Norðurland - 25.03.1911, Qupperneq 4
Nl.
48
Veðursímskeyti til jMls
frá 19. til 25. marz 1911.
Ak. ! Gr. Sf. Bl. | ís. | Rv. | Þh.
s. - 75 - 8.o - 5-1 - 5-2 - 6.4 1.0 1.0
M. - 0.7 - 3-o i.S i-9 3-4 ‘•5 3-7
Þ. °-3 3-5 2.1 - 0.1 04 i-7 2.8
M. o.6 - 1.0 3-1 - 0-3 05 °-5 3 o
F. 5-5 0.0 6.1 3-5 5-5 5-5 2.5
F. 2.0 - 1.0 - o 8 2.8 4-5 4-5 4-7
L. 4-5 0-3 4.2 3-5 5-2 4-5 - 0.2
Kl. ( r. h. 7 — 7 - 7 — ( — 7 — 7 — 6
*
Síra Jónmundur Halldórsson
prestur á Barði í Fljðtum hefir sótt
um Grundarþing, auk þeirra sem áð-
ur eru nefndir. Hann messaði á Grund
á Fimtudaginn var.
Spaðket
fæst í verzlun
Sig. Sigurðssonar.
Hjalfeyri
er til leigu eða kaups snoturt og vand-
að íbúðarhús. — Semja má við
Sn. fónsson.
t^maamwmmt-wmmm
Verðskrá. j
Rúgur
Rúgmjöl
Bankabygg
Baunir
Hrísgrjón heil
Do. Iiálf
Hafragrjón
Flórmjöl
Do.
Hveiti
Kaffi
Export
Melís í toppum
Púðursykur
Munntóbak
Neftóbak
100 pd. á 8,25
- - - 8.75 i
- - • 10.501
- - -15.00
- - -14.00
- - -12.001
- - -15.00 <
- - - ló.Ooj
- - -14.00!
- - -11.00
pd. - 0.80
----0.481
- - 0.26*
- - 0.23
- - 3.00
- - 2.60
gegn peningaborgun
Carl Höepfners
verzlun.
er ódýrastur í verzlun
Sig. Sigurðssonar.
Ódýr og góður
saltfiskur
fæst í
verzlun Sn. Jónssonar.
Sement
fæst hjá
Otto Tulinius.
Hris og skógviður
úr Vaglaskógi
fæst keypt hjá
KRISTJÁNI NIKULÁSSYNI, Akureyri.
Spaðkjöt
á 23-^25 aura pundið og
WBT ódýrara í heilum tunnum TWS
fæst í
Kaupfélagsverzlun Eyfirðinga.
Forskriv selv Deres Klœdevarer.
Direkte fra Fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod
Efterkrav 4 Mtr. 130 Ctm. bredt sort, blaa, brun, grön og graa ægte
farvet Finulds Klæde til en elegant, solid Kjole eller Spadseredragt
for Kun 10 Kr. (2/50 pr. Mtr). Eller 3’/4 Mtr. 135 Ctm. bredt sort,
mörkeblaa og graanistret moderne Stof til en solid og smuk Herreklæd-
ning for kun 14 Kr. 50 0.
Er Varerne ikke efter Önske tages de tilbage.
Aarhus Kiædevœverí,
Aarhus. Danmark.
Hinar heimsfrægu
Harrisons
prjónavélar
pantar
„E DIN B 0 R G“
fyrir þá sem óska og selur með verksmiðjuverði.
Verzlun Sig. Sigui ðsson ai,
Akureyri
hefir með síðustu skipum fengið mikið ef ýmsum
nauðsynjavörum
sem seljast mjög ódýrt gegn peningum.
<XNXX>«<XXX*5
/ \ Cail Höepfneis verzlun. V ín frá Kjær & Sommerfeldt: Portvín, hvít og rauð. — Sherry. Borðvín, hvít og rauð. Cognac 3 tegundir. Erm frerqur má nefna hið góðkunna, ágæta Royal Sovereign Whisky. Sænskt Bankó. — Köster Bitter. Romm. -r— Messuvín.
| Gamle Carlsberg Lageröl og Pilsner. — „— Sódavatn og Limonade. Pað er parflaust að minna á að © Brennivín 3 er lang bezt í o
o CARL HÖEPFNERS verzlun. o
■€tl- W 0<xxx4*xXXX> w
Nokkrir góðir
sjómenn
geta fengið góða atvinnu við fiskiveiðar á mótorskipi. Veiðin fer fram á
„Dorium". Bezt að semja sem fyrst við
Sn. Jónsson.
Ábyrgðarmaður: Adam Þorgr/msson. Prentsmiðja Odds Björnssonar,