Norðurland

Eksemplar

Norðurland - 16.02.1907, Side 4

Norðurland - 16.02.1907, Side 4
Nl. ioo „Dan“-moforinn. Það hefir nú verið hlé á auglýsingum um þennan heimsfræga mótor, og stafar það af því, að aðsóknin alt til þessa hefir verið svo mikil, að verksmiðjan hefir tæplega haft undan, þrátt fyrir það að hún er sú stærsta og hefir mest vinnuafl af slíkum verksmiðj- um á Norðurlöndum, og þrátt fyrir meiri yfirvinnu nú en nokkuru sinni áður. Það mætti ætla, að allur sá aragrúi af mótorverksmiðj- um, sem síðustu árin hafa þotið upp eins og gorkúlur, hefðu dregið frá þeim, sem fyrir voru, en það er ekki tilfellið. Aðsóknin að „Dan“ hefir aldrei verið meiri en nú. Þetta virðist hin áþreifanlegasta sönnun fyrir því, hvað >Dan<- motorinn um allan heim þykir bera af öðrum steinolíu mótorum. Englendingar, sem sjálfir eru með hagsýnustu og verkhygnustu þjóð- um heimsins, og eru viðurkendir fyrir að grípa ekki til útlends Fabrik- ats nema knýjandi nauðsyn beri til, þeir hafa þrátt fyrir fjölda mót- orverksmiðja í landinu sjálfu, eftir nákvæma rannsókn, sem sjálf stjórnin hefir hafið, ekki kynokað sér við að kveða upp þann dóm að „Dan“ væri yfirburðamesti mótorinn. Japanar, sem í öllum verklegum greinum er mesta uppgangsþjóð, hata einnig fengið sér >Dan«-mótor til fyrirmyndar. Og í öllum löndum heimsins ryður hann sér áfram með slíkum hraða, sem engin dæmi eru til. Það sézt varla útlent tímarit, verkfræðislegs efnis, sem nokkuð kveður að, að ekki minnist það á >Dan«-motorinn. Og gerir hann því Dönum mikinn heiður. Þeir sem ætla að fá sér >Dan«-motor í vetur eða næsta vor, eru vinsamlega beðnir, sem allra fyrst að snúa sér til næsta agents >Dan«-mótorsins, svo mótorarnir geti orðið tilbúnir í tæka tíð. Sérstaklega er nauðsynlegt að senda pöntun sem fyrst, ef bátar eiga að fylgja með. Til þess að grynna á því sem senda þarf af bátum frá Danmörku, verða í vetur smíðaðir bátar eftir pöntun, á bátasmiðaverkstœði er undirritaður setur á stofn á Patreksfirði, og verða mótorarnir Iíka innsettir þar. Til þessara báta verður að eins notað gott efni, og úrvals smiðir. í Reykjavík, á Seyðisfirði og ef til vill á Eyjafirði, geta menn einnig íengið smíðaða mótorbáta, með því að snúa sér til >Dan«-mótora agenta á þessura stöðum. Patreksfirði í ágúst 1906. Pétur A. Olafsson Ofto JVIonsfed8 dansha smjörlíki er bezt. 3 a O tkO bfl „•o-* 5.5 »- •“ S «4-> .S _ a _ ’áfe ' E •gleg'S o Í3 SjSl Ui c 42 sSg « c O T? 3 ~ •3 c2.o3„ “ rt S M eJSn a-«!.5 S p g aj 'vs c E -« C I — d é-r, E " : 'Z I i2 Í^ j©«o ^ *« 0> o*a*° w. bí Z . T3 c rt 3 •io ,22 •♦- c ÍSétsS «3 Til fslenzku þjóðarinnar. Alstaðar í heiminum þar sem eg hefi flutt inn minfi viðurkenda CHINA LIVS ELIXIR hafa óhlutvandir gróðabraskarar reynt til þess að líkja eftir honum. Til þess að fyrirbyggja það að hinir íslenzku neytendur hins EKTA CHINA LIVS ELIXIRS séu gabbaðir til þess að kaupa svikið og ónýtt gutl af slíkum mönnum, skora eg hér með á alla fslendinga að líta nákvæmlega eftir pví, að á einkunnarmiðanum stendur Kfnverji með glas í hendinni og nafn verksmiðjueigandans, Waldemars Petersens, Fredriks- havn, Kjöbenhavn og að græna lakkið á flöskustútnum er merkt með stöf- unum Biðjið berum orðum um EKTA CHINA LIVS ELIXIR frá Waldemar Petersen, Fredrikshavn, Kjöbenhavn. Séuð þér í efa um hvort þér hafið fengið EKTA CHINA LIVS ELIXIR, þá skulið þér skrifa beina leið til Waidemars Petersen Nyvej 16 Kjöbenhavn V. t.Laura" Kom til Reykjavíkur í fyrradag frá Vestfjörðum. Hafði skipið frosið inni á Stykkishólmi og kom þvf svo seint (Fardagur frá Stykkishólmi var 6. þ. m.) Símfrétt. LýOskóli var settur á Ljósavatni 6. f. m. Nemendur um 20. Kennarinn er real- stúdent Guðmundur Ólafsson frá Sörla- stöðum í Fnjóskadal. — Undirbúnings- kensla undir Hólaskóla fer þar og fram. Nemendur 6. Bœkur sendar Nl. Sigurbjörn