60
Sjálfstæði íslands...............0.15
Ferstrendi kistillinn ....... 0.25
Ur lífi morðingjans..............0.25
Munið eftir
að
álnavara
er hvergi betri og ódýrari en í
Gudm. Efterfl. verzlun.
H au sf U11
er keypt með háu verði í
Gudm. Efterfl. verzlun.
Aiunið eftir
verzluninni i ýVðalstræti 54.
Þar fást ýmsar hentugar og góðar vörur, syo sem allskonar
nauðsynjavörur, smíðató!, nærfatnaður, karlmannafatnaður á
kr. 18.00, regnkápur frá kr. 13.00—15.00, margskonar álna-
vara, krydd, margskonar skrifföng o. fl. o. fl., sem of langt
er upp að telja; bezt að koma og skoða. Þeir, sem kaupa
fyrir kr. 10.00 eða meira, fá gefins einhvern hlut, sem kostar
alt að kr. 2.00. í búðinni er talsfmi, svo gott er þar með
fréttir og boð. Ferðamenn geta fengið að hýsa hesta svo
lengi sem húsrúm leyfir.
Bjóða aðrir betri kjör?
Akureyri 25. október 1906.
Davíð Sigurðsson.
JCúsmæðurnar
á Akureyri
ættu að reyna hin ágætu
Verzlun
okkar hefir
talsítna
nr. 39.
5
Q
W
>
•g H
N f\
C3
tuO
O
a
<D
cc
Verzlun
okkar hefir
talsíma
nr. 39.
Ágœtar, aftanhlaðnar
rjúpnabyssur
hvergi ódýrari.
Nýkomið
í verzlun undirritaðra: Bóar, múffur, kven-
húfur, vetrarvetlingar karla og kvenna, hár-
greiður, vasagreiður, munnhörpur, hakkavél-
ar, nærfatnaður, tommustokkar, þjalir, reykjar-
pípur, myndarammar, vasa- og fiskihnífar,
rekkjuvoðir, stúfasirz, hengilásar, úrfestar, te-
síur, kerruáburður, skegghnífar, peningabudd-
ur, hatta-, fata-, ofna-, skó-, hand- og tann-
burstar, ostar, anchiovis, sardínur, berjasulta
og margt fleira, sem of langt yrði að telja upp.
Álnavara
og fleira er selt með niðursettu verði.
Lítið á vörurnar og verðið.
Sf. Sigurðsson & 6. Sunnarssön.
Með næstu skipum er von á
miklum vörubirgðum til viðbótar
Verzlun
okkar hefir
talsíma
nr. 39
7?
05 c-
"-3 S
05
P
3
05
ST
Verzlun
okkar hefir
talsíma
nr. 39.
TAPIOCAGRJON
pau fást á 25 aura pundið, í
verzl. Edinborg
Takið eftir.
Föstudaginn þ. 2. nóv. næstkomandi verður
opinbert uppboð haldið við húsið nr. 2 í Brekku-
götu á húsmunum, verzlunarvörum o. m. fl. sem
bjargað var úr brunanum þ. 18. þ. m.
Timburfarmur
nýkominn til
Sigtryggs Jónssonar
og eru nú nægar birgðir af timbri á boðstólum. — Verð hvergi
eins lágt. Auk þess eru birgðir af ýmsum öðrurn vörum, svo
sem: þakpappa, saum, rúðugleri, farfavörum, skrám, lömum og
handföngum. Af kornmat og öðrum búðarvarningi eru og miklar
birgðir.
Agœt trésmíðaverkfœri
eru og nýkomin í verzlunina.
MT Hesta- og handkerruhjóliij eru Komin.
Vörur allar góðar og ódýrar eftir gæðum.
55
Eg hafði störfum að gegna inni { þorpinu og beitti því hesti fyrir
vagn minn og eftir drukklanga stund var eg kominn á hraða ferð
niður eftir veginum. Veður var bjart og tiltölulega hlýtt, kuldinn ekki
nema um tíu gráður: sumstaðar væri sá kuldi reyndar talinn hinn
versti vetrardagur, en þarna norður frá tókum við jþað sem vott þess
að vorið væri í nánd. Reykurinn, sem stóð upp úr öllum reykháfum
{ þorpinu, stóð ekki beint upp í loftið, eins og hann er vanur að gera,
þegar kuldinn er mjög mikill, heldur svifaði honum í vesturátt, því
vindur stóð af hafi og bar hita inn yfir landið.
Nálega helmingurinn af þorpsbúum voru Tatarar, er sendir höfðu
verið í útlegð og með þv( þá var hátíðadagur Múhameðstrúarmanna,
var óvenjulega kvikt á götunum. Hliðin opnuðust í sífellu, en út um
þau kpmu druknir menn á hestbaki og dingluðu sem þeirra er siður,
eða þá klunnalegir sleðar með hesti fyrir og ölvaðir ökumenn á sleð-
unum. Þarna norðurfrá gefa Múhameðstrúarmennirnir reglum kóransins
fremur lítinn gaum og því fóru bæði ríðandi menn og fótgangandi í
ótal hlykkjum eftir götunni. Stundum fældust hestarnir og hlupu út
undan sér, svo sleðinn valt um koll. Skepnan þaut af stað og dró
ökumanninn á eftir sér, eftir fönninni. Ekki er það talin nein óvirðing
fyrir drukkinn Tatara, að missa af stjórninni á hesti sínum og velta
út úr sleðunum, en góður Tatari mundi aftur telja það hina mestu
smán, er hent gæti hann, ef honum þá yrði það að sleppa taum-
haldinu.
Skyndilega óx fjörið og mannaferðin á endilangri götunni. Gangandi
menn og ríðandi skipuðu sér í raðir beggja megin hennar. Tatara-
konurnar i mislitu fötunum voru í óðaönn að reka krakkana inn um
hliðin. Út úr kofunum kom hópur af forvitnum áhorfendum og allir
horfðu í sömu áttina.
Við hinn enda götunnar sást til fimm eða sex reiðmanna, en þeir
sáust þó óglögt fyrir snjórykinu, sem var í kringum þá. Fremst sá
eg gráu hrissuna hans Vasilij og dró æ meira og meira sundur með