Norðurland


Norðurland - 19.03.1908, Blaðsíða 4

Norðurland - 19.03.1908, Blaðsíða 4
Nl. 128 Epli og /IPPELSÍNUR í verzlun Sig. Sigurðssonar. Með s|s Vesta hefir C. Höepfners verzlun fengið talsvert af margskonar NAUÐSYNJAVÖRU, auk pess margbreytta járnvöru . og leirtau. HARMO- NIKUR ágætar, með ýmsu verði nýkomnar í EDINBORG. <5j'U' Brúkuð íslenzk mr frímerki ~m með 2 kóngsmyndum kaupir hæsta verði Páll Skúlason. Mjög vandaðir HJÓLHESTAR til sölu i verzlun SIG. SIGURÐSSONAR. Vefnaðarvöruverzlui] Gudmanns Efferfl. hefir nú fengið mjög miklar birgðir af allskonar - VEFNAÐARVÖRUM, sem eins og áður verða seldar með mjÖQ lágu verði. Meðal annars má nefna: Karlmannafatatau, 65 teg. nýasta gerð. Alklæði, svört og misl. mikið úrval og gott. Dömuklæði, svart, tvíbreitt á 1.75. Kvenkápuefni, svört, hvít, misl. 10 teg. Kjólatau, ótal teg. Tvisttau, þar á meðal tvíbreiðu dúkarnir, sem svo mjög hafa hlotið almenningshylli. Flónelin ágætu. Stumpasirz á 1.35 pundið. Álnasirz um 40 teg. Enn fremur: Tilbúin fatnaður, þar á meðal mjög falleg FERMING- ARFÖT handa drengjum. Skófatnaður allskonar og höfuðföt, ásamt ótalmörgu fleiru, sem oflangt yrði upp að telja. Stœrst úrval. Lœgst verð. Oíío Monsted danska smjörliki er bezt. érmeð tilkynnist að af þeim skuldum, sem verða útistandandi við C. HÖPFNERS VERZLUN 31. desember 1908 verða teknir hinir sömu vextir, sem teknir verða þá af víxlum hér við bankana. Kr. Sigurðsson. Stór vöruútsala í marzmánuði. Þennan mánuð út, selur verzlun Jósefs J onssonar vörur með 10-20? afslætti. NOT/Ð TÆKIFÆRIÐ. Dauðinn yfirvinst ekki, en menn verða langlífari og lífið farsælla ef menn gæta þess að halda meltingunni í Iagi og blóðinu hreinu og nýju; þetta geta menn gert með því að neyta daglega hins frá- bæra matarbitters „China Livs Eliks- irs" frá Waldemar Petersen í Fred- rikshavn Köbenhavn. Garnakvef. Eg hefi i 3 ár þjáðst af þessum sjúk- dómi og var svo illa farinn, að eg gat ekki unnið léttustu verk. Eftir að eg nú hefi brukað China Livs Eliksir, er eg orð- inn sem alheilbrigður og er það sannfœr- ing min að eg haldi við heilsunni með þvi að halda áfram að taka þetta lyf inn. J. E. Petersei). Vansæt í Noregi. Krampi. Undirritaður hefir í 20 ár þjáðst af krampaflogum í öllum likamanum, en eftir að eg hefi tekið inn 12 flöskur af China Livs Eliksir yðar er eg orðinn laus við þenna sjúkdöm og bið yður hér með að senda mér 12 flöskur handa öðrum manni, því mig langar til að allir sem sjúkir eru reyni þetta lyf. Garl J. ý\ndersor). Norra Ed, Kila í Svíaríki. Varið yður á eftirstælingum: Kaupið enga flösku nema á ein- kunr.armiðanum standi Kínverji með glas í hendinni og nafn verksmiðju- eigandans Waldemars Petersen, Fred- riksHavn Kjöbenhavn og á flösku- stútnum merkið ^-í grænu lakki. Með s/s „Eljan“ hefir verzlurj Sigurðar Bjarnasonar fengið mikið af TRJÁVIÐ til viðbótar við það sem áður var til; enn fremur margar tegundir af VEGGFÓÐRI ljómandi fallegu, SCLUtn o. m. fl. V -y Prentsmiðja Odds Björnssonar

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.