Norðurland


Norðurland - 02.11.1907, Page 1

Norðurland - 02.11.1907, Page 1
NORÐURLAND. Ritstjóri: Sigurður Hjörleifsson. læknir. 1 • • • ••••••••• • • • • • ••••••••• • • • • • • -• • •••••• 12. blað ••••«•••*••••••••••• Akureyri, 2. nóvember 1907. VII. ár. ♦ ♦ ♦ ♦ • ♦ # ♦♦♦ • • # • ♦ • • • #■#■#-# t • • t ••• ••• -+-♦ # # # # #-+ • T'ýkomið í verzlun undirritaðra nokkur sterk og vönduð vetrarkjólaefni eftir nýjustu tízku; 1 silkiflauel rósótt, sem er ómaksins vert að líta á; svart og ljósleitt astrakan í vetrarkápur handa kvenfólkinu; yfirfrakka- stórtreyju- og fataefni stórt úrval handa karlmönnunum. Einnig tilbúin föt, frakkar og treyjur. Hanskar, hálslín, tílbúinn nœrfatn- aur, peysur, úrval af vetrarhúfum o. fl. o. fl. Búðin er full af ýmsum tegundum af ÁLNAVÖRU með meiru. Ylmvötn af ótal tegundum og sápur (silfur, moskus, glycerin, viol 0. fl. 0. fl.) nýkomið frá Þýzkalandi, mik- ið betri og ódýrari en áður hefir pekst hér. Munið pá pollana leggur að hér fást beztir skautar. Þegar stórhríð kemur pá purfið pið sterinljós og spil, góðar kökur og fleira sælgæti sem alt fæst hér. Sízt má gleyma SIGLUNESHÁKARLINUM, sem ætíð er sá bezti, og verkaður saltfiskur og nýjar kart- öplur skemma pá ekki búskapinn. Flestar hér ótaldar nauðsynjavörur eru til eins og vanalega. Oerið svo vel að líta á vörurnar og heyra verðið. St. Sigurðsson & E. Gunnarsson Allar íslenzkar vörur keyptar háu verði. JCringingar-áhöId í húsum, svo sem: klukkur, præðir, pur element, »Contaktar« og fleira fæst í verzlun Sn. Jónssonar. Me/s Finseti. Þar sem breiðar bjarkir skyggja borgarþröm við Eyrarsund og i friði fuglar byggja fagurskreyttan Rósalund; * þar sem hlé við þraut og kœti þjóðin rtk í elli kýs. Þar hefir kjörið sigursœti sólarljóssins hda dis. Meðan striðin blindu buldu, blóði flceddu meginlönd, vigasvœlu himinn huldu, hrœjum stráðu Kínaströnd, sjúkur lœknir id d beði langa, stranga neyðarstund, horfin ró og hvild og gleði, hrollur fór um Rósalund. „Meira ljós!“ Hinn siúki segir, „Sólarfaðir, meira Ijós! Dimmir eru dauðans vegir, — Drottinn, hvar er nú mitt hrós! Eg vil þegja, hlýða, hreppa hvað sem býður vilji þinn; Ijósi þinu þó að sleppa þoli eg ekki, drottinn minn. „Þvi d Ijósi lifað hef eg, jjósið var min einkahlif blindur, þrotinn gjarnan gef eg gyðju Ijóssins þetía lif. Seint og snemma alla œfi undi eg sem barn á strönd meðan upp úr svölum sœvi sólin reis og birti lönd. Meira tjós mig dreymdi—dreymdi dag og nótt frá œsku tíð, dag og nótt eg rýndi, reyndi rdð að finna veikum lýð. Hvar er enn þá hálfur dagur? hugsaði eg, d vorri storð. Skýr oss, himinn hdr og fagur, Herrans fyrstu máttarorð! „Veit eg, í hans tjósi leynist lœkning öll, sem grœðir hold; veit eg og að eitt sinn reynist andans gerfi steinn og mold. Blindir, véltir voðablekking velkjast menn og falla i strá: Meiri framför, meiri þekking, metra Ijós um fold og sjá! „Meira Ijós! Á miðri œfi mitt er þrotið fjör og starf hjartansfús eg heimi gœfi hundrað sinnum meiri arf. Send mér huggun sólargyðja, sýn mér tákn er loka brá, hvort hin litla lífs míns iðja tifa muni þjóðum hjá." — Höfgi sveif á sjúka halinn; sólin i því reis úr mar, Ijóssins gyðja gekk i salinn, gullinn krans í mundum bar; blítt hún laut að lágum beði, líknarstafir fyltu rann og sem milli gráts og gleði gyðjan heilög mœla vann: Signdur vertu sonur kœri sœtt í dauða", brúður kvað. „Þennan kransinn þér eg fœri, þakkarfórn frá Ijóssins stað! þökk fyrir elju dug og dáðir dygð og trú víð lifs þins starf, þökk fyrir æfiþraut, sem háðir, þökk fyrir Ijóssins frœgðar-arf! „Meðan blindir brandar œða„ boða þúsund dauðans kíf, þín mun hönd til heilsu grœða hundrað þúsund veikra lif. Lofum þeim, sem heiftum hóta hreystiverk að telja sín; fleiri heljar-hremsur brjóta heilsu-ljósin skulu þín. * c: Rosenvœnget. Meira Ijós þú foldu fœrðir, fyllast skal þín bœn og von: Drottins englar hjarta hrærðir hylla þig sem Ijóssins son, gakk nú heim að skrd og skrífa skaparans dýrð við „meira íjós“.* Og í minni muntu lifa meðan angar nokkur rós!