Norðurland

Ataaseq assigiiaat ilaat

Norðurland - 09.12.1911, Qupperneq 3

Norðurland - 09.12.1911, Qupperneq 3
Ósannindum hrundið enn. Það er ekki satt, sem þingmaður Akureyrar, Guðl Guðmundsson bæjar- lógeti ber fram og byggir nokkuð á í grein sinni í 48. tbl, »Norðra« þ. á., að Bjarni Jónsson viðskiftaráðanautur hafi sagt það á fundi (sem hann kall- ar »Pukurfund« eftir »Norðra«) hér á Akureyri, að sjálfstæðisflokkurinn yrði í eindregnum meirihluta á næsta þingi. Hvaðan sem þingm. hefir það, þá er það tilhæfulaust, og er furða að hann skuli hlaupa eftir svo óáreiðanlegum heimildum, sem hann hlýtur að hafa fyrir því. Það er móðgun við Bjarna Jónsson að bera slíkt fleipur fram, og það er skylda að hrinda ósannindunum, ekki sízt er þau eru borin fram af máls- metandi manni. Engum heilvita manni gat komið til hugar að fullyrða neitt um það, hvernig ráðherra ætlaði að skipa konungkjörnu sætin, og ráð- herrann fer vafalaust sínu fram um það, hvað sem hver segir, hvort sem það er þingm. Dalamanna. eða þingm. Akureyrar. En það munu flestir ætla, að sannfæringu sína í sambandsmál- inu muni Kristján Jónsson ekki selja heimastjórnarmönnum, þrátt fyrir alt. Fundarmaður. UNIVÉRSAL er óbrigðult meðal við gigt og taugagigt. Konur ráða kosningu. í borginni Seattle (framber: Sfatl), sem er höfuðborg í einu (yngsta) rík- inu við Kyrrahafið, er Washington heit- ir, náði maður í fyrra sæti sem borg- arstjóri fyrir fylgi hins versta skríls í bænum. Hann heitir Hfram og er hinn mesti uppivöðslu seggur. Hét hann í fyrstu að gera hvern mann bæði ríkan og sælan. En varla var mánuður liðinn áður en slæmur kurr var kominn upp f borginni, og einna mest fyrir ofdrykkju og lauslæti. Lét hinn nýi borgarstjóri hina óskamm- feilnustu slarkara og gróðamenn öllu ráða, og af þeim var einna verst ræmdur sá, er settur var fyrir lög- regluna. Sá piltur tók mútur hvar sem hann gat og leyfði allar skammir og lausung. Loks flaut út yfir, þegar þeir kumpánar reistu skrauthýsi mikið, sem f voru 250 herbergi eða íbúðir fyrir kvenfólk; þvf óðara komst það í há- mæli, að auk ósiðsemi, sem þar átti hið bezta Gósenland, var þar daglega markaður haldinn, og ungar stúlkur seldar og keyptar. Þá þoldu hinir ráð- settari borgarbúar ekki lengur mátið; velferðarnefnd var sett og fundir hald- nir, hvernig steypa mætti Híram og hans félögum. Þau lög voru til, að fella mætti bæjarstjóra frá völdum, ef 25 af hundraði kjósenda krefðist þess. Nú fundust fáir, sem þyrði að gerast opinberir forgöngumenn til að safna nöfnum, því allir óttuðust þá, sem í völdunum sátu, og fengust f fyrstu fáa'í undirskriftir. Þá komu konurnar fram á vígvöllinn og skökkuðu leikinn, enda áttu þær atkvæðisrétt. Þær gáfu nöfn sfn og þær héldu fyrirlestra með mikilli djörfung og skörungsskap. End- irinn var sá, að Híram var rekinn frá völdum, nú í haust, og lögregluvörð- urinn dæmdur í þrælkun. Þannig lauk »Belzebúbs-stjórnin«, er Hframs regi- mentið var kallað. M. /. \ Bryndrekar ýmsra þjóða. 