Norðurland - 05.09.1908, Blaðsíða 4
12
N».
Eg undirskrifuð býð tilsögn
í dönsku, orgelspili, út-
saum og kvenfatasaum og
byrjendum í guitarspili;
þar að auki, ef óskast,
í almennum, bóklegum, barna- og
kvennaskóla-námsgreinum.
Þeir sem sæta vilja þessari tilsögn,
snúi sér til mín fyrir lok þessa mán-
aðar.
Akureyri 2. september 1908.
Helga Austmann.
Lampar
nýkomnir í verzlun
Sn. fónssonar.
Tom >oiti
sfeinolfuföf
kaupir
Höepfners verzlun.
ds>Laukurdb
fæst í verzlun
SN. /ÓNSSONAR.
□
,TaroK‘
Nauðsynlegt er, fyr-
ir alla spilamenn að
læra að spila ,Tarok‘.
Það er töluvert vanda-
samt, og margbrotið
en mjög »spennandi.«
í stokknum eru 78
spil og kosta 2 kr. —
Fást í
Edinborg.
*
*
Otto Monsíed*
danska smjörliki
er bezt.
Uppboð
á ýmisiegri álnavöru, sjölum, höfuðfötum, til-
búnum fatnaði, skófataði o. fi.
verður haldið við verzlunarhús
Gudmanns Efterfl.
laugardaginn 12. september n. k. kl. 12 á hádegi.
Akureyri 31. ágúst 1908.
IJallgr. Davíðsson.
verzlunarstjóri.
A tk vœðagreiðslo
um aðflutningsbannið
Á kjörpingi 10. p. m. verður jafnhliða kosningu á alpingis-
manni fyrir kaupstaðinn, látin fram fara atkvæðagreiðsla um að-
flutningsbann á áfengi.
Um aðferð við atkvæðagreiðsluna skal vísað í auglýsing stjórn-
arráðsins 4. ágúst 1908.
Petta auglýsist öllum, er hlut eiga að máli.
Bæjarfógetinn á Akureyri, 1. september 1908.
Guðl. Guðmundssor).
Enginn sjúklingur
má láta farast fyrir að reyna China Livs Eliksir frá Waldemar Petersen í
Fredrikshavn, Kjöbenhavn, því Eliksirinn er útbreiddur um allan heim
og hvervetna í miklum metu.m hafður, og allir þeir sem heilbrigðir eru og
vilja varðveita heilsu sína, sem er bezta skilyrðið fyrir glöðu og farsællegu
lífi, ættu daglega að neyta þessa heimsfræga matarbitters.
China Livs Eiksir er búinn til úr þtim jurtum eingöngu, sem
mest eru styrkjandi og læknandi fyrir mannlegan líkama, þeirra sem læknis-
fræðin hefir reynt til þessa dags og veitt viðurkenningu sína; þess vegna
er hann hið frábærasta matarlif, sem heldur meltingunni í reglu og hreinsar
blóðið og endurnýjar það og þess vegna sjá menn þau stórmerki við
daglega neyzlu China Livs Eliksirsins, að giktveikir menn fá aftur krafta
sína og þanþol, taugaveiklaðir verða værir, skapsjúkir verða glaðir og á-
nægðir og þeir menn sem óhraustir eru útlits verða bragglegir og hraust-
legir yfirlitum.
Hin mörgu verðlaun og medalíur, sem China Livs Eliksirinn hefir fengið
á flestum hinum stærstu heimssýningum, sýna það, ljóslega, að hann hefir
hvervetna staðist reynsluna, sem hið ágætasta matarlyf gegn allskonar veikl-
un, en enn þá betri sönnun fyrir ágæti Eliksirsins eru þó þau þakklætis-
bréf, þúsundum saman, sem í sífellu streyma til þess manns, er býr hann
til, frá fólki sem losast hefir við ýms meinlæti við það að taka hann inn, #
svo sem giktsýki, kvef, jómfrúgulu, magakrampq, burðarlegsýki, steinsótt, máit-
leysi, taugaveiklun, svefnleysi, hjartslátt o. m. fl. Neytið því allir, bæði sjúkir
og heilbrigðir, þessa ágæta meltingarlifs China Livs Eliksirs, en þó eink-
um hér
á lslandi,
þar sem veðráttan er svo óstöðug, ætti hann að vera á hverju eínasta
heimili. China Livs Eliksir fæst hvervetna á íslandi, en varið yður á lítil-
fjörlegum eftirstælingum, sem ekkert verðmæti hafa, gætið þess vandlega
að á einkunnarmiðann er prentað vörumerkið, sem verndað er með lögum,
en það er Kínverji með glas í hendinni og auk þess nafn verksmiðjueigand-
ans, Waldemars Petersen, Fredrikshavn, Kjöbenhavn og enn fremur merkið
y p ----------------------------------------
-p~ í grænu lakki á flöskustútnum.
Læknisvottorð.
Mér hefir verið bent á China Livs Eliksir þann sem búinn er til af Waldemar
Petersen og hefi notað hann víð sjuklinga mina og hefi veitt því eftirtekt að hann
hefir lœknandi kraft að ýmsu leyti. Eftir að mér hefir verið skýrt frd samsetningi
Eliksirsins get eg vottað það, að jurtaefnin í honum eru mjög gagnleg fyrir heilsuna.
Caracas Venezuela
T C. Luciani.
Dr. med.
Andþrengsli.
Eg undirritaður hefi i mörg ár þjdðst af andþrengslum, en við að taka inn China
Livs Eliksir hefir mer batnað til muna og get eg því mcelt með lyfi þessu við hvern
þann er þjáist af þessum sjúkdómi.
Fjeder
skósmíðameistari. Lökken.
Jómfrúgula.
Eg hefi í 10 ár þjáðst af jómfrúgulu, sem svifti mig heilsunni hvað sem eg reyndi.
Lœknir minn réði mér þá til þess að reyna China Livs Eliksir og við það að nota
hann hefi eg orðið heil heilsu.
Sofie Guldmand,
Randers.
Lífsýki.
Þegar kulda hefir slegið að mér hefi eg oft fengið ákafa lijsýki. Mér var ráðlag
að neyta hins heimsfrœga China Livs Eliksirs og af öllu því sem eg hefi reynt er
þessi eliksir eina meðalið, sem hefir getað komið lagi á meltingu mina.
Genf 15 maí 1907
G. Lin,
verkfræðingur.
Magakvef.
Eg undirritaður hefi í mörg ár þjáðst af uppsölu og haft óhraustan maga og leit-
að lœknishjálpar árangurslaust, en við það að neyta China Livs Eliksirs er eg orð-
inn alheilbrigður.
Lemvig 6. december 1906.
Emil Vesteraaard
kaupmannsþjónn.
Máttleysi.
Undirritaður hefir í mörg ár þjáðst af máttleysi og veiklun, svo hann gat ekk
gengið, en við það að brúka China Livs Ehksir er eg orðinn svo heilsugóður að eg
ekki að eins get gengið, heldur líka farið á hjólum.
D. P. Birclp
úrsmiður,
Hrognes pr. Holeby.
Prentsmiöja Odds Bjömssoaar.