Norðurland - 14.03.1908, Page 4
Nl.
120
Nú með s/s „Egfil“ hefi eg fengið
aftanhlaðnar fuglabyssur
bæði einhleyptar og tvíhleyptar, einnig mikið af
skothylkjum °g skotfœrum
og ýmislegt fleira.
Akureyri 6. niarz 1908.
Jriðrik jkorgrímsson.
ntpn nCPn cg>5 fKBn fi<p>i
Siöl
eru nýkomin í
verzlun
/ósefs /ónssonar.
Húsgagnaverzluij
Guðbjörns Björnssonar
hefir œtíð nœgar birgðir af
flestum algengum húsgögn-
um.
Sérlega mikið af
stólum, linoleum, gólf-
vaxdúkum, rúmstæðum
o. m. f.
TIL SÖLU. ?
SKIP
Sérstaklega hentug fyrir íslendinga.
2 norsk fiskiveiðagufuskip
í ágætu standi, smíðuð úr bezta furuefni, vélar frá Mjellem & Karl-
sens vélaverkstæði í Björgvin árið 1900, — eru til sölu með góðum
kjörum. Skoðanaskírteini ný (cerríficat) telja skipin örugg til sjóferða
í núverandi ástandi til 5 ára.
Skip þessi voru bæði œtluð til veiða við ísland. Eru þati þvi
se'rstaklega vel löguð til fiskiveiða og sildarveiða, þilfar stórt og
rúmgott, —- rúmar 250 mál sildar í einu.
Stærð skipanna er: 1. Lengd: 62 fet, breidd: 19,3 fet, dýpt: 7,6
fet. Brutto: 50,71 Reg. Ton. — 2. Lengd: 63,3, breidd: 19,4, dýpt:
7,8. Brutto: 52,7 Reg. Ton.
Hraði skipanna er 8 mílur á vöku, og kolaeyðsla ca. 1 h e k t ó -
lítri (140 pd.) á kl.st. — Skipin eru til sölu með eða án veiðar-
færa — þar á meðal spónný h e rp i n ó t (snurpenot), — og verða
athent kaupanda í vor.
Ljósmyndir af skipunum verða til sýnis hjá undirrituðum
innan skamms.
Frekari skýringar veitir undirritaður, er hefir séð bæði skipin, og
er eiganda þeirra mjög vel kunnur.
Hafnarfirði 23. janúar 1908.
Jíelgi Valtýsson.
Talsími 2.
Oíto Monsíecf
danska smjörliki
ef bezt.
Hjúkrunarkonusíarfið
við spítalann á Akureyri
verður laust 14. maí næstkomandi. Árskaup kr. 150 — auk fæðis og hús-
húsnæðis.
Nánari upplýsingar gefur spítalalæknirinn.
Spítalanefndin.
Enginn sjúklingur
má láta farast fyrir að reyna China Livs Eiiksir frá Waldemar Petersen í
Fredrikshavn, Kjöbenhavn, því Eliksirinn er útbreiddur um allan heim
og hvervetna í miklum metum hafður, og allir þeir setn heilbrigðir eru og
vilja varðveita heilsu sína, sem er bezta skilyrðið fyrir glöðu og farsællegu
lífi, ættu daglega að neyta pessa heimsfræga matarbitters.
China Livs Eliksir er búinn til úr p.im jurtum eingöngu, sem
mest eru styrkjandi og læknandi fyiir mannlegan líkama, peirra sem læknis-
fræðin hefir reynt til pessa dags og veitt viðurkenningu sína; þess vegna
er hann hið frábærasta matarlif, sem heldur meltingunni í reglu og hreinsar
blóðið og endurnýjar það og þess vegna sjá menn þau stórmerki við
daglega neyzlu China Livs Eliksirsins, að giktveikir menn fá aftur krafta
sína og þanþol, taugaveiklaðir verða værir, skapsjúkir verða glaðir og á-
nægðir og þeir menn sem óhraustir eru útlits verða bragglegir og hraust-
legir yfirlitum.