100 í smíðum eða fullgerðir. Um 100 bryndrekar eru nú í smíð- um eða fullgerðir hjá ýmsum þjóðum heims. Eru það alls 13 þjóðir, sem annað hvort eru að koma sér upp bryn- drekum eða hafa gert ráðstafanir til þess. Eru þær taldar hér á eftir og eins skipin. fullg. 12 6 hl.af st. 9 7 4 7 2 1 1 1 Bretar Þjóðverjar Bandaríkin Brazilía Japanar ítalir Austurríki Rússar Frakkar Spánverjar Argent. Chilie Tyrkir Fyrsta bryndekann var að smíða á Englandi árið stærsta og veigamesta eiga Þjóðverjar og 1 sm. 11 8 5 3 3 3 4 3 2 2 2 byrjað 19051 bryndrekann heitir Thur- ingen, er 22,800 tonna. Dýastir eru drekar Rússa. Var áætlað í fyrstu þeir mundu kosta hver um sig 10,- 360,000 dollara, en þeir munu verða nokkru dýrari. Að öllu samlögðu er herskipastól) Breta langmestur og skip þeirra traust og að öllu vel búin. Allur heimurinn þekkir Universal. Hefir þú reynt UNIVERSAL? 200 ára afmælis Skúla fósseta Magnússonar verður minst hér á Akureyri með samkomu í Good-templ- arahúsinu afmælisdag hans 12. þ. m. Matth. skáld Jochumsson hefir ort kvæði um Skúla, sem þar verða sung- in; síra Jónas Jónasson kennari held- ur fyrirlestur um Skúla. Ýmsir verða þar fleiri ræðumenn, og verður síðar auglýst hversu samkomunni verður hagað. Bæjarbúar ættu að fjölmenna á þessa samkomu, þvf að það er ánægjulegt að minnast mætra þjóðskörunga og hefir heillavænleg áhrif, og Skúli Magnússon stendur í fremstu röð, þeirra manna, er hafið hafa ísland til gengis. Agóðinn af samkomunni rennur f minningarsjóð Skúla Magnússonar. Universal ^æst ^ ^estum verzi- unarstöðum landsins. Aukaútsvör i Akureyrarkaupstað fyrir árið 1912. Að þessu sinni hefir verið jafnað 17,955 krónum á 864 gjaldendur. í fyrra var jafnað 17,755 krónum á 820 gjaldendur. Svigatölurnar merkja útsvarshæðim fyrra ár. Hér verða taldir allir þeir er gjalda io krónur eða meira. Qísli tielzasson kaupmaður í Reykjavík andaðist 21. f. mán. Banamein hans var berkla- veiki. Dr. Quðm Finnbozason er skipaður fyrri aðstoðarbókavörð- ur við Landsbókasafnið í Reykjavík. Böðvar Krístiánsson cand. mag. er skipaður aukakenn- ari við almenna mentaskólann. SönzfélaeR Oýeian" iðkar nú aítur söng af kappi eftir sumarhvíldina, sem hún hefir tekið sér, svo sem flest önnur félög gera hér. Nokkuð hefir hún mist af kröftum en fengið aðra nýja f staðinn. Söngur »Gýgju« þótti einhver bezta skemtun hér í fyrravetur, og má vænta þess að hún skemti bæjarbúum einnig vel f vetur. Látinn er Jón Elíasson útvegsbóndi og kaup- maður í Flatey á Skjálfanda, aldrað- ur maður, merkur og vel látinn. Hann lætur eftir sig konu og börn. Albýðufyrirlestrarnir Matth. skáld Jochumsson hélt 2. fyrirlesturinn um helgina var. Hann var um landnám á íslandi, og um líf og háttu landnema; var hann að ýmsu leyti fróðlegur, og margt vel sagt sem vænta mátti. Veðursímskeyti til flls. frá 3. til 9. des. 1911. Ak. Gr. Sf. fs. Rv. Þh. s. 45 2-5 00 3.2 44 7.0 M. 0.9 -2-5 1.4 1.0 0.0 3-i Þ. 2.0 0.0 3-9 4.1 «•5 5 4 M. o-5 -i-5 3-5 -0.5 -2.3 5 6 F. 3° o-5 3.6 4.1 0.0 4.6 F. 0.0 -3-o 2.8 0.4 -1.8 ** L. -2.0 0.0 2.9 2.1 0.0 ** Kl. (f. h.) 7 — 7 - 6 — 7 - - 7 - - 6 ** Vantar vegna símaslita. 1100 kr. Höepfners verzlun (1050). 1050 — Kaupfélag Fyfirðinga (700). 650 — Gránufélagsverzlun (680). 