Norðurland - 21.11.1908, Side 4
Ni.
60
9
logi yfir akur og jafnvel skíra oss upp*
Og það mönnum, sem litla mentun
hafa fengið, nema trú á bókstaf bibl-
íunnar, eins og hann var skilinn á
liðnum tímum. Hið sama er, að flest-
allir þesskonar menn hafa alt aðrar
trúar- og lífsskoðanir en vér höfum.
Hér í birtist ekki frelsi, heldur offrelsi,
ójafnaður, og skeitingarleysi. í kathólsku
kirkjunni þekkist ekki mikið frelsi og
sízt þesskonar. Tvennar verða öfg-
arnar.
Einn sérflokkur hefir myndast í
kathólsku kirkjunni á vorum dögum.
Það er fríkirkja ein í Ameríku, sem
nokkrir menn frá Filipseyjunum hófu
fyrir 6 árum og nú hefir 4 milljónir
áhangenda. Þeir hafa kath. fyrirkomu-
lag og tíðagerðir, en láta allar kredd-
ur í friði, hafa þær sem þeim sýnist
og láta aðra í friði fara með þeirra
skoðanir; deilur um þá hluti eru bann-
a^ar' Matth. jochumsson.
%
Heiðursgjafir
úr styrktarsjóði Kristjáns IX. hafa
þeir fengið þ. á. Halldór Jónsson um-
boðsmaður í Vík í Mýrdal og Olafur
Finnsson bóndi á Fellsenda í Dölum
140 kr. hvor, fyrir framúrskarandi
dugnað í jarðabótum.
Heiðurssamsœti
var Halldóri Daníelssyni bæjarfógeta
haldið í Reykjavík 23. f. m. af bæjar-
fulltrúum þeim, er verið höfðu í bæj-
arstjórn höfuðstaðarins þau 22 ár, er
hann hefir veitt bæjarstjórninni for-
stöðu.
Smjörsalan.
Faber konsúll í Newcastle ritar til
Reykjavíkur að íslenzka smjörið sé alt
af að ávinna sér gengi á Englandi,
en salan mundi ganga töluvert betur,
ef smjörið kæmi ekki alt af of seint
á markaðinn. Ekki væri vanþörf á að
reyna að bæta úr því, ef unt væri.
Ungmennafélaa
er nýstofnað á Húsavík; heitir Ó-
feigur í Skörðum. Formaður er Sig-
urður Sigfússon, sölustjóri.
Prestkosnlngr.
Síra Sigurður Guðmundsson aðstoð-
arprestur frá Ólafsvík er kosinn prest-
ur að Þóroddstað í Kinn.
Háskóla
vill stjórnin láta að fara að reisa í
Reykjavík. Tillögur um það að sögn
væntanlegar frá henni, og verða lagð-
ar fyrir næsta þing. Náttúrlega er
það eitt af þeim málum, er ekki
mega lengi dragast úr þessu, þó hætt
sé við að peningar verði tæplega til
þess á næsta fjárhagsári. Hver veit
samt f
OuObrandur Björnsson
prestaskólakandidat frá Miklabæ er
kosinn prestur í Viðvík í Skagafirði
með 79 atkv. Síra Sveinn Guðmunds-
sgn fékk 5 atkv.
Otsvör á Húsavík
Þar var jafnað niður um 4500 kr.
Hæzt útsvar á verzlun Örum & Wulffs
700 kr. Söludeild K. Þ. 240, Aðal-
steinn og Páll Kristjánssynir 240,
Stefán Guðjohnsen 150, Bjarni Bene-
diktsson 140, Steingrímur Jónsson
130, Gísli Pétursson 130, Jón Ár-
mann Jakobsson 85.
* En verður ekki trúfrelsið nokkuð lítið,
ef á að fara að banna slíkt. Ritstj.
TíöarfariS.
I þessari viku hefir dálítið föl fallið
á jörð hér, en annars má heita að en
haldist sama veðurblíðan, þó nokkuru
sé kaldara en fyr á haustinu.
Prjónasaumur.
