Norðurland - 03.11.1906, Side 4
N!.
38
Verzlunin
EDINBORQ
Akureyri
talsími 12
Nýkomnar vörur með síðustu skipum: Hveiti
nr. 1 og nr. 2, Rúgur, Bankabygg, Hdlfbaunir,
Maísmjöl o. fl.
LA UKUR
ALNAVARA svo sem: margskonar kjólatau,
silki og svuntuefnin svörtu, marg eftirspurðu.—
Rúmteppin og bóarnir sem mest selst af. —
TVISTGARN.
Ennfremur Glysvarningur og leikföng.
Yindlingar
og ótal margt fleira.
Við
Carl Höepfners
verzlun
fæst dálítið af útlendum
Fiskimenn! “u"lð að Mus,ad,s
onglar numer 7,
Extra Long', eru veiðnastir.
FYRIRLESTUR
Haríöflum
gegn borgun út í hönd
MUSTADS ELDAVÉLAR
eru beztar.
Fást hjá Otto Tulinius.
Munið eftir
verzluninni i ýlðalstræti 54.
Þar fást ýmsar hentugar og góðar vörur, syo sem allskonar
nauðsynjavörur, smíðatól, nærfatnaður, karlmannafatnaður á
kr. 18.00, regnkápur frá kr. 13.00—15.00, margskonar álna-
vara, krydd, margskonar skrifföng o. fl. o. fl., sem of langt
er upp að telja; bezt að koma og skoða. Þeir, sem kaupa
fyrir kr. 10.00 eða meira, fá gefins einhvern hlut, sem kostar
alt að kr. 2.00. í búðinni er talsími, svo gott er þar með
fréttir og boð. Ferðamenn geta fengið að hýsa hesta svo
lengi sem húsrúm leyfir.
Bjóða aðrir betri kjör?
Akureyri 25. október 1906.
Davíð Signrðsson.
Ofto JVIonsted
danska smjörlíRi
er bezt.
C ~*r- 1 k- 'd
S E £ .O.
3 =3 O Þfl 2P
T3 3 .5 u
Sl-S&fiÖj
•03 £•*
<nS'gr2<5
•á'fi'S.S 1 6
ií*s*i
SgSg?-~
3-
— ■03 Su *
• t! o • o 1,
"ö’IT gsa
fr-^'C C«H
fc-aj ™ 2
o •o ‘° v, bi
Z .•og..§2
agj.í.'SÆ'*
um sjómensku og þilskipaútgerð
heldur
Snorri Snorrason skipstjóri
á Hotel Oddeyri í kvöld kl. 9
Fyrir og eftir fyrirlesturinn verður
kórsöngur. Sungnar nýjar gaman-
visur.
m m m
■■hbhm ■ ■ ■ wmmammmmmmmmmmmm
mmmmsmmmmmmmmmmm m m m wmmmmmmmmmmmmm
„Dan“-móforinr].
' Það hefir nú verið hlé á auglýsingum um þennan heimsfrsega mótor,
og stafar það af því, að aðsóknin alt til þessa hefir verið svo
mikil, að verksmiðjan hefir tæplega haft undan, þrátt fyrir það
að hún er sú stærsta og hefir mest vinnuafl af slíkum verksmiðj-
um á Norðurlöndum, og þrátt fyrir meiri yfirvinnu nú en nokkuru
sinni áður. Það mætti ætla, að ailur sá aragrúi af mótorverksmiðj-
um, sem síðustu árin hafa þotið upp eins og gorkúlur, hefðu dregið
frá þeim, sem fyrir voru, en það er ekki tilfellið.
Aðsóknin að „Dan“ hefir aldrei verið meiri en nú.
Þetta virðist hin ábreifanlegasta sönnun fyrir því, hvað >Dan<-
motorinn
um allan heim þykir bera af öðrum
steinolíUmótorum.
Englendingar, sem sjálfir eru með hagsýnustu og verkhygnustu þjóð-
um heimsins, og eru viðurkendir fyrir að grípa ekki til útlends Fabrik-
ats nema knýjandi nauðsyn beri til, þeir hafa þrátt fyrir fjölda mót-
orverksmiðja í landinu sjálfu, eftir nákvæma rannsókn, sem sjálf
stjórnin hefir hafið, ekki kynokað sér við að kveða upp þann dóm
að „Dan“ vœri yfirburðamesti mótorinn.
Japanar, sem í öllum verklegum greinum er mesta uppgangsþjóð,
hafa einnig fengið sér >Dan<-mótor til fyrirmyndar. Og í ölíum
löndum heimsins ryður hann sér áfram með slíkum hraða, sem
engin dæmi eru til.
Það sézt varla útlent tímarit, verkfræðislegs efnis, sem nokkuð
kveður að, að ekki minnist það á >Dan<-motorinn. Og gerir hann
því Dönum mikinn heiður.
Þeir sem ætla að fá sér >Dan<-motor í vetur eða næsta vor,
eru vinsamlega beðnir, sem allra fyrst að snúa sér til næsta
agents >Dan<-mótorsins, svo mótorarnir geti orðið tilbúnir í tæka tíð.
Sérstaklega er nauðsynlegt að senda pöntun sem fyrst, ef bátar
eiga að fylgja með. Til þess að grynna á því sem senda þarf af
bátum frá Danmörku, veröa í vetur swíðaðir bátar eftir pöntun, á
bátasmiðaverkstœði er undirritaður setur á stofn á Patreksfirði, og
verða mótorarnir líka innsettir þar. Til þessara báta verður að eins
notað gott efni, og úrvals smiðir. I Reykjavík, á Seyðisfirði og ef
til vill á Eyjafirði, geta menn einnig fengið smíðaða mótorbáta,
með því að snúa sér til >Dan<-mótora agenta á þessum stöðum.
■ ■
Patreksfirði í ágúst 1906.
r
Pétur A. Olafsson.
■ ■ ■
haust var mér dreginn hvítur
í Iambhrútur með mínu marki
stúfrifað hægra, gagnbitað v.
Þar eg ekki á þetta lamb
getur réttur eigandi vitjað andvirðis-
ins til mín.
31. október, á mölunarhúsinu við Glerá.
Halldór Jóhannesson.
Nokkurar tunnur af
S-í-L-D
til skepnufóðurs, selur mjög ódýrt
G. Dinesen.
Mustads
Jta/gaardsullaroerks/niðjur
i Noregi, eru áreiðanlega þær beztu,
umboðsmaður þeirra á Akureyri er
kaupm. Sigvaldi Þórsteinsson.
Iréttunum í haust voru mér dregn-
ar tvær kindur veturgamlar, óauð-
kendar, með mínu eyrnamarki,
sem er sneiðrifað aftan biti fr.
hægra, hvatt vinstra.
Þareð þessar kindur eru ekki mín
e'gni getur réttur eigandi vitjað and-
virðis þeirra til mín, að frádregnum
kostnaði, ef hann sannar eignarrétt
sinn með lýsingu á kindunum.
Kasthvammi 25. okt. 1906.
Export Margarine, SigiryggurKristjánsson.
( eins punds stykkjum,
er á við gott smjör.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.