Norðurland


Norðurland - 20.06.1908, Side 4

Norðurland - 20.06.1908, Side 4
Nl. 182 Uppboðsauglýsing. Kunnugt gerist: Samkvæmt kröfu cand. Vald. Thorarensen fyrir hönd Ásgeirs Péturssonar og að undangengnu fjárnámi verður opinbert uppboðsping sett og haldið á Hjalteyri fimtudaginn 25. p. m. og par selt hæstbjóðendum 2000 síldartunnur, par af 100 með salti, 3 hringnótabátar, 40 síldarkaggar, 70 netakaggar, 5 hringir af netatrássu ca. 2800 pd. og 80 síldarnet brúkuð. Ennfremur verður næsta dag 26. p. m. selt við uppboð á Odd- eyri skipið „Thordenskjöld" með öllu sem í skipinu er. Uppboðin byrja kl. 12. á hádegi og verða söluskilmálar birtir á undan hinu fyrra uppboði. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 18. júní 1908. Guðl. Guðmundsson. Offo MonsfecT danska smjörliki er bezt. Kaupið œtíð hið frábær- lega góða Konsum ápæta Vanillechocolade ágæta frá verksmiðjunni SIRIUS. Fortepiano frá H. Lubitz í Berlin og Orgel-Harm. frá K. ýt. Andersson, StocKholm eru áreiðanlega hin hljómfegurstu, vönduðustu og beztu hljóðfæri sem til landsins flytjast og jafnframt ódýrustu eftir gæðum, enda er salan feykilega mikil. Aðeins fáein vottorð, af fjöldamörgum, læt eg birta hér frá háttvirtum kaupendum o. fl., sem reynt hafa hljóðfærin Eg hefi reynt Piano frá H. Lubitz i Berlin og er hljóðfœrið að mínu áliti mjög gott, hljómblcerinn óvenjulega fagur og verðið lágt. Krlstrún Hallgrímsson. Þótt þér hafið fengið fjölda af vottorðum er viðurkenna gœði þeirra Orgel- Harmonia frá K. A. Andersson í Stocholm, er þér hafið selt hinum mörgu lysthafendum hér um land alt, þá get eg sjálfs míns vegna ekki undanfelt að votta yður mikla dnœgju mína með Orgel-Harmonium það, er eg hefi nýlega fengið frá yður. Hin ytri gerð þess er traust og nákvœmlega með því Jyrir- komulagi er eg ákvað; en tónarnir eru alveg framúrskarandi bliðir, fagrir og hreinir, og framleiða því undurfagran samhlióm. Verðið þykir mér mjög sann- gjarnt, samanborin við gceðin. — / full 20 ár hefi eg fengist við Orgelsptl og að eins eitt Orgel-Harm., að miklum mun dýrara, hefi ag reynt jafn hljóm- fagurt. Reynslan er sannleikur. Þverárdal 4 maí 1907 Brynjólfur Bjarnason. Heiðraðir kaupendur eru beðnir að minnast pess, að ágætur kaup- bætir fylgir hverju Orgel-Harm. (frá 4—15 kr.) sé borgað við mót- töku, að engan eyri parf að borga fyrirfram, að áreiðanl. kaupend- um veiti eg langan afborgunarfrest án nokkurrar verðhækkunar og að yfir höfuð er hyggilegast að eiga kaup við mig á Orgel-Harm. og Fortepianoum. Væntanlegir heiðraðir kaupendur á Norðurlandi geta einnig snú- ið sér til hr. verzlunarstjóra PÁLS HALLDÓRSSONAR á Siglufirði. Jón Pálsson, organisti við Fríkirkjuna í Reykjavík. f I Enginn sjúklingur má láta farast fyrir að reyna China Livs Eliksir frá Waldemar Petersen í Fredrikshavn, Kjöbenhavn, pví Eliksirinn er útbreiddur um allan heim og hvervetna í miklum metu.m hafður, og allir þeir sem heilbrigðir ern og vilja varðveita heilsu sína, sem er bezta skilyrðið fyrir glöðu og farsællegu lífi, ættu daglega að neyta pessa heimsfræga matarbitters. China Livs Eiiksir er búinn til úr pam jurtum eingöngu, sem mest eru styrkjandi og læknandi fyrir mannlegan líkama, peirra sem læknis- fræðin hefir reynt til pessa dags og veitt viðurkenningu sína; pess vegna er hann hið frábærasta