Eins og í fyrravetur verður prjóna-
saumur nú í hæstu verði í verzlun
Sn. Jónssonar.
Heiðruðum almenningi gefst hérmeð
til kynna að eg undirskrifaður tek
að mér aðgerð d allskonar skó-
fatnaði Goff efni. - Ódýr vinna.—
Fljóf afgreiðsla.
Eyrarlandsveg
: ÁGÚST SIGVALDASOJV.
cð
C/3
‘53
Til viðskiftamanna.
Háttvirtir viðskiptamenn blaðsins eru
beðnir að borga skuldir sínar sem fyrst.
Sérstaklega er skorað á þá
menn, sem veitt hafa blaðinu móttöku
til margra ára, án þess að borga það
og án þess að endursenda það, að
borga skuld sína, eða í öllu falli
eitthvað í henni f bráð.
Slíkt er ekki góðra manna háttur,
að láta senda sér blaðið ár frá ári,
en borga ekkert.
•*" Regnkápa
er í óskilum í húsi Sigurðar læknis
Hjörleifssonar. Eigandinn vitji hennar
sem fyrst og borgi þessa auglýsingu.
Þeir, sem ætla að fá sér ný föt
fyrir jólin, ættu að muna eftir að
Karlmanna-
mr fataefni
eru lang fjölbreyttust og bezt í
Veínaðarvöruverzlun
Gudmanns Efterfl.
Hvítt sem snjór og
Ijúffengt sem hunang
er að þeirra dómi sem reynt hafa, brauðið, sem bakað er úr
HVEITINU sem nýkomið er í verzlun
i>ig. Sigurðssonar.
Offo Monsfed8
danska smjörliki
er bezt.
*
Agætt skepnufóður,
Glíukökur, Klíð,
Fóðurmjöl, Ma/s
fæst í KAUPFÉLAGSVERZLUNINNI.
ÍÍH Prjónasaum htt
sérstaklega heíl” og hálfsokka
borgar verziun Sig. Sigurðssonar
hæztu verði.
Dauðing yfirvinst
ekki, en menn verða langlífari og
lífið farsælla ef menn gæta þess að
halda meltingunni í lagi og blóðinu
hreinu og nýju; þetta geta menn gert
með því að neyta daglega hins frá-
bæra matarbitters „China Livs Eliks-
irs" frá Waldemar Petersen í Fred-
rikshavn Köbenhavn.
Garnakvef.
Eg hefi i 3 dr þjdðst af þessum sjúk-
dómi og var svo illa farinn, að eg gat
ekki unnið léttustu verk. Eftir að eg nú
hefi brúkað China Livs Eliksir, er eg orð-
inn sem alheilbrigður og er það sannfær-
ing min að eg haldi við heilsunni með því
að halda úfram að taka þetta lyf inn.
J. E. Peterseq.
Vansæt í Noregi.
Krampi.
Undirritaður hefir i 20 dr þjdðst af
krampaflogum i öllum likamanum, en eftir
að eg hefi tekið inn 12 flöskur af China
Livs Eliksir yðar er eg orðinn laus við
þenna sjúkdóm og bið yður hér með að
senda mér 12 flöskur handa öðrum manni,
því mig langar til að allir sem sjúkir eru
reyni þetta lyf.
Carl J. /Vndersorj-
Norra Ed, Kila í Svíaríki.
Varið yður á eftirstælingum.
Kaupið enga flösku nema á ein-
kunnarmiðanum standi Kínverji með
glas í hendinni og nafn verksmiðju-
eigandans Waldemars Petersen, Fred-
rikshavn Kjöbenhavn og á flösku-
stútnum merkið í grænu lakki.
Prentsmiðja Odds Bíörnssonar.
Rjúpur
verður hvergi gefið betur fyrir en f
verzlun
Sn. Jónssonar.
Skóhlífar
mjög: góðar
fást í
verzlun Sn. Jónssonar.
tegundir af
Kexum
fást f verzlun
SN. JÓNSSONAR,
sem kosta frá 0.18—1.50 pundið.
Saltfiskur
°g
tros
fæst í verzlun
SN. JÓNSSONAR.