Norðurland - 24.11.1906, Síða 3
5i
Nl.
VICTOR V. FALK. Alfred Dreyfus.
Skáldsaga bygð á sönnum viðburðum. Þýð-
endur: Hallgr. Jónsson og Sigurður Jóns-
son (frá Álthólum) Rvík. Prentsm. Guten-
beig 1905—6.
RÖFNAGÆGIR. Landvœttir í risafjöll-
um. Snúið hefir úr þýzku Eysteinn Orri.
Rvík. Kostnaðarmaður Einar Gunnarsson
1906.
NOKKRAR SMÁSÖGUR. Lausl. þýddar
af Ben. Gröndal (Sveinbjarnarsyni) Rvík
Arinbjörn Sveinbjarnarson gaf út. 1906.
BENEDIKT GRÖNDAL (Sveinbjarnar-
son) Dagrún. Arinbjörn Sveinbjarnarson
gaf út Rvík 1906.
ARIJOCHUMSSON. Rimnaflokkar um
helztu afreksverk alþingis 1905 og bænda-
fundinn í Reykjavík. Ak. Prentsm. O.
B. 1906.
WASHINGTN IRVING. Sögur frá Al-
hambra. Rvík. Útgefandi félagið Baldur
1906.
BJARNI JÓNSSON (frá Vogi) Tæki-
færi og tfningur. Rvík. 1906.
SVEINBJÖRN A. EGILSSON. Leibar-
visir i sjómensku. Rvík. Útg. D. Östlund
1906.
Landlæknisembœttið
er veitt settum landlækni Guðmundi
Björnssyni.
MessaO
verður hér í kirkjunni á morgun kl. 5 e. h.
Þ
riðjudaginn 20. þ. m. þóknað-
ist algóðum guði að burtkalla
mína elskulegu konu og móð-
Þetta tilkynnist hér með
ir.
vinum og vandamönnum. Jarðar-
förin fer fram föstudaginn þ. 30. nóvbr.
Guðm. Ólafsson. Kristin Guðmundsdóttir.
Súsanna Guðmundsdóttir.
Þorsteinn Guðmundsson.
íf
Haganesvík í Fljótum geta
fengist keypt verzlunarhús
ásamt verzlunargögnum. —
Semja má við
E. B. Guðmundsson.
▼
▼
|
▼
f
Sigfús Sveinbjörnsson,
fasteignasali í Reykjavík.
hefir bæði til sölu ogMeigu úrval af
fasteignum í Reykjavík, — skipum
(þar á meðal „mótor'1- og gufuskip),
verzlunarstöðum, sveita- og sjávar-
jörðum á Vestur- og Suðurlandi, —
þar á meðal nokkur nýlosnuð, ágætis
jarðnæði. — í úrvali þessu finnast flest-
allar tegundir íslenzkra hlunninda.
Eigandi stórrar verzlunar
og útsrerðar á Suður-
landi vill selja hálfa verzlun
og útgerð sína dugandi manni
og félaga, sem getur tekið að sér
meðforstöðu og allan „rekstur“
nefndrar verzlunar og útgerðar. —
Tilboð sendist
Sigfúsi Sveinbjörnssyni,
fasteignasala í Reykjavík.
rfðafestuland 2Ú2 dagslátta er
til söju. — Guðl. Sigurðsson
skósmiður vísar á seljandann.
á 45—50 aura.
^ysuostur, — - 30
Kaffi og sykur rneð bezta verði
fæst í verzlun
Páls Jónssonar.
Gránufélagsverzlun
á Oddeyri
kaupir í Ijaust og vetur allskonar PRJÓNASAUM háu verði,
bæði upp í skuldir og gegn vörum með peningaverði og enn-
fremur fyrir peninga eftir nánara samkomulagi.
Sérstaklega óska eg eftir að fá vetlinga og gráa hálf- og
heilsokka.
Oddeyri i nóvember 1906.
RAGNAR ÓLAFSSON.
„Dan“-móforinn
Það hefir nú verið hlé á auglýsingum um þennan heimsfræga mótor,
og stafar það af því, að aðsóknin alt til þessa hefir verið svo
mikil, að verksmiðjan hefir tæplega haft undan, þrátt fyrir það
að hún er sú stærsta og hefir mest vinnuafl af slíkum verksmiðj-
um á Norðurlöndum, og þrátt fyrir meiri yfirvinnu nú en nokkuru
sinni áður. Það mætti ætla, að allur sá aragrúi af mótorverksmiðj-
um, sem síðustu árin hafa þotið upp eins og gorkúlur, hefðu dregið
frá þeim, sem fyrir voru, en það er ekki tilfellið.
Aðsóknin að „Dan“ hefir aldrei verið meiri en nú.
Þetta virðist hin áþreifanlegasta sönnun fyrir því, hvað »Dan«-
motorinn
um allan heim þykir bera af öðrum
steinolíumótorum.
Englendingar, sem sjálfir eru með hagsýnustu og verkhygnustu þjóð-
um heimsins, og eru viðurkendir fyrir að grípa ekki til útlends Fabrik-
ats nema knýjandi nauðsyn beri til, þeir hafa þrátt fyrir fjölda mót-
orverksmiðja í landinu sjálfu, eftir nákvæma rannsókn, sem sjálf
stjórnin hefir hafið, ekki kynokað sér við að kveða upp þann dóm
að „Dan“ vceri yfirburðamesti mótorinn.