matarlif, sem heldur meltingunni í reglu og hreinsar blóðið og endurnýjar pað og pess vegna sjá menn pau stórmerki við daglega neyzlu China Livs Eliksirsins, að giktveikir menn fá aftur krafta sína og panpol, taugaveiklaðir verða værir, skapsjúkir verða glaðir og á- nægðir og peir menn sem óhraustir eru útlits verða bragglegir og hraust- legir yfirlitum. Hin mörgu verðlaun og medalíur, sem China Livs Eliksirinn hefir fengið á flestum hinum stærstu heimssýningum, sýna pað, ljóslega, að hann hefir hvervetna staðist reynsluna, sem hið ágætista matarlyf gegn allskonar veikl- un, en enn pá betri sönnun fyrir ágæti Eliksirsins eru pó pau pakklætis- bréf, púsundum saman, sem í sífellu streyma til pess manns, er býr hann til, frá fólki sem losast hefir við ýms meinlæti við pað að taka hann inn svo sem giktsýki, kvef, jómfrúgulu, magakrampa, burðarlegsýki, steinsótt, mátt- leysi, taugaveiklun, svefnleysi, hjartslátt o. m- fl. Neytið pví allir, bæði sjúkir og heilbrigðir, pessa ágæta meltingarlifs China Livs Eliksirs, en pó eink- um hér á íslandi, par sem veðráttan er svo óstöðug, ætti hann að vera á hverju eínasta heimili. China Livs Eliksir fæst hvervetna á íslandi, en varið yður á Iítil- fjörlegum eftirstælingum, sem ekkert verðmæti hafa, gætið pess vandlega að á einkunnarmiðann er prentað vörumerkið, sem verndað er með lögum, en pað er Kínverji með glas í hendinni og auk pess nafn verksmiðjueigand- ans,' Waldemars Petersen, Fredrikshavn, Kjöbenhavn og enn fremur merkið í grænu lakki á flöskustútnum. Læknisvottorð. Mér hefir verið bent á China Livs Eliksir þann sem búinn er til af Waldemar Petersen og hefi notað hann við sjúklinga mina og hefi veitt því eftirtekt að hann hefir lœknandi kraft að ýmsu leyti. Eftir að mér hefir verið skýrt frá samsetningi Eliksirsins get eg vottað það, að jurtaefnin í honum eru mjög gagnleg fyrir heilsuna. Caracas Venezuela T C. Luciani. Dr. med. Andþrengsli. Eg undirritaður hefi i mörg ár þjáðst af andþrengslum, en við að taka inn China Livs Eliksir hefir mer batnað til muna og get eg þvi mœlt með lyfi þessu við hvern þann er þjáist af þessum sjúkdómi. Fjeder skósmíðameistari. Lökken. Jómfrúgula. Eg hefi i 10 ár þjáðst af jómfrúgulu, sem svifti mig heilsunni hvað sem eg reyndi. Lœknír minn réði mér þá til þess að reyna China Livs Eliksir og við það að nota hann hefi eg orðið heil heilsu. Sofie Guldmand, Randers. Lífsýki. Þegar kuida hefir slegið að mér hefi eg oft fengið ákafa líjsýki. Mér var ráðiag að neyta hins heimsfrœga China Livs Eliksirs og af öllu þvi sem eg hefi reynt er þessi eliksir eina meðalið, sem hefir getað komið lagi á meltingu mína. Oenf 15 maí 1907 G. Lii), verkfræðingur. Magakvef. Eg undirritaður hefi í mörg ár þjáðst af uppsölu og haft óhraustan maga og leit- að lœknishjálpar árangurslaust, en við það að neyta China Livs Eliksirs er eg orð- ínn alheilbrigður. Lemvig 6. december 1906. Emil Vestergaard kaupmannsþjónn. Máttleysi. Undirritaður hefir i mörg ár þjáðst af máttleysi og veiklun, svo hann gat ekki gengið, en við það að brúka China Livs Eliksir er eg orðinn svo heilsugóður að eg ekki að eins get gengið, heldur líka farið á hjólum. D. P. Bircl), úrsmiður, Hrognes pr. Holeby. Prentsmiðja Odds Björnssouar,

x

Norðurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.