“ — * * * Meðan Ijóssins Ijúfling báru landsins börn í hinstu sœng, drifin harmadöggum sáru drupu bíóm um Rósavœng. En á meðan hátt í hœðum hróður unir listamanns, sannast mun aj fornum frœðum: Fjallkonan var móðir hans. M. J. X Fjárhagur landsins. ni. (Síðasti kafli). Vér gerðum grein fyrir því í síð- asta blaði, að þingið í sumar skildi svo við fjárhaginn, að rúmlega 3U miljónar vantaði uppá, að tekjurnar hrykkju fyrir útgjöldunum. Pingið 1907 hafði haldið sömu leiðina og þingið 1905. Pað þing hafði skuldbundið landið til þess að greiða Mikla nor- ræna ritsímafélaginu 700,000 kr. á tuttugu árum. Þegar næsta fjárhagsár er liðið, hafa fjórar afborganir verið greiddar af því láni og verða þá eftir 560,000 kr. Gerum þá ráð fyrir, þó það sé alveg í lausu lofti, að svo happalega takist til að landið geti, við lok næsta fjárhagstímabils, borgað þær 251 þúsund kr. sem vantar upp á tekjurnar á næsta fjárhagsári. Hver samvizkusamur fjármálamaður mundi þora að gera ráð fyrir meiri tekjuauka umfram aukin útgjöld? Landið er þá í 1060,000 kr. skuld. (>/2 miljónar lánið -þ skuldinni við M. n. r.) Öllu þessu er búið að ráðstafa fyrirfram á 2 fjárhagsárum, nærri því heilum árstekjum landsins, meira en ’/so hluta af þjóðareigninni, þrátt fyrir 30 % tollhækkunina og aðrar nýjar álögur. Með þessar skuldir verður þjóðin að burðast í 15 — 16 ár. Fasta afborgun- in verður 67 þúsund kr. í samfleytt 15 ár og 35 þúsund kr. 16. árið. Auk þess þarf að borga rentur öll þessi 15 ár af V2 miljónar láninu. Á fjárhagsárinu 1910—11 þarf landið að snara út 172,720 kr. í afborgun og vexti af þessari skuld. En auk þess er engin vissa fyrir því að við þetta verði látið sitja. »Þarfirnar« fara sí- vaxandi hjá stjórninni. Hvað mundi vera sennilegra, ef sömu mennirnir eiga að ráða, en að þingið 1909 feti í fótspor þinganna 1905 og 1907 og bæti svo sem V2 miljón við skuldina, ef það getur nokkursstaðar fengið lán? En iítum þá á viðlagasjóðinn og peningaforða landsins. Viðlagasjóður er eins og kunnugt er, sú eign sem Iandinu safnaðist meðan gætilega var farið með fjár- * Þaö er mcelt (af sumum) að skáldið Oöthe liafl síð- ast mœlt þessi orð. haginn. Sá sjóður varð hæstur 1899, var þá orðinn 1,227,586 kr. og þeg- ar Magnús Stephensen skilaði af sér fjárhagnum var hann 1,172,028 kr. Samkvæmt ræðu ráðherrans í sumar á þingi var þessi sjóður í árslok 1906 1,074,484 kr. Sjóðurinn hafði því í raun réttri hvorki vaxið né minkað á undanförnum árum svo teljandi sé, því 100,000 kr. af honum hafði þing- ið samþykt að leggja í fiskiveiðasjóð. En eins og vér færðum rök að í síðasta blaði, þá eru horfur á að 113 þús. kr. vanti uppá að reikningar yfir- standandi fjárhagsárs standi í járnum og verður þá að taka það fé úr við- lagasjóði. Mætti þá búast við að við lok þessa fjárhagsárs verði sjóðurinn að eins 961,484 kr. Þegar á næsta fjárhagsári skerðist sjóðurinn þó enn nokkuð, um 2,200 ’kr. samkvæmt fjárlögunum (uppgjöf á eftirstöðvum fjárkláðaláns til Austur- amtsins) og samkvæmt vegalögunum um fé það er sýslufélögum er gefið eftir af lánum til flutningabrauta og brúa. Pað fé hefir verið talið 20,000 kr. og höfum vér ekki séð því mót- mælt. Viðlagasjóðurinn er þá ekki orðinn nema 939,284 kr. í sumar gerði ráðherrann þá grein fyrir viðlagasjóðnum að hann stæði í þessum eignum. a. veðdeildarbréfum lands- Kr. bankans . ............... 100,000,00 b. innritunarskírteini . . . 215,200,00 c. útlánum gegn skulda- bréfum........ 759,284,81 1,074,484,81 Nú væri ekki óhugsandi að selja mætti öll veðdeildarbréfin og gerum vér að fyrir þau fáist 100 þús. kr. Innritunarskírteinið er þegar búið að festa sem tryggingarfé fyrir veðdeild Landsbankans og af útistandandi lán- um koma inn á fjárhagsárinu um 56 þúsund krónur. Samkvæmt þessu get- ur viðlagasjóður í hæsta lagi haft 156000 kr. í handbæru fé á næsta fjárhagsári, en þurfi að skerða hann um 113 þúsund í lok þessa fjárhags- tímabils, er auðsætt að þetta fé er ekki nema einar 43 þúsundir. Hann

x

Norðurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.