Japanar, sem í öllum verklegum greinum er mesta uppgangsþjóð,
hafa einnig fengið sér »Dan«-mótor til fyrirmyndar. Og í öllum
löndum heimsins ryður hann sér áfram með slíkum hraða, sem
engin dæmi eru til.
Það sézt varla útlent tímarit, verkfræðislegs efnis, sem nokkuð
kveður að, að ekki minnist það á »Dan«-motorinn. Og gerir hann
því Dönum mikinn heiður.
Þeir sem ætla að fá sér »Dan«-motor í vetur _eða næsta vor,
eru vinsamlega beðnir, sem allra fyrst að snúa sér til næsta
agents »Dan«-mótorsins, svo mótorarnir geti orðið tilbúnir í tæka tíð.
Sérstaklega er nauðsynlegt að senda pöntun sem fyrst, ef bátar
eiga að fylgja með. Til þess að grynna á því sem senda þarf af
bátum frá Danmörku, verða í vetur smiðaðir bátar eftir pöntun, á
bátasmiðaverkstœði er undirritaður setur á stofn á Patreksfirði, og
verða mótorarnir líka innsettir þar. Til þessara báta verður að eins
notað gott efni, og úrvals smiðir. I Reykjavík, á Seyðisfirði og ef
til vill á Eyjafirði, geta menn einnig fengið smíðaða mótorbáta,
með því að snúa sér til »Dan«-mótora agenta á þessum stöðum.
Patreksfirði í ágúst 1906.
r
Pétur A. Olafsson.
■ ■ ■
■ ■ ■
■ ■ ■
NORÐLENDINGAR,
sem ætla að kaupa SKIP, — eða
að flytja til REYKJAVÍKUR, -
eða að fá sér JARÐNÆÐI á
VESTUR- eða SUÐURLANDI,
geta skrifað, símað eða »fónað“ til
Sigfúsar Sveinbjörnssonar,
fasteignasala í Reykjavík.
Mikill afsláttur verður
gefinn af allri
álna- og kram-
vöru
fyrir jólin. SKÓFATNAÐUR seldur
m jög góðu verði; skóaðgerðir afgreidd-
ar með 1—2 daga fyrirvara.
Suðl. Sigurðsson.
Jlalgaardsu l/aruerks/niðjur
í Noregi, eru áreiðanlega þær beztu,
umboðsmaður þeirra á Akureyri er
kaupm. Sigvaldi Þórsteinsson.
JMunið effir!
að verzlun okkar er vel birg með
Qjaf mörgJ^jumteg|^P|undum,J^
hefir ágætlega góð E P L I -
og að talsímanúmerið er
39.
St. Sigurðsson &
E. Gunnarsson.
Abúendur jarðanna Skriðu og
Dagverðartungu í Hörg-
árdal, fyrirbjóða hér með alla
rjúpnaveiði framvegis í landi
nefndra jarða.
Ef banni þessu verður ekki hlýtt
má sá eða þeir, er það gera, búast
við lögsókn.
• fjær eða nær sem
yjDir þurfa að kaupa kart-
9 öflur fyrir eða eftir
nýár, ættu sem fyrst að panta þær
í verzlun undirritaðra, því þar fá
þeir beztar KARTÖFLURNAR.
St. Sigurðsson &
E. Gunnarsson.
rúkað, en mjög sterkt og
gott, HARMONIUM
er til sölu nú þegar.
Ritstjórinn vísar á selj-
anda.
◄r Saltkjöt ~m
af fé úr
Þingeyjarsýslu
fæst hjá
ST. SIGURÐSSYNI &
E GUNNARSSYNI.
Góður fiskur
saltaður í
TUNNUR
fæst í verzlun
Sn. Jónssonar.
Siglufjarðarhákarl
fæst hjá
St. Sigurðssyni & E. Gunnarssyni.
Truscott.
• #c Hæstverðlaunaður allra mótora. •
’c • n
3 H. a. 3—64; o c
i J- þyngd 190-1800 pd. 5Ö'
'O -í—> Verð 657-7500 kr. o
cn • o
5, 7 og 9 h. a. kosta 4*. •
844, 1070, 1312 krónur.
•
Einhver durgur, berlega smeyk-
ur við Truscott, auglýsirí»Vestra«:
»Trúðu ekki skrumauglýsing frá
Truscott; áreiðanlega hestöflin
tvöfölduð samkv. verðlista.« —
Skoðið þá verðlistana hjá
mér eða umboðsmanni mín-
um, áður þér kaupið annar-
staðar.
Pað er mér nóg.
Aðalfulltrúi Truscotts fyrir
island
Páll Bjarnarson,
Presthólum.
Ffvergi fæst betra
AíargarJne
í 1 pd. og 5 pd. kössum en hjá
St. Sigurðssyni & E. Gunnarssyni.
MUSTADSELDAVÉLAR™
eru beztar.
Fást hjá Ctto Tulinius.
Prentsmiðja Odds Bjömssonar.