Norðurland - 02.11.1907, Blaðsíða 4
Nl.
46
Kart-
öplur.
Verzlunarhús í Kaupmanna-
t)öfn óskar eftir að komast í
viðskiftasamband við kaupmenn
á verzlunarstöðum íslauds.
Aug. I. Wolff & Co. Ann.-
Bur. Köbenhavn veitir móttöku
bréfi merktu „Kartofler 16531".
Margar tegundir af
Reykfóbaki
Og
Vindlum
þar á meðal hin heimsfræga
,Fuente‘
í verzlun
Sig. Sigurdssonar.
Ný gistit|öll
Bahns Missionshotel.
Badstuestræde 9.
Kjöbenhavn.
Herbergi frá 1 kr. 25.
Bollapör
óvanalega falleg og ódýr í verzlun
Sn. Jónssonar.
Kembing
byrjuð aftur í klœða-
verksmiðjunni.
Dúkagerð
byrjar innan skamms.
veitt móttaka allan daginn.
Frá
Einar Kaland,
Bergen í Noregi.
Mín viðurkendu húsorgel
býð eg með lægsta verði.
Orgelpönlunum með lægsta verksmiðju-
verði veitir Magnús Einarsson söng-
kennari á Akureyri móttöku.
Heyrðu} góði minn!
Þú, sem hefir tekið í kjallaragang-
inum á »Hótel Oddeyric poka með
yfirfrakka og fleiru dóti í, ættir að
skila honum sem fyrst til Páls Ás-
geirssonar, »Hótel Oddeyri«.
Nýkomið
af
í verzlun Matthíasar
Hallgrímssonar úrval
karlmannafataefnum, svuntu- og
kjólatauum.
Nýr
SKEMTIVAGN
fæst keyptur hjá
Sigtryggi Jónssyni.
Brödrene
Ánderseri
Fredrikssund.
Motorbaade. Baademateriale.
Sejlbaade.
Baadebyggeri & Trœskjæreri.
Oíío MonsfecT
danska smjörliki
er bezt.
Verzlunin
Edin borg
Akureyri.
Nýkomnar vörur með s/s „Vesta" Rúgmjöl, Rúgur, Hrís-
grjón, Bankabygg, Hálfbaunir, Hafrar o. fl.
Allskonar F Æ R I. “3BQ
Brenf Kaffi,
ágæt tegund.
Export, Melís, Strausykur, Púðursykur.
Svínslœri
reykt.
Neftóbak, Reyktóbak, Vindlingar.
Kerti stór og smá, hvít og mislit. Niðursoðnir Ávextir.
Niðursoðin Mjólk. Jafn ódýr og áður: Saft og Edik.
Matarpottar Vatnsfötur, Olíuvélar Marineglas. Stóla-
rúmstœðin þægilegu. Stólar fleiri tegundir.
Ýms álnavara og fleira
Vörurnar seljast — eins og vant er — samkvæmt megin-
reglu verzlunarinnar.
Lítill ágóði. Fljót skil.
Hér með er skorað á alla þá, sem skulda
C. Höepfners verzlun, og engin skil hafa gert
í þessari haustkauptíð, að borga sem allra
mest af skuldum sínum fyrir miðjan nóvember-
mánuð nœstkomandi.
Akureyri 17. okt. ’07.
Kr. Sigurðsson.
40 eldkveikjur fyrir að eins 12
aura, fást hjá
Matthíasi Hallgrímssyni.
Hið margeftirspurða
Margarine
er nú komið aftur í verzlun
Sn. fónssonar.
Saltaður fiskur fæst hjá
Matthíasi Hallgrímssyni.
Skautar
og
Skíði
0
fást í verzlun
Sn. Jónssonar.
JVIaismjöi
mjög góð tegund, nýkomið í verzlun
Sig. Sigurðssonai.
Ágætur Sigluneshákarl fæst í verzlun
Matthíasar Hallgrímssonar.
Til sölu.
Nokkurar hlunnindajarðir á Suð-
urlandi: í Borgarfjarðar- og Árnes-
sýslum, og til ábúðar í næstkom-
andi fardögum, ef samið er um
kaup fyrir 15. desember næsta.
Reykjavík 8. október 1907.
Gísli Porbjarnarson
(búfrœðingur).
Mikið úrval af
Lömpum
sérstaklega
BORÐLÖMPUM
í verzlun
Srj. Jónssonar.
Príkveikjuðu
Olíuvélarnar
Og
Þvottarúllurnar
aftur komnar í verzlun
Sig Sigurðssonar.
»tNorðurland“ kemur út á hverjum laugar-
degi og oftar þegar sérstök ástæða þykir til, að minsta
'kosti 52 arkir um árið- Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4
kr. 1 öðrum Norðurálfulöndum, U/2 doilar í Vestur-
heimi. Ojalddagi fyrir miðjan júní að minsta kosti
(erlendis fyrir fram). - Uppsögn sé skrifleg og bund-
in við árgangamót; ógild nema komin sé til rit-
stjóra fyrir 1. júní og kaupandi sé 9kuldlaus við blað-
ið. - Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við
ritstjóra. Afsláttur mikill fyrir þá er auglýsa mikið
Prentsmiðja Odds Ðjörnssouar.