Norðurland - 22.12.1908, Blaðsíða 2

Norðurland - 22.12.1908, Blaðsíða 2
8o NI. á bátum við ísland, geti fengið skip- rúm á skútunum, því sífelt sé hörg- ull á mönnum á þessar skútur. 5» SamspII var haldið hér í Templarahúsinu á sunnudagskvöldið — I horn 2 fiðlur, piano og orgel — undir forustu herra söngkennara Sigurgeirs Jónssonar. Þess konar samspil er sjaldgæft og lítið þekt hér í bænum, enda var skeintun þessi svo illa sótt, að spilamenn fengu ekki fyrir kostnaði. Hin daufa aðsókn að þessari skemt- un mun að nokkuru leyti hafa stafað af því, að hún var slælega auglýst, því mér er kunnugt að fjölda bæjar- búa var ókunnugt um hana. — Eg tel víst að æfðir söngmenn hafi getað fundið ýmsa smágalla á samspilinu, en eg veit, að margir at áheyrendum skemtu sér mjög vel, og fanst yfir höfuð vel leikið á hljóðfærin. Vonandi fá bæjarbúar að njóta þess- arar skemtunar síðar í vetur og að hún verði þá betur sótt. — Um leið og eg þakka hljóðfæraleikendunum fyrir skemtunina, vona eg að þeir láti oft- ar til sín heyra í 1 emplarasalnum. Áheyrandi. Noröurland. kemur aftur út næstkomandi þriðju- dag, en ekki á laugardaginn, vegna jólahátíðarinnar. 77/ óshilvísra kaupenda. Með byrjun 9 árgangs verður hœtt að senda Norðurland tilþeirra manna, sem hafa fengið blaðið frá upphafi, en aldrei borgað það. — En ekki eru þeir fyrir það lausir við skuld sina við blaðið. Peir hafa tekið við blaðinu mótmœlalaust öll þessi ár og margir þeirra hafa sótt það bein- línis i afgreiðsluna. Enn verður þeim gefinn frestur til þess að borga skuld sina, til 14. mai nœstkomandi, en eftir þann tíma verða þessar skuld- ir afhentar máiafœrzlumanni til inn- heimtu. Peir sem borga eitthvað af skuld sinni, fá blaðið sent, þegar er þeir hafa sent borgunina. Kven- kápur Búar, Múffur, bkinnhúfur og alla álnavöru er langbezt að kaupa í Vefnaðarvöruverzlun Gudmanns Efterfl. Ágætir hoilenzkir VIJSIDLAR. Margar tegundir í Edinborg. Dauðinij yfirvinst ekki, en menn verða langlífari og lífið farsælla ef menn gæta þess að halda meitingunni í lagi og blóðinu hreinu og nýju; þetta geta menn gert með því að neyta daglega hins frá- bæra matarbitters »China Livs Eliks- irs" frá Waldemar Petersen í Fred- rikshavn Köbenhavn. Hjálpræðisherinn heldur opinbera JÓLATRÉSSAMKOMU 2. jóladag hinn 26. desember kl. 8V2 e. h. í Goodtemplarahúsinu. Jafnframt verða undirfyrirliðar vígðir. Inngangur kostar 25 aura fyrir full- orðna, en 15 aura fyrir börn. Allir velkomnir. Nýjar, laglegar kommóður fást hjá Sig. 2jarnasyni. Sjónaukar af ýmsri gerð, frábærlega góðir, verð 28-60 kr. fást í EDINBORG. Ágæfasta jólagjöf! Gleymið ekki að senda kunningjum ykkar og vinum Jólahoi t. Þau fást fallegust í verzlun Sn. Jónssonar. * 4* Bezf er að Kaupa jðlagjáfir í verzlun Snorra Jónssonar. NB. Sérstakt úrval af jólagjöfum handa börnum. Munið eftir Landsíma- sföðii) verður opin á 1. jóladag og ný- ársdag aðeins frá kl. 8—10 ár- degis og 4—5 síðdegis. Akureyri 22ln ’08. Gísli Ólafsson. Kaupendur Norður- lands í Húnavatnssýslu, sem skulda nú blaðinu, mega borga skuld sína í verzlun Carl Höepfners á Blönduósi. Jafnframt eru þeir beðn- ir að senda blflÖíflU tilkynningu um hve mikið þeir borga. Hugheilar þakkir til allra viðskiftavina, fyrir gamla árið, með óskum um gleðilega jóla- hátíð og gott nýár. F. C. Möller. Garnakvef. Eg hefi i 3 dr þjáðst af þessum sjuk- dómi og var svo illa farinn, að eg gat ekki unnið léttustu verk. Eftir að eg nú hefi brúkað China Livs Eliksir, er eg orð- inn sem alheilbrigður og er það sannfœr- ing mín að eg haldi við heilsunni með því að halda úfram að taka þetta lyf inn. J. E. Peterserj. Vansæt í Noregi. Krampi. Undirritaður hefir í 20 ár þjáðst af krampaflogum í öllum llkamanum, en eftir að eg hefi tekið inn 12 flöskur af China Livs Eliksir yðar er eg orðinn íaus við þenna sjúkdóm og bið yður hér með að senda mér 12 flöskur handa öðrum manni, því mig langar til að allir sem sjúkir eru reyni þetta lyf Carl J. y\ndersotj- Norra Ed, Kila í Svíaríki. Varið yður á eftirstælingum. Kaupið enga flösku nema á ein- kunnarmiðanum standi Kínverji með glas í hendinni og nafn verksmiðju- eigandans Waldemars Petersen, Fred- rikshavn Kjöbenhavn og á flösku- stútnum merkið í grænu lakki. að nýtt svínsflesK, nýtt dilkaket, nýtt nautaket medysterpyls- ur, hakkað ket og fars fæst í Kjötbúðinni. JSiB OSTAR hvergi betri og ódýrari en par. Stór-góð TOMBÓLA til arðs fyrir sjúkrasjóð Verkamannafjelagsins verður haldin miðvikudag- inn 30. des. n. k. í Goodtemplarahúsinu. Sjá nánar á götuauglýsingu: TOMBÓL UNEFNDIN. SrS W. Scháfer & Co. 0",T“‘e OBBT Mekanisk Skotöjsfabrik og Lager en gros T9H8 af öllum venjulegum tegunduro af karlmanna-, kvenmanna- og barna-skó- fatnaði, hlífarskóm og flókaskóm. Vel unnið. Hentug gerð. Lægst verð. Beztu viðskifti fyrir útsölumenrj. Prentsmíðja Odds Bjðrnssonar. \

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.