Norðurland


Norðurland - 17.12.1910, Side 4

Norðurland - 17.12.1910, Side 4
N!. 206 Fyrri hluti ferðaáæílunar Thorefélagsins 1911 (19 ferðir af 37) I 2 3 4 5 6 7 8 9 10 I I 12 13 '4 15 16 17 18 19 Ingolf Mjölnir Mjölnir Ingolf Sterling Vestri Ask Austri Ingolf Sterling Vestri Ask Kong Helge Sterling Ingolf Ask Sterling Ingolf Ask Frá Kaupmannahöfn 6. jan. 10. jan. 10. febr. 17. febr. 27. febr. i.marz io.marz 28.marz 28.marz 1. apríl 3. apríl 10. apríl 1. maí 3. maí 7. maí 10 maí 6. júní 10. júní 10. júní - Leith IO. — i4. — 14. — 21. — 3. marz 5' — 14. — S.apríl 1. apríl 5- — 14. — 7- — 7- — 11. — 14. — IO. 14. — 14- — - Fáskrúösfiröi. . . 18. — 25- — 19. — - EskifirÖi 19. — 27. — 12. — 5- — 18. — 17- — 21. — - Norðfirði 20. — 27. — 13- — 6. — 18. — i7- — 21. — - Mjóafirði 20. — 28. — •3- — 6. — 18. - 18. — 22. — * - Seyðisfirði .... 21. — 28. — 14. — 7- — 19. — 18. — 22. — - Húsavík i.marz 8. — 19. — 23- — - Akureyri 23- —1 4- ~ l6. II. 21. — 22. — 26. — - Siglufirði - Sauðárkróki . . . - Blönduósi .... / Reykjavík 16. — 24. — 22. — 5- — 8. — 21. — 10. apríl 11. 12. — 13. — 10. — 11. apríl 22. — 12. — 12. — 23. 4- 19. — 14. 26. — 27. — 28. — 19. Frá Reykjavík 19. — 24. — I I. 23. — 13- — 14. — 21. — 17. — 21. — / Síykkishólmi . ■ . 21. — f 25- — 12. — 14. — 15- — 18. — - Flatey 25- — 13- — 18. — Á Patreksfirði . . . 22. — 26. — 24. — 22. — - Arnarfirði . . . . 22. — 27. — 24. — 22. — - Dýrafirði 23- — 27. — 25- — 23- — - fsafirði 23- — 28. — 6. — 25- — 14. — 24. — 22. — 23. — Frá 1safirði 24. — i.marz 7- — 26. — >5- — 24. — 2S- — 23- — 24. — - Dýrafirði 24. — 23- — - Arnarfirði . . . . 25- — 24. — - Patreksfirði . . ■ -, Stykkishólmi . . . 14. — iS- — 25- — l6. — 24. — 19. — í Reykjavík 2. — '5- — l6. 27. — >7- — 24. — 20. — 25- — Frá Reykjavík 3- — 16. — 18. — 28. — 24. — 18. — 25- - 21. 25. — - Blönduósi .... - Sauðárkróki . . . - Siglufirði 25- — 25- — 8. — 29. — 30. — - Akureyri - Húsavík 27- — 27. — 10. — 18. — 18. —! 27. — 2. júlí - Seyðisfirði .... - Mjóafirði 29. — 29. — 12. — 12. — 19. — 19. — 20. — 20. — 28. — 29. — 4. — 4- — • - Norðfirði 30. — 13- — 20. — 21. — 29. — 5. — - Eskifirði 30. — 14. — 21. — 21. — 3°- — 6. — - Fáskrúösfirði . . 22. -- - Leith Bergen 3. febr. 4. febr. 9- — 21. — 23- — 1. apríl 25- — 23- — 4. maí 28. maí 26. — 1. júní 3.júní 25- — 10. — 30. — / Kaupmannahöfn . 7. febr. 13. marz 21. marz 25.marz 27.mars 4. apríl 30. apríl 26. aprí! 29. maí 4. júní 5. júní 30. júní 14. júlí 2. júlí Öllum viðkomustöðum í Færeyjum er hér slept. Auk þessara viðkomustaða, sem hér eru taldir, verður komið við á Berufirði, Stöðvarfirði, Vopnafirði og Þórshöfn á Langanesi þegar nægilegur farmur er til þessara staða. Þegar farið er um Húnaflóa verður einnig komið við á Reykjarfirði, sé hæfilega mikið af vörum að flytja pangað eða paðan. Hamborgfarferðir eru alls 7 á árinu. — Austri fer frá Hamborg 1. apríl og kemur til Reykjavíkur 10. apríl.-Kong Helge fer frá H. 4. maí og kemur til Rvk. 12. maí, fer þaðan 24. maí og kemur til H. 30. maí,—Sterling fer frá Rvk. 21. júní, kemur til H. 28. júní. — Askur fer frá H. 10. sept., kemur til Rvk. 20. sept,—Sterling fer fiá Rvk. 19. sept., kemur til H. 26. sept.—Kong Helge fer frá Rvk. 11. okt., ketnur til H. 9. nóv.—Ingólfur fer frá H. 10. nóv., kemur til Rvk. 22. nóv. Bazar í Sdinhorg. Áreiðanleg'a „Orýla kallar á börnin sín þegar hún fer að sjóða —" En meira hefir Edinborg að bjóða. Fyrst fór litli Langleggur logandi prjáli útsteyptur, í skrúða-kerru skorðaður og skringilega dubbaður með ljósum og rósum, með básúnu og bumbum og beljandi trumbum. Brunandi upp hjá skóla um brekkur og hóla, um torg og um stræti með töfrandi kæti að bjóða lýð á Bazarinn til Jóla. Köllin háu, hróp og org heyrðust þá um bygð og torg: „Kaurinn lái kvef og sorg; komið að sjá í Edinborg!" Þar er músik, maisgrjón, möndlur, fíkjur, grammófón, apelsínur, epli, ber, allskyns hnetur, skrín og ker. Allskyns möblur, maskínur, mannagrjón og rúsínur, alt sem mýkir eymd og fár, alt sem fegrar kinn og hár. Silkislipsi, svunturnar, saumavélar, hoggormar, fingurbjargir, flugeldar, og fínu ástarpílurnar. Nóaörk með naut og svín, nýársvers og rykkilín, lotterí um Indlands auð, ormaduft og sætabrauð. Þar er merkis myndaval, Mikáel í Portúgal, Qunnar meður geirinn sinn, Golíat og Skarphéðinn. Þar eru gervöll þjóðskáldin, þar er Qrýla kerlingin, stelpan Skjóða skökk og stutt og skórinn af henni Qilitrutt. Komið því og kastið sorg, konur og menn með net og dorg. Enginn býður betra torg en Bazarinn í Edinborg. d*r Yrurac-Bat, \mr Elíta og mr E1 Carancho beztu vindiarnir í bænum. Fást að eins í Tóbaksverzlun Jóh. Raguelssonar, . Forskriv selv Deres Klœdevarer. Direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, grön og graa ægte farvet finulds Klæde til en elegant, solid Kjole eller Spadseredragt for Kun 10 Kr. (2/50 pr. Mtr.). Eller 3'/4 Mtr. 135 Ctm. bredt sort, mörkeblaa og graailistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklæd- ning for kun 14 Kr. 50 0. Er Varerne ikke efter Önske tages de tilbage. Aarhus Klædevœveri, ýtarhus. Danmark. Bezfa jðlagjöfin-góð bók Urval af góðum og nytsömum B Ó K U M í bókaverzlun Prentsmiðja Odds Bjömssonar. Kr. Guðmundssonar

x

Norðurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.