Hin mörgu verðlaun og medalíur, sem China Livs Eliksirinn hefir fengið
á flestum hinum stærsíu heimssýningum, sýna það, ljóslega, að hann hefir
hvervetna staðist reynsluna, sem hið ágætasta matarlyf gegn allskonar veikl-
un, en enn þá betri sönnun fyrir ágæti Eliksirsins eru þó þau þakklætis-
bréf, þúsundum saman, sem í sífellu streyma til þess manns, er býr hann
til, frá fólki sem losast hefir við ýms meinlæti við það að taka hann inn,
svo sem giktsýki, kvef, jómfrúgulu, magakrampa, burðarlegsýki, steinsótt, mátt-
leysi, taugaveiklun, svefnleysi, hjartslátt o. m. fl. Neytið því allir, bæði sjúkir
og heilbrigðir, þessa ágæta meltingarlifs China Livs Eliksirs, en þó eink-
um hér
á Islandi,
þar sem veðráttan er svo óstöðug, ætti hann að vera á hverju eínasta
heimili. China Livs Eliksir fæst hvervetna á íslandi, en varið yður á Iítil-
fjörlegum eftirstælingum, sem ekkert verðmæti hafa, gætið þess vandlega
að á einkunnarmiðann er prentað vörumerkið, sem verndað er með lögum,
en það er Kínverji með glas í hendinni og auk þess nafn verksmiðjueigand-
ans, Waldemars Peiersen, Fredrikshavn, Kjöbenhavn og enn fremur merkið
y p ..................
"p- í grænu lakki á flöskustútnum.
Læknisvottorð.
Mér hefir verið bent d China Livs Eliksir þann sem buinn er til af Waldemar
Petersen og hefi notað hann víð sjúklinga mína og hefi veitt því eftirtekt að hann
hefir lœknandi kraft að ýmsu leyti. Eftir að mér hefir verið skýrt frd samsetningi
Etiksirsins get eg vottað það, að jurtaefnin í honum eru mjög gagnleg fyrir heilsuna.
Caracas Venezuela.
T. C. Luciani.
, „ Dr. med.
Andþrengsli.
Eg undirritaður hcfi i mörg ár þjáðst af andþrengslum, en við að taka inn China
Livs Eliksir hefir mér batnað til muna og get eg þvi mœlt með lyfi þessu við hvern
þann er þjáist af þessum sjúkdómi.
Fjeder
skósmíðameistari. Lökken.
Jómfrúgula.
Eg hefi í 10 ár þjáðst af jómfrúgulu, sem svifti mig heilsunni hvað sem eg reyndi.
Lœknír minn réði mér þá til þess að reyna China Livs Eliksir og við það að nota
hann hefi eg orðið heil heilsu.
Sofie Guldmand,
Randers.
Lífsýki.
Þegar kulda hefir slegið að mér hefi eg oft fengið ákafa lijsýki. Mér var ráðtag
að neyta hins heimsfrœga China Livs Eliksirs og af öllu því sem eg hefi reynt er
þessi eliksir eina meðalið, sem hefir getað komið lagi á meltingu mina.
Oenf 15. mai 1907.
G. Lin,
verkfræðingur.
Magakvef.
Eg undirritaður hefi i mörg ár þjáðst af uppsölu og haft óhraustan maga og leit-
að lœlcnishjálpar árangurslaust, en við það að neyta China Livs Eliksirs er eg orð-
inn alheilbrigður.
Lemvig 6. decetnber 1906.
Emil Vesíergaard
kaupmannsþjónn.
Máttleysi.
Undirrilaður hefir í mörg ár þjáðst af máttleysi og veiklun, svo hann gat ekki
gengið, en við það að brúka China Livs Eltksir er eg orðinn svo heitsugóður að eg
ekki að eins get gengið, heldur líka farið á hjólum.
D. P. Bird),
úrsmiður,
Hrognes pr. Holeby.
Prentsmiðja Odds Björnssonar