640 - J. V. Havsteen (625). 600 — Edinborgarverzlun (600). 550 — D. D. P. A. (steinolíufél.(5 50). 525 — Sn. Jónsson kaupm. (500). 325 — Jóh. Þorsteinsson kaupm. (320). 320 — Brauns verzl. Hamburg (310). 300 - «Thora« og »Palina« (síld- veiðaskip). 275 — Vigfús Sigfússon veitinga- sali (300). 270 — Gudm. Efterfl. verzlun (250). »Delphin« (síldveiðaskip). 250 — Guðl. Guðmundsson bæjar- fógeti (240). 240 — Otto Tulinius kaupm. (200). 220 - »Danía« (síldveiðaskip). 200 — »Súlan« (síldveiðaskip). 170 — Sig.Sigurðsson kaupm.(i45.) 150 — Chr. Havsteen kaupstj. (140) St. Stefánsson skólemeist- ari (145). 14 5 — Sigvaldi Þorsteinsson kaup- maður (135). 135 — Júlíus Sigurðsson bankastj. (130), O.C. Thorarensen lyfsali(i 2 5) 130 — Geir Sæmundsson vixlubisk- up (120). Sig. Hjörleifsson ritstj. (110). 125 — St. Stephensen umboðsmað- ur (110). 120 — Ásg. Pétursson ktupm. (100). 110 — Steingr. Matthíasson læknir (125). Klæðaverksmiðjan «Gefjun« (100). 10 5 — «Gufubátsfél. Norðlendinga* (IOO). Metusalem Jóhannsson kaup- maður (100). 10 0 — A. J. Bertelsen verksmiðju- stjóri (90). 100 kr. Björn Lfndal málfylgir(100). Kolb. Árnason kaupm. (95). 95 — Anna Tómasdóttir veitinga- kona (95). M. Kristjánsson kaupm.(ioo). Sigtryggur Jónsson (100). 85 — Sigmundur Sigurðsson úr- smiður (45). 80 — Verzlunin Eyjafjörður (65). 75 — Thordenskjold kolasölufélag (50). 70 — Lárus Thorarensen, verzlun- armaður (70). Þórður Thorarensen, gull- smiður (65). 65 — ÁrniÞorvaldssonkennari(55). Pétur Pétursson verzlunar- stjóri (65). 60 — Bjarni Einarsson skipasmið- ur (65). Bogi Daníelsson veitingam. (60). Axel Schiöth bakari (70). Sigtr. Jóhannesson kaupm. (80). Valdemar Thorarensen mál- fylgir (60). 55 — Hallgr. Davíðsson verzlunar- stjóri (55). PállJónssonverzlunarstj.(40). Sig. Einarsson dýralækn.(45). Þorkell Þorkelsson kennari (55)- 50 — Bjarni Jónsson bankastj.(ð5). Gook trúboði (40). Guðm. Jóhannesson verzlun- arstjóri (50). Guðm. Ólafsson trésm. (45). Kristján Sigurðsson fyrver- andi verzlunarstjóri (60). 48 — »Viktory« (skip). 45 — Gísli J. Ólafsson símstj. (45). Guðm. Hannesson & Sig. Sumarliðason kaupm. (45). Hallgrfmur Kristinsson kaup- félagsstjóri (40). Matth. Jochumson skáld (40). 40 — Anton Jónsson smiður (45). Jóh. Christensen kaupm.(40). Guðm. Vigfússon skósm.(4o). Carl Schiöth (35). Sigríður Ingimundard. veit- ingakona (35). 38 — Eggert Laxdal (38). Ðalduin Ryel (30). Sófonfas Baldvinsson (35). 36 — Jón Borgfjörð (36). 35 — Einar Gunnarsson kaupmað- ur (40). Sápuverzlunin. Sigurður Bjarnason kaupm. (40). Stefán Ó. Sigurðsson kaup- maður (25). 33 — Guðl. Sigurðsson skósmiður (33)- Jón Einarsson rakari (38). 32 — Halldóra Bjarnadóttir skóla- stýra (28). 30 — H. Bebense klæðskeri (35). Einar Einarsson verzlunar- maður (30). Friðrik Möller póstm. (25). Páll Jónsson kennari (30). Pálmi Jónsson smiður (30). Rögn. Snorrason verzlunar- stjóri (25). H. Schiöth bankagjaldk.(5o). Sigurjón Jóhannesson frá Laxamýri (30). Stefán Jónason skipstj. (30). Valdemar Steffensen læknir (3°). Þórður Thoroddsen læknir.

x

Norðurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.