Norðurland


Norðurland - 04.04.1908, Blaðsíða 4

Norðurland - 04.04.1908, Blaðsíða 4
Nl. i 36 tt^(M(H(H(M(H(M(tBln(H(H(H(M(M(H(H(t3H'i)(H(H(H(t'i(M(M(t*frS 'p SKIP TIL SÖLU. Sérstaklega hentug fyrir íslendinga. 2 norsk fiskiveiðagufuskip í ágætu standi, smíðuð úr bezta furuefni, vélar frá Mjellem & Karl- sens vélaverkstæði í Björgvin árið 1900, — eru til sölu með góðum kjörum. Skoðanaskírteini ný (cerríficat) telja skipin örugg til sjóferða í núverandi ástandi til 5 ára. Skip þessi voru bæði œtluð til veiða við ísland. Eru þauþví sérstaklega vel iöguð til fiskiveiða og sildarveiða, þilfar stórt og rúmgott, — rúmar 250 mál síldar i einu. Stærð skipanna er: I. Lengd: 62 fet, breidd: 19,3 fet, dýpt: 7,6 fet. Brutto: 50,71 Reg. Ton. — 2. Lengd: 63,3, breidd: 19,4, dýpt: 7,8. Brutto: 52,7 Reg. Ton. Hraði skipanna er 8 mílur á vöku, og kolaeyðsla ca. I hektó- lítri (140 pd.) á kl.st. — Skipin eru til sölu með eða án veiðar- færa — þar á meðal spónný herpinót (snurpenot), — og verða athent kaupanda í vor. Ljósmyndir af skipunum verða til sýnis hjá undirrituðum innan skamms. Frekari skýringar veitir undirritaður, er hefir séð bæði skipin, og er eiganda þeirra mjög vel kunnur. Hafnarfirði 23. janúar 1908. Jfe/gi Va/týsson, Talsími 2. I verzlui) Ásgeirs Péfurssonar á Akureyri er nýkominn mjög fjölbreyttur varningur og nefnir hún hér aðeins nokkurar tegundir fólki til leiðbeiningar: NAUÐSYNJAVARA allskonar. Vefnaðarvara, svo sem Fatatau, Flonel, Vergarn og m. fl. Sjöl frá 4—30 kr. eftir gæðum. Yfirklútar úr ull og ísgarni. Silkiklútar og Treflar. Utanyfirfatnaðir, Nærfatnaður og Sokkar. Leir- vara, ósköpin öll, ódýr og smekkleg, Kaffistell úr LEIR og PLETTI, ódýr og yndisleg. Postulíns Chocoladestell með mörgum gerðum. Servíettuhringar úr silfri. Úrfest- ar og Hálsfestar úr gulli og silfri, perlum og fl. Skraut- hringar og Slifsisnálar af mörgum gerðum. Ritföng alls- konar og margt og margt fleira, sem of langt yrði upp að telja. Komið skoðið og kaupið og pið munuð sannfærast um, að hvergi sé betra að verzla en við verzlun r Asgeirs Péturssonar. Edinborg Nýmóðins kjólatau margskonarfráo.75—1.65, margskonar bómullar- tau og ullarrúm- teppi frá 4.00—6.40, bómullarteppi frá 1-3 5 — 3.90, mjög fáséð, karlmannafataefni mjög ódýr eftir gæðum, tiibúinn ncerfatnaður karla, kvenna og barna, af beztu tegundum, tilbúin millipils og svuntur er nýkomið: Allskonar klútar og treflar úr uii og siiki og isgarni af nýjustu tízku, Ijómandi fallegar barna- húfur og „kyser“ með ýmsu verði, nýmóðins kvenna- og barnakragai, margar teg. af sokkum og ótal m. fl. Nú borgar sig að Hta inn í Edinborg Verksmiðjufélagið á Akureyri tekur Ull og góðar og hreinar ullartuskur til að kemba og spinna, svo og til að vinna úr ýmiskonar fataefni. Ennfremur tekur hún heimaunna dúka til að þœfa, lita, lóskera og pressa. Verðskrá til sýnis á skrifstofu félagsins og verður hún innan skamms send út meðal almenniugs. Island »8 DanmörK og reyndar allur hinn mentaði heim- ur eyðir árle ja fjarska rniklum mæli af hinum frábæra heilsu-bitter „China Livs Eliksir" og mun það vera bezta sönnunin fyrir hinum ágætu kost- um hans. Vottorð. Uudirrituð hefir iil margra ára verið þjáð aj illkynjuðum nýrnasjúkdómi; en eg hefi fengið aftur fulla heilsu, eftir að eg fór að reyna > China Livs Eliksir« Waldemars Petersens og gerði eg það eftir ráði læknis míns. Frú Larsen, Lyngby. Vottorð eins og þetta og önnur þvílík streyma daglega inn frá mönn- um, sem losnað hafa við sjúkdóma sína við það að taka inn „China Livs Eliksir" og notið áhrifa hans á meltinguna og blóðið, sjúkdóma svo sem jómfrúgulu, máttleysi, krampa, hjartveiki, giktveiki, tæringu, maga- kvef, legsjúkdóma o. m. fl. Hver sá er hefir mætur á heilsu sinni á daglega að taka inn „China Livs Eliksir“. „China Livs Eliksir" hefir fengið meðmæli lækna. Varið yður á eftirstælingum: Oæt- ið þess vandlega að á einkunnar- miðanum standi Kínverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueigand- ans Waldemars Petersen, Fredriks- havn, Kjöbenhavn og að á fiösku- stútnum standi stafirnir vpp í grænu lakki. birgðir af allskcnar verzlunarvörum, þar á meðal TRJÁVIÐ hefir verzlun Sn. Jónssonar. $ *s *s •% *s •% *s *s •% *s % •*t •% ■$> tfr <fr ■> ■> -> ■> tfr fr ífr __________________________________________%. ^ Unglingspiltur 15 — 16 ára, getur fengið að læra skraddaraiðn með góðum kjörum. — Semja má við Hallgr. Davíðsson, verzlunarstjóra. Húsgagnaverzlui) Guðbjörns Björnssonar hefir œtíð nœgar birgðir af flestum algengum húsgögn- um. Sérlega mikið af stólum, linoleum, gólf- vaxdúkum, rúmstæðum o. m. fl. Oíío Monsted8 danska smjörliki er bezt. Prentsmiðja Odds Bjðrnssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.