Jóhannsson: Ljóðmæli. Útgefendur Þorsteinn Jónsson og Björn Walterson. Winnipeg. Prentsmiðja Lög- bergs 1902. Skýrsla um mjólk og fóður kúnna. Akureyri. Bókaverzlun Odds Björns- sonar 1906. Bjarni Jónsson frá Vogi: Þjóðin og þingrofið. Ræða haldin á stúdentafé- lagsfundi 29. des. 1906. SkófablaSiO heitir nýtt blað, sem farið er að gefa út í Reykjavík. Það kemur út tvisvar á mánuði og kostar 2 kr. ár- gangurinn. Útgefendur eru kennarar Flensborgarskólans, en ritstjóri Helgi Valtýsson kennari. Að eins eitt blað er komið hingað norður og er þar laglega af stað farið. Guömundur skáld Friðjónsson hélt í f. m. tvo fyrirlestra á Húsa- vík. >HúsfylIir í bæði skiftin, eins og æfinlega þegar G. talar hér«, er Nl. skrifað frá Húsavík. Pósfafgreiöslumaður á Húsavík er verzlunarmaður Bjarni Benediktsson settur frá 1. janúar þ. árs. Heilsuhælisfélagið. Hér á Akureyri eru félagar orðnir nálægt 270, langflestir með einu ár- gjaldi; ennþá er ekki fyllilega upp- gert, hve miklu fé þau nema. Lífs- tíðarfélagi, með 200 kr. tillagi í eitt skifti fyrir öll, er að eins ein, J ó n Norðmann kaupmaður. Veðurathuganir Möðruvöllum í Hörgárdal. Eftir Sigtr. Þorsteinsson. 1907. jan. febr. Um miðján dag (kl. 2). Minstur h. (C)ásólar- hringnumJ tXÞ-þ O — £§ 2e Hiti (C.) I- g E 2 co 1 O d* 0 Þd. 15. 73.7 *5.3 sv 1 7 s - 7.7 Md.16. 74.9 O.o vsv 2 10 — 1.0 Fd. 17. 75.o 5.3 s 1 9 ~ 5.7 Fd..l8. 74.9 9.2 s 2 6 1.8 Ld. 19. 75.4 2.0 sv 2 6 1.5 Sd. 20. 75.8 O.o sv 1 7 - 2.1 Md.21. 76.2 1.0 sv 1 9 — 5.o Þd. 22. 75.o 9.0 vsv 3 10 R - 3.0 Md.23. 75.4 2.1 vsv 2 10 O.o Fd. 24. 75.0 - 7.2 vsv 1 10 -12.5 Fd. 25. 77.6 -15.2 0 1 —16.0 Ld. 26. 76.9 - 7.4 0 10 S -I8.0 Sd. 27. 74.i - 0.7 0 1 -12.8 Md.28. 74.5 — lO.o N 2 10 S -11.3 Þd. 29. 76.5 -10.5 sv 1 4 -13.o Md.30. 76.8 -11.7 0 10 -14.5 Fd. 31. 75.4 - 1.4 sv 2 10 s — 16.9 Fd. 1. 75.5 -11.0 sv I 4 -13.o Ld. 2. 74.8 - 2.4 0 10 —16.0 Sd. 3. 74.7 — 6.0 sv 2 5 — 6.2 Md. 4. 76.4 -12.5 sv 1 1 -13.o Þd. 5. 74.6 4.8 ssv 2 8 -I6.1 Md 6. 74.4 — 1.0 0 7 - 3.o Fd. 7. 75.o — 6.0 N 1 10 s — lO.o Fd. 8. 74.4 —lO.o 0 10 s -12.o I-d. 9. 72.5 1.5 0 10 -12.1 Sd. 10. 73.0 — 7.2 NAU 2 10 s - 8.5 Md.ll. 74.3 - 7.5 NAU 1 10 s — lO.o Þd. 12. 75.o — 7.6 0 8 -11.5 Md.13. 75.5 — 10.5 0 10 -13.5 Fd. 14. 73.5 — 2.5 VSV 2 3 -15.o % MUSTADS ELDAVÉLAR eru beztar. Fást hjá • Ctto Tulinius, Mustads Export Margarine, í eins punds stykkjum, w er á við gott smjör- ~m Fundur verður í Kvenfélaginu mánudaginn 18. febr. kl. 4Ú2 e. h. í barnaskólahúsinu. Pœr konur, sem óska að ganga í félagið, geta mætt á fundinum, eða sent umsókn sína. Félagsstjórnin. r n Vald. Chorarensen tekur að sér að kaupa og selja hús i Akureyrarbœ. Nokkur hús eru nú þeg- ar til sölu. TAKIÐ EFTIR. Viðgerður skófatnaður, sem geymdur er á vinnustofu nu'nni, verður seldur, ef menn vitja hans ekki innan árs, frá því búið er að gera við hann. S. Sveinssorj. Nokkurar duglegar Stúlkur geta fengið atvinnu á vindlaverksmiðju Otto Tuliníusar. Fiskimenn ! Munið að Mustads önglar númer 7, Extra Long, eru veiðnastir. Margarine bezt og ódýrast > EDINBORG. * (Jtdráttur úr reikningi Iðnaðarsýningarinnar á Akureyri. Tekjur. a. Frá bæjarstjórn Akureyr- Kr. au. arkaupstaðar................ 150.00 b. Frá sýslunefnd Skagafjarð- arsýslu ..................... 50.00 c. Innkominn aðgöngueyrir . 439.55 d. Fyrir 281 lotteríseðil . . 281.00 e. Aðrar tekjur................ 227.83 1148.38 a. Útborguð verðlaun .... 220.00 b. Keyptir lotterímunir . . . 200.00 c. Önnur gjöld........ 640.25 d. í sjóði............. 88.13 1148.38 Reikningurinn var endurskoðaður af kaupmanni Davíð Sigurðssyni og Guð- mundi Ólafssyni trésmið og höfðu þeir ekkert við hann að athuga. Akureyri, 13. febr. 1907. Jón Guðmundsson, p. t. form. Iðnaðarmannafélagsins. Prentsmiðja Odcls Björnssonar.

x

